1 / 14

Ferðamálaáætlun 2006 – 2015.

Ferðamálaáætlun 2006 – 2015. Kynning í Þjóðmenningarhúsi 3. febrúar, 2005. Magnús Oddsson, ferðamálastjóri. Umfjöllun. Aðdragandi Aðferðafræði Þingsályktunartillaga. Aðdragandi og tilurð. Ferðamálaáætlun 2006 - 2015

javen
Download Presentation

Ferðamálaáætlun 2006 – 2015.

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ferðamálaáætlun2006 – 2015. Kynning í Þjóðmenningarhúsi 3. febrúar, 2005. Magnús Oddsson, ferðamálastjóri

  2. Umfjöllun • Aðdragandi • Aðferðafræði • Þingsályktunartillaga Magnús Oddsson, ferðamálastjóri

  3. Aðdragandi og tilurð Ferðamálaáætlun 2006 - 2015 • Samgönguráðherra ákvað haustið 2003 að láta í fyrsta sinn vinna tillögu að ferðamálaáætlun til 10 ára • Aðferðafræði – sbr. samgönguáætlun • Ráðherra hafði á árunum 2000-2003 látið vinna skýrslur um afmarkaða grunnmálaflokka ferðaþjónustunnar sem undanfara áætlunarinnar • Unnið var því að undirbúningi áætlunarinnar með vinnslu á miklu magni undirgagna og söfnun upplýsinga Magnús Oddsson, ferðamálastjóri

  4. Aðdragandi og tilurð • Helstu grunnskýrslur • Auðlindin Ísland • Menningartengd ferðaþjónusta • Heilsutengd ferðaþjónusta • Íslensk ferðaþjónusta - Framtíðarsýn • Að auki margar fleiri, s.s. skýrsla Hagfræði-stofnunar HÍ um flug- og ferðaþjónustu á Íslandi. Magnús Oddsson, ferðamálastjóri

  5. Aðdragandi og tilurð • Í skipunarbréfi stýrihópsins sagði m.a.: • Hann skili tillögu að áætlun um úrbætur á sem flestum sviðum íslenskrar ferðaþjónustu • Hann geri tillögur um ráðstöfun fjárveitinga samkvæmt áætluninni og eftir ákvörðun fjárlaga hverju sinni. • Stýrihópurinn skili tillögu sinni að nýrri ferðamálaáætlun eigi síðar en 1. september 2004. • Stefnt er að því að áætlunin verði lögð fyrir Alþingi í formi þingsályktunar. Magnús Oddsson, ferðamálastjóri

  6. Aðdragandi og tilurð • Vinnulag • 3 manna stýrihópur • Verkefnisstjóri í fullu starfi • 20 manna samráðshópur • 180 – 200 manns komu að gerð grunngagna - skýrslna • Vefsvæði • Upplýsingaveita • Samstarfsvettvangur Magnús Oddsson, ferðamálastjóri

  7. A HLUTI Þingsályktunar-tillaga B HLUTI Aðgerða- og framkvæmdaáætlun C HLUTI Grunnhluti – staða og framtíðarhorfur Form áætlunarinnar Magnús Oddsson, ferðamálastjóri

  8. Form áætlunarinnar • Fljótlega tekin ákvörðun um að áætlunin taki ekki til: • Lagaumhverfis • Skipulags Magnús Oddsson, ferðamálastjóri

  9. Form áætlunarinnar • Samanþjöppuð þingsályktunartillaga • Viðamikil greinargerð og fylgiskjöl • Megináætlun til 10 ára • Aðgerðaáætlun er tekur til 5 ára • Markmið og leiðir • Skýr ábyrgð framkvæmdaaðila • Fjármögnun aðgerða • Ný aðgerðaáætlun verði gerð árið 2009er taki til áranna 2011 - 2015 Magnús Oddsson, ferðamálastjóri

  10. Þingsályktunartillaga Meginmarkmiðferðamálaáætlunar 2006 – 2015: • Náttúra Íslands, menning þjóðarinnar og fagmennska verði ráðandi þættir í þróun íslenskra ferðamála. • Tryggð verði samkeppnishæfni ferðaþjónustunnar sem stuðli að hámarksafrakstri í greininni. • Álag vegna ferðaþjónustu verði jafnað á landið og íbúa þess og verði innan þolmarka í samræmi við niðurstöður rannsókna. • Ímynd Íslands sem ferðamannastaðar verði byggð upp og varin. Magnús Oddsson, ferðamálastjóri

  11. Þingsályktunartillaga Sett voru fram markmið og leiðir í tíu undirflokkum sem tóku til: • Rekstrarumhverfis • Kynningarmála • Laga og reglna • Nýsköpunar/Þróunar • Rannsókna • Grunngerðar • Fjölþjóðasamstarfs • Gæða- og öryggismála • Umhverfismála • Menntunarmála Magnús Oddsson, ferðamálastjóri

  12. Þingsályktunartillaga • Aðgerðaáætlun • Aðgerðir settar fram fyrir hvern málaflokk • Tímasettar • Útgjöld þeim tengd áætluð Magnús Oddsson, ferðamálastjóri

  13. Þingsályktunartillaga Dæmi úr kafla um gæða- og öryggismál: • Gæðakönnun meðal innlendra og erlendra ferðamanna („Upplifunin Ísland“) verði gerð annað hvert ár, í fyrsta sinn 2006 – kostn. pr. könnun 4 milljónir. • Fyrir árslok 2005 liggi fyrir samræmt útlit leyfa til íslenskra ferðaþjónustu-aðila. • Gefin verði út reglugerð um öryggisreglur afþreyingarfyrirtækja 2005. • 2005 verði búið að auðvelda það að koma athugasemdum og kvörtunum á framfæri á vefsíðum opinberra aðila. • Ríkislögreglustjóra verði falið að gera áætlun um hvernig nýta skuli fjölmiðla við að koma upplýsingum til ferðamanna í neyðartilfellum s.s. við náttúruhamfarir. Verði komið í framkvæmd fyrir mitt ár 2006. • Á árinu 2006 verði lokið vinnu við að samræma merkingar sem séu alþjóðlegar og í samræmi við þarfir ferðamanna. • Tillögur um forgangsröðun og kostnaðaráætlun liggi fyrir á miðju ári 2005. • Ábendingum verði komið á framfæri í opinberum upplýsingum, um ábyrgð ferðamanna á eigin gjörðum á meðan að á ferð þeirra um landið stendur. Magnús Oddsson, ferðamálastjóri

  14. Þingsályktunartillaga • Heildaryfirlit birt um tímasetningar og útgjöld áranna 2006-2010 • Framkvæmdaáætlun verði endurskoðuð á árinu 2009 fyrir árin 2011-2015 • Fyrir árin 2006-2010 er heildarkostnaðurinn áætlaður 5,6 milljarðar króna • Stærsta einstaka aðgerð fólgin í Nýsköpunar- og þróunarsjóði - 2,5 milljarðar á fimm árum Magnús Oddsson, ferðamálastjóri

More Related