170 likes | 307 Views
Fyrirlestrar og fleiri aðferðir. Kennsluaðferðahugtakið Kennsluaðferðir í háskólum Fyrirlestur sem kennsluaðferð – aðrar aðferðir Að bæta kennsluaðferð sína Heimildir um kennsluaðferðir. Kennsluaðferðir í háskólakennslu?. Hvaða aðferðir við háskólakennslu eru algengastar?
E N D
Fyrirlestrar og fleiri aðferðir ... • Kennsluaðferðahugtakið • Kennsluaðferðir í háskólum • Fyrirlestur sem kennsluaðferð – aðrar aðferðir • Að bæta kennsluaðferð sína • Heimildir um kennsluaðferðir
Kennsluaðferðir í háskólakennslu? • Hvaða aðferðir við háskólakennslu eru algengastar? • Hversu vel duga þær til að ná markmiðum háskólakennslunnar? • Hversu traustur vísindagrunnur er á bak við kennsluaðferðirnar? • Hvaða fræðilega leiðsögn er að hafa?
Bakgrunnur fyrirlesarans • ... er kennslufræðingur • ... hefur fengist við rannsóknir á kennsluaðferðum • ... hefur skrifað handbækur um kennsluaðferðir fyrir kennara á öllum skólastigum • ... heldur úti vefjum um kennsluaðferðir, sjá http://starfsfolk.khi.is/ingvar/
Vísað í rannsóknir! Framkoma kennarans Smitandi áhugi Tjáning Raddbeiting Virk hlustun Markvissar spurningar Líkamstjáning Augnsamband Skýrt skipulag Miklar væntingar + kröfur Góðar útskýringar Jákvæð samskipti
Mótsögnin mikla! • Engin kennslu-aðferð er meira notuð en fyrirlestrar (a.m.k. í framhalds-skólum, háskólum og á námskeiðum í fullorðinsfræðslu) • Engin kennslu-aðferð hefur sætt harðari gagnrýni en einmitt fyrir-lestrar
Álitamál tengd fyrirlestrum ... • Áheyrendur eru óvirkir • Erfitt að halda athygli • Erfitt að meta hvort áheyrendur skilja • Rætt er við alla sem einn • Miklar kröfur til fyrirlesara • Ofuráhersla á þekkingarmiðlun / mötun / yfirborðsatriði • Tímafrek aðferð • Ofnotuð aðferð • Aðrar aðferðir eru betri (!?)
Rannsóknir á fyrirlestrum benda til ... • Þeir verða oft of langir • Fyrirlesarar ætla sér um of (of mikið efni og of flókið) • Fyrirlesarar gefa sér (fá) sjaldan tíma til að ljúka máli sínu • Kennslutækni er oft ábótavant
Góðir fyrirlestrar ... • ... henta vel til að miðla upplýsingum (t.d. nýrri þekkingu) • ... henta vel til að reifa mál, til að veita yfirlit eða taka saman meginatriði • ... geta skapað áhuga • ... geta vakið til umhugsunar
Góð ráð • Einbeita sér að meginatriðum • Mundu: þú ert sérfræðingur – það eru áheyrendur yfirleitt ekki • Skrá ný hugtök, heiti, formúlur • Kímni • Mat á fyrirlestrum • ... • Varast langar einræður • Gæta að tilbreytingu • Ætla sér ekki um of • Sýna áhuga • Varast upplestur • Gæta að augnsambandi • Gæta að röddinni • Markviss notkun kennslutækja • Halda sér við efnið
Að brjóta upp fyrirlestraformið • Stutt hópverkefni • Einn, fleiri, allir aðferðin (Think - Pair – Share) • Æfingar, dæmi • Stutt próf, könnun • Þankahríð (Brainstorming) • Meira ... • Varpa fram spurningum • Kalla eftir spurningum • Leggja fram álitamál • Þrautalausn • Biðja nemendur að taka efnið saman eða vinna úr því með öðrum hætti
Dæmi um aðferðir til að bæta sig í kennslu • Hugsun - ígrundun (!) • Lestur handbóka – fagrita • Prófa mismunandi aðferðir skipulega • Upptökur af eigin kennslu, dæmi • Félagamat (tveggja eða þriggja manna teymi) • Gátlistar, dæmi • Viðhorfakannanir meðal nemenda
Mikilvægi þess að horfast í augu við áheyrendur • Áhrifaríkari framsetning • Röddin berst betur • Betri athygli • Undirstrikar öryggi • Framsetning verður persónulegri • Auðveldara að „lesa” áheyrendur
Mikilvægi þess að sýna áhuga • Áhugi á efninu • Áhugi á þátttakendum • Áhugi á kennslunni og námskeiðinu • Almennur áhugi
Virk hlustun • Sýndu að þú sért að hlusta (líkamstjáning) • Sýndu áhuga á því sem áheyrendur hafa fram að færa • Byggðu á því sem kemur frá þátttakendum • Notaðu nöfn áheyrenda
Nokkur mikilvæg atriði • Kennsluaðferðir hafa ólík markmið • Engin kennsluaðferð er fullkomin • Kennarar verða að þekkja eiginleika, styrk og veikleika þeirra aðferða sem þeir beita • Hugsanlegt er að kennsluaðferðir henti okkur misvel • Kennsluaðferð verður að laga að viðkomandi nemendahópi og aðstæðum • Kennsluaðferðir eru um margt eins og byggingarefni!
Hinir níu aðalflokkar kennsluaðferða 1. Útlistunarkennsla 2. Þulunám og þjálfunaræfingar 3. Verklegar æfingar 4. Umræðu- og spurnaraðferðir 5. Innlifunaraðferðir og tjáning 6. Þrautalausnir 7. Leitaraðferðir 8. Hópvinnubrögð 9. Sjálfstæð skapandi viðfangsefni Þessi flokkun byggir á greiningu á markmiðum aðferðanna og þeim kröfum sem þær gera til kennara og nemenda Litrófkennsluaðferðanna – Kennsluaðferðavefurinn Um háskólakennslu á vefnum
Léttir í lund (49) Skemmtilegir, glaðlyndir, hressir, skapgóðir, fyndnir, geta hlegið Þolinmóðir - skilningsríkir eða hjálpsamir (25) Kenna vel eða útskýra vel (20) Þeir eru ágætir /góðir/allt í lagi (19) Strangir - passlega strangir eða ekki of strangir (17) Virðing - umhyggja (8) Hægt að tala við þá (5) Önnur atriði (17) Veikir/gefa frí (10) Ekkert (3) Hvað er það besta við kennarana? (Svör 164 nemenda)