140 likes | 317 Views
Ferðamálaáætlun 2006 – 2015. Kynning í Þjóðmenningarhúsi 3. febrúar, 2005. Magnús Oddsson, ferðamálastjóri. Umfjöllun. Aðdragandi Aðferðafræði Þingsályktunartillaga. Aðdragandi og tilurð. Ferðamálaáætlun 2006 - 2015
E N D
Ferðamálaáætlun2006 – 2015. Kynning í Þjóðmenningarhúsi 3. febrúar, 2005. Magnús Oddsson, ferðamálastjóri
Umfjöllun • Aðdragandi • Aðferðafræði • Þingsályktunartillaga Magnús Oddsson, ferðamálastjóri
Aðdragandi og tilurð Ferðamálaáætlun 2006 - 2015 • Samgönguráðherra ákvað haustið 2003 að láta í fyrsta sinn vinna tillögu að ferðamálaáætlun til 10 ára • Aðferðafræði – sbr. samgönguáætlun • Ráðherra hafði á árunum 2000-2003 látið vinna skýrslur um afmarkaða grunnmálaflokka ferðaþjónustunnar sem undanfara áætlunarinnar • Unnið var því að undirbúningi áætlunarinnar með vinnslu á miklu magni undirgagna og söfnun upplýsinga Magnús Oddsson, ferðamálastjóri
Aðdragandi og tilurð • Helstu grunnskýrslur • Auðlindin Ísland • Menningartengd ferðaþjónusta • Heilsutengd ferðaþjónusta • Íslensk ferðaþjónusta - Framtíðarsýn • Að auki margar fleiri, s.s. skýrsla Hagfræði-stofnunar HÍ um flug- og ferðaþjónustu á Íslandi. Magnús Oddsson, ferðamálastjóri
Aðdragandi og tilurð • Í skipunarbréfi stýrihópsins sagði m.a.: • Hann skili tillögu að áætlun um úrbætur á sem flestum sviðum íslenskrar ferðaþjónustu • Hann geri tillögur um ráðstöfun fjárveitinga samkvæmt áætluninni og eftir ákvörðun fjárlaga hverju sinni. • Stýrihópurinn skili tillögu sinni að nýrri ferðamálaáætlun eigi síðar en 1. september 2004. • Stefnt er að því að áætlunin verði lögð fyrir Alþingi í formi þingsályktunar. Magnús Oddsson, ferðamálastjóri
Aðdragandi og tilurð • Vinnulag • 3 manna stýrihópur • Verkefnisstjóri í fullu starfi • 20 manna samráðshópur • 180 – 200 manns komu að gerð grunngagna - skýrslna • Vefsvæði • Upplýsingaveita • Samstarfsvettvangur Magnús Oddsson, ferðamálastjóri
A HLUTI Þingsályktunar-tillaga B HLUTI Aðgerða- og framkvæmdaáætlun C HLUTI Grunnhluti – staða og framtíðarhorfur Form áætlunarinnar Magnús Oddsson, ferðamálastjóri
Form áætlunarinnar • Fljótlega tekin ákvörðun um að áætlunin taki ekki til: • Lagaumhverfis • Skipulags Magnús Oddsson, ferðamálastjóri
Form áætlunarinnar • Samanþjöppuð þingsályktunartillaga • Viðamikil greinargerð og fylgiskjöl • Megináætlun til 10 ára • Aðgerðaáætlun er tekur til 5 ára • Markmið og leiðir • Skýr ábyrgð framkvæmdaaðila • Fjármögnun aðgerða • Ný aðgerðaáætlun verði gerð árið 2009er taki til áranna 2011 - 2015 Magnús Oddsson, ferðamálastjóri
Þingsályktunartillaga Meginmarkmiðferðamálaáætlunar 2006 – 2015: • Náttúra Íslands, menning þjóðarinnar og fagmennska verði ráðandi þættir í þróun íslenskra ferðamála. • Tryggð verði samkeppnishæfni ferðaþjónustunnar sem stuðli að hámarksafrakstri í greininni. • Álag vegna ferðaþjónustu verði jafnað á landið og íbúa þess og verði innan þolmarka í samræmi við niðurstöður rannsókna. • Ímynd Íslands sem ferðamannastaðar verði byggð upp og varin. Magnús Oddsson, ferðamálastjóri
Þingsályktunartillaga Sett voru fram markmið og leiðir í tíu undirflokkum sem tóku til: • Rekstrarumhverfis • Kynningarmála • Laga og reglna • Nýsköpunar/Þróunar • Rannsókna • Grunngerðar • Fjölþjóðasamstarfs • Gæða- og öryggismála • Umhverfismála • Menntunarmála Magnús Oddsson, ferðamálastjóri
Þingsályktunartillaga • Aðgerðaáætlun • Aðgerðir settar fram fyrir hvern málaflokk • Tímasettar • Útgjöld þeim tengd áætluð Magnús Oddsson, ferðamálastjóri
Þingsályktunartillaga Dæmi úr kafla um gæða- og öryggismál: • Gæðakönnun meðal innlendra og erlendra ferðamanna („Upplifunin Ísland“) verði gerð annað hvert ár, í fyrsta sinn 2006 – kostn. pr. könnun 4 milljónir. • Fyrir árslok 2005 liggi fyrir samræmt útlit leyfa til íslenskra ferðaþjónustu-aðila. • Gefin verði út reglugerð um öryggisreglur afþreyingarfyrirtækja 2005. • 2005 verði búið að auðvelda það að koma athugasemdum og kvörtunum á framfæri á vefsíðum opinberra aðila. • Ríkislögreglustjóra verði falið að gera áætlun um hvernig nýta skuli fjölmiðla við að koma upplýsingum til ferðamanna í neyðartilfellum s.s. við náttúruhamfarir. Verði komið í framkvæmd fyrir mitt ár 2006. • Á árinu 2006 verði lokið vinnu við að samræma merkingar sem séu alþjóðlegar og í samræmi við þarfir ferðamanna. • Tillögur um forgangsröðun og kostnaðaráætlun liggi fyrir á miðju ári 2005. • Ábendingum verði komið á framfæri í opinberum upplýsingum, um ábyrgð ferðamanna á eigin gjörðum á meðan að á ferð þeirra um landið stendur. Magnús Oddsson, ferðamálastjóri
Þingsályktunartillaga • Heildaryfirlit birt um tímasetningar og útgjöld áranna 2006-2010 • Framkvæmdaáætlun verði endurskoðuð á árinu 2009 fyrir árin 2011-2015 • Fyrir árin 2006-2010 er heildarkostnaðurinn áætlaður 5,6 milljarðar króna • Stærsta einstaka aðgerð fólgin í Nýsköpunar- og þróunarsjóði - 2,5 milljarðar á fimm árum Magnús Oddsson, ferðamálastjóri