330 likes | 531 Views
Sveinn og kjallarinn í VR-III. Sýnikennsla 17.jan.2014 Hópur III. Rydberg atóm. Örvað atóm með eina eða fleiri rafeindir sem hafa mjög háa aðalskammtatölu Radíus atómanna vex í hlutfalli við n 2 n=137 ástand vetnisatóms hefur radíus ~1µm
E N D
Sveinn og kjallarinn í VR-III Sýnikennsla 17.jan.2014 Hópur III
Rydberg atóm • Örvað atóm með eina eða fleiri rafeindir sem hafa mjög háa aðalskammtatölu • Radíus atómanna vex í hlutfalli við n2 • n=137 ástand vetnisatóms hefur radíus ~1µm • Rydberg atóm því risastór með lausbundnar gildisrafeindir
Rydberg efni • Efnisástand, samansett úr Rydberg atómum. • Hefur verið búið til úr Cesium, Kalíum, Vetni, og Köfnunarefni. • Fræðin segja að mögulega væri hægt að búa til Rydberg efni úr Natríum, Beryllium, Magnesium og Calsium. • Myndarsexhyrndar, FLATAR þyrpingarsemverðaekkertsérstaklegastórar. • Erhvorki fast efni, vökvi, gas né plasma heldureinhverskonar “rykplasma” (dusty plasma), plasma meðmillimetra-nanómetraögnumdreifðum um efnið.
1 mól af ofurþéttu d-d gefa 100 kílóWött af orku ( ef fjarlægð er 2,3 pm) skv Sveini.
Hvers vegna er Rydberg efnið gagnlegt? • D(1) og D(-1) eru tvö form Rydbergs efnisins. • D(-1) hefur ofurþéttni sem er 140 kg cm-3 og færir okkur skrefi nær í nýjum leiðum á orkuframleiðslu sem kemur til vegna deuterium samruna.
Myndun D(-1) efnisins • Deuterium í örvuðu ástandi, fellur niður í orku og verður að nokkuð þéttu efni D(1) sem síðan umhvelfist (inversion) í D(-1) ofurþétt efni. • Í umhvelfingunni úr D(1) í D(-1) skipta tvíeindir og rafeindir um hlutverk. • Ástæðan fyrir umhvelfingunni er sú að tvíeindir eru bóseindir (bosons) með spuna í heiltölum.
Bóseindir • Skv. skammtafræðinnigeturhvaðafjöldisemerafbóseindumnotastviðsamaskammtaþrep. • Þ.a.l. myndabóseindirnarþyrpingar.
Myndun D(-1) efnis frh. • Aðeins vetnissamsætur (isotopes) verða fyrir þessarri ofurþéttingu • Ástæðan er sú að vetni hefur ekki innri rafeindir • Innri rafeindir koma í veg fyrir umhvelfingu (inversion), öll önnur atom en vetni hafa rafeindir á innra hveli.
D(-1) efnið gagnast til orkuframleiðslu eftir tveimur leiðum: • Við coloumb explosions (CE) losna háorku tvíeindir (deuterons) í efninu. • nýtist sem “target material” í inertial confinement fusion (ICF) með því að nota laser með ákafan púls (intense pulsed lasers)
1) Coloumb explosions • Atom eru jónuð í lasersviðinu og rafeindir í ysta lagi, sem eru ábyrgar fyrir að mynda tengi, losna auðveldlega frá. • Fráhrindikraftar milli agna með sömu hleðslu (+) verður til þess að tengi rofna og myndast plasma cloud aforkuríkumjónum á miklumhraða.
Coloumb explosions frh • Sjá eftirfarandi mynd þar sem atom eindir og þyrpingar losna frá efninu með couloumb sprengingum. • Rafeindir losna fyrst frá (litlu agnirnar) svo sundrast plúshlaðnar agnir (stærri agnirnar) vegna fráhrindikrafta.
2) inertial confinement fusion (ICF) • Bláu örvarnar tákna geislun. • Appelsínugulu örvarnar tákna endurkast (blowoff?) • Fjólubláu örvarnar tákna varmaorku sem flyst innávið.
Laser geislar eða X-ray geislar, sem tilkomnir eru vegna lasersins, hita hratt yfirborð efnisins og myndar surrounding plasma envelope.
Orkugjafi þéttist vegna rocket-like blow-off af • heitu yfirborði efnisins.
Við lokaskref capsule hrunsins (þéttingar), nær kjarni orkugjafans 20x meiri þéttleika en blý og tendrar (ignites) við 100.000.000 °C
“Varma-kjarna-bruni” (thermo nuclear burn) dreifist hratt um samanþjappaða eldsneytið og er afraksturinn orkulega margfalt meiri en orkan sem var lögð í kerfið.
Hvað hefur áhrif á stærð þyrpinga? • Laser focus staðsetning utan við emitterinn (eimirinn) • Deuterium gas flæði (feed) • Laser púls endurtekningar tíðni. • Laser power • Temperature of the source
Tækið • Hvatanum er haldið á réttum stað í opinu á málmrörinu með skrúfu, málmrörið er svo tengt D2 flæðilínunni. • Deuterium-ið dreifist í gegnum gljúpann hvatann áður en það fer í lofttæmdan klefann • Þetta leiðir til mikils magns af D(-1) í the emitter material.
Geislinn verður að vera mjög nálægt emitternum til þess að D(-1) myndist.
Ofurþétting deutrium D(-1) • Ofurþétting deutrium er rannsakað m.t.t. neutral time-of-flight (TOF) orku mælinga.
Time of flight mælingar • Er aðferðarfræði sem mælir tímann sem það tekur eind eða bylgju að ferðast í gegnum medium (umhverfi?) • Þessar mælingar eru notaðar sem tímastaðall til að mæla flæðihraða.