1 / 20

Evrópuþing Kiwanis í Gent í Belgíu 4. – 8. júní 2009

Evrópuþing Kiwanis í Gent í Belgíu 4. – 8. júní 2009. Fimmtudagur 4. júní. Brottför kl. 7.55 með flugi frá Keflavík Lent í Amsterdam kl. 12.45 að staðartíma Létt máltíð í flugstöðinni á Schiphol Kl. 14.00 er farið með lest til Gent í Belgíu og komið þangað kl. 17.00

jeff
Download Presentation

Evrópuþing Kiwanis í Gent í Belgíu 4. – 8. júní 2009

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Evrópuþing Kiwanis í Gent í Belgíu4. – 8. júní 2009

  2. Fimmtudagur 4. júní • Brottför kl. 7.55 með flugi frá Keflavík • Lent í Amsterdam kl. 12.45 að staðartíma • Létt máltíð í flugstöðinni á Schiphol • Kl. 14.00 er farið með lest til Gent í Belgíu og komið þangað kl. 17.00 • Rúta á lestarstöðinni sem ekur gestum á hótel. • Gist á hóteli í miðborg Ghent - stutt frá þingstað. • Möguleiki á sameiginlegum kvöldverði.

  3. Föstudagur 5. júní • Fundur í Evrópustjórn • Farið á þingstað og náð í þinggögn • Kynning á frambjóðendum • Þingsetning • Vináttukvöldverður • Fyrri partur dags frjáls

  4. Laugardagur 6. júní • Þingfundur • Boðið er upp á dagskrá fyrir maka meðan á þingfundi stendur • Galadansleikur um kvöldið

  5. Sunnudagur 7. júní • Fyrsti fundur nýrrar Evrópustjórnar. • Kl. 11.30 farið til Amsterdam með lest • Komið á hótel í Amsterdam um kl. 14.30. • Gist á hóteli í miðborg Amsterdam. • Möguleiki á sameiginlegum kvöldverði og rölta um borgina á eftir.

  6. Mánudagur 8. júní • Brottför frá hóteli til flugvallar kl. 11.00 • Flug til Keflavíkur kl. 14.00. • Lent í Keflavík 15.15.

  7. Áætlaður kostnaður • Flug til Amsterdam kr. 47.140 E 326 • Lest til Ghent og tilbaka kr. 10.150 E 70 • Gisting í Ghent 3 nætur kr. 27.260 E 188 • Gisting í Amsterd. 1 nótt kr. 12.325 E 85 • Verð á mann ca. 95 – 100 þúsund gengi evru 145 • Verð er miðað við að 2 séu saman í herbergi

  8. Ghent

  9. Ghent

  10. Ghent

  11. Veitingastaður í Ghent

  12. Á evrópuþingi í Póllandi

  13. Frá setningu Evrópuþingsí Póllandi

  14. Ghent. Ghent er höfuðborg héraðsins Austur-Flanders við ármót Schelde og Lys í grennd við Brüssel í vesturhluta landsins. Árnar og skipaskurðir liggja um borgina og skipta henni í fjölda smáeyja, sem eru tengdar u.þ.b. 200 brúm. Tvær mikilvægar vatnaleiðir tengja borgina við sjó, önnur liggur frá Stóruhöfn í henni norðanverðri til hafnar Terneuzen við Schelde og hin tengir Ghent við Brügge og Oostende

  15. Ghent Vegna þessara samgönguleiða er Ghent meðal helztu verzlunar- og útflutningsmiðstöðva við Norðursjó. Iðnaðurinn skipar enn þá veigamikinn sess í borginni, þótt hann jafnist ekki á við fyrri aldir, því allt frá 15. öld var Ghent í fararbroddi í vefnaðariðnaði í Evrópu. Nútímaiðnaðurinn byggist aðallega á framleiðslu kniplinga, ullarvörum, leðurvörum, sápu, pappír, baðmullar- og hördúk, vélbúnaði, sykri bjór og tóbaksvörum

  16. Ghent Ilrækt í borginni og umhverfis hana er blómleg atvinnugrein. Ghent er vettvangur blómasýninganna Floralies, sem eru haldnar fimmta hvert ár og laða til sín mikinn fjölda gesta víða að í heiminum.Helzta menntastofnun borgarinnar er Borgarháskólinn (1817). Meðal menningastofnana má nefna gott listasafn. Begynhof (Béguinage) er lítill borgarhluti innan borgarmúra í úthverfinu St Amandsberg.

  17. Ghent Þar eru lítil hús, 18 nunnuklaustur og kirkja. Þarna búa 700 nunnur Béguine-reglunnar, sem sinnir líknarstörfum. St Bavon dómkirkjan með grafhvelfingu frá 941 hýsir 12 hluta málverk Hubert van eyck og Jan van Eyck af Aðdáun lambsins. Ghent er fyrst getið í heimildum frá 7. öld og á síðari hluta 9. aldar byggði Baldvin I, greifi af Flanders (Bras de Fer = járnarmurinn), kastala í Ghent til varnar gegn víkingum.

  18. Ghent Þar eru lítil hús, 18 nunnuklaustur og kirkja. Þarna búa 700 nunnur Béguine-reglunnar, sem sinnir líknarstörfum. St Bavon dómkirkjan með grafhvelfingu frá 941 hýsir 12 hluta málverk Hubert van eyck og Jan van Eyck af Aðdáun lambsins. Ghent er fyrst getið í heimildum frá 7. öld og á síðari hluta 9. aldar byggði Baldvin I, greifi af Flanders (Bras de Fer = járnarmurinn), kastala í Ghent til varnar gegn víkingum..

  19. Ghent Síðari saga borgarinnar er náskyld sögu Flanders. Frakkar náðu borginni á sitt vald 1792 en hún varð hluti Niðurlanda árið 1814. Árið 1930 fékk Belgía sjálfstæði og Ghent fylgdi með. Þjóðverjar hernámu borgina í fyrri heimsstyrjöldinni og einnig næstum alla hina síðari. Áætlaður íbúafjöldi 10.379.067 júlí 2006,.

  20. Evrópuþing Kiwanis í Gent í Belgíu4. – 8. júní 2009 Ferðanefnd Kiwanisumdæmisinns og ferðanefnd Keilis.

More Related