1 / 12

Fleiri konur í forystusveit atvinnulífsins Málefni hvers? - Hagsmunir hverra?

Fleiri konur í forystusveit atvinnulífsins Málefni hvers? - Hagsmunir hverra?. Morgunverðarfundur Viðskiptaráðs og FKA 22. september 2005 Þóranna Jónsdóttir. Ísland er eftirbátur annarra landa. Hlutfall kvenna í stjórnum fyrirtækja er hvað lægst á Íslandi

Download Presentation

Fleiri konur í forystusveit atvinnulífsins Málefni hvers? - Hagsmunir hverra?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Fleiri konur í forystusveit atvinnulífsinsMálefni hvers? - Hagsmunir hverra? Morgunverðarfundur Viðskiptaráðs og FKA 22. september 2005 Þóranna Jónsdóttir

  2. Ísland er eftirbátur annarra landa • Hlutfall kvenna í stjórnum fyrirtækja er hvað lægst á Íslandi • Hluti stjórna sem eingöngu eru skipaðar körlum er hæst á Íslandi

  3. Hvers vegna eru konur ekki fleiri í stjórnum og efstu stjórnendastöðum?

  4. Aðstæður óvíða betri • Atvinnuþátttaka kvenna • Menntunarstig kvenna • Foreldraorlof • Dagvistun barna • Stuðningsnet fjölskyldu Skýringa ekki eingöngu að leita í þessum þáttum

  5. Tvær skýringar • Hafa ekki það sem til þarf • Hafa ekki metnað eða áhuga

  6. Hafa ekki það sem til þarf • Eru þó allar að koma til • Þetta lagast með tímanum... • Þegar þær haga sér og verða eins og karlar? • Hvað þá með ávinninginn af fjölbreytileika? When two men in business agree – one of them is unnecessary

  7. Hafa konur ekki áhuga?

  8. Konur í stjórnunarstöðum hafa áhuga á að hafa á hafa áhrif • Hafa áhuga á að • Bæta sjálfa sig • Bæta umhverfi sitt • Bæta samfélagið • Bæta fyrirtækin • Bæta þjónustu fyrirtækja • Bæta starfsumhverfi fyrirtækja • Bæta hagnað hluthafa

  9. Ættu konur að hafa áhuga? • Passa ekki inní • Eru sífellt að berjast við mítur og steríótýpur • Uppskera ekki sömu laun • Upplifa sig ekki ná árangri • Samkvæmt sinni skilgreiningu á árangri

  10. “The opt-out revolution!” Afleiðing: Uppgjöf þrátt fyrir áhuga? Hver tapar?

  11. Töpuð tækifæri • Konurnar sjálfar...og þó? • Fyrirtækin • Atvinnulífið • Hagkerfið • Samfélagið

  12. Fleiri konur í forystusveit atvinnulífsins Eru því fyrst og fremst hagsmunir • Fyrirtækjanna • Atvinnulífsins • Hagkerfisins • Samfélagsins ...og þar með málefni allra þeirra sem að þessum þáttum koma

More Related