120 likes | 243 Views
Fleiri konur í forystusveit atvinnulífsins Málefni hvers? - Hagsmunir hverra?. Morgunverðarfundur Viðskiptaráðs og FKA 22. september 2005 Þóranna Jónsdóttir. Ísland er eftirbátur annarra landa. Hlutfall kvenna í stjórnum fyrirtækja er hvað lægst á Íslandi
E N D
Fleiri konur í forystusveit atvinnulífsinsMálefni hvers? - Hagsmunir hverra? Morgunverðarfundur Viðskiptaráðs og FKA 22. september 2005 Þóranna Jónsdóttir
Ísland er eftirbátur annarra landa • Hlutfall kvenna í stjórnum fyrirtækja er hvað lægst á Íslandi • Hluti stjórna sem eingöngu eru skipaðar körlum er hæst á Íslandi
Hvers vegna eru konur ekki fleiri í stjórnum og efstu stjórnendastöðum?
Aðstæður óvíða betri • Atvinnuþátttaka kvenna • Menntunarstig kvenna • Foreldraorlof • Dagvistun barna • Stuðningsnet fjölskyldu Skýringa ekki eingöngu að leita í þessum þáttum
Tvær skýringar • Hafa ekki það sem til þarf • Hafa ekki metnað eða áhuga
Hafa ekki það sem til þarf • Eru þó allar að koma til • Þetta lagast með tímanum... • Þegar þær haga sér og verða eins og karlar? • Hvað þá með ávinninginn af fjölbreytileika? When two men in business agree – one of them is unnecessary
Konur í stjórnunarstöðum hafa áhuga á að hafa á hafa áhrif • Hafa áhuga á að • Bæta sjálfa sig • Bæta umhverfi sitt • Bæta samfélagið • Bæta fyrirtækin • Bæta þjónustu fyrirtækja • Bæta starfsumhverfi fyrirtækja • Bæta hagnað hluthafa
Ættu konur að hafa áhuga? • Passa ekki inní • Eru sífellt að berjast við mítur og steríótýpur • Uppskera ekki sömu laun • Upplifa sig ekki ná árangri • Samkvæmt sinni skilgreiningu á árangri
“The opt-out revolution!” Afleiðing: Uppgjöf þrátt fyrir áhuga? Hver tapar?
Töpuð tækifæri • Konurnar sjálfar...og þó? • Fyrirtækin • Atvinnulífið • Hagkerfið • Samfélagið
Fleiri konur í forystusveit atvinnulífsins Eru því fyrst og fremst hagsmunir • Fyrirtækjanna • Atvinnulífsins • Hagkerfisins • Samfélagsins ...og þar með málefni allra þeirra sem að þessum þáttum koma