1 / 14

STAÐA ÞEKKINGARUPPBYGGINGAR OG RANNSÓKNA Sigurjón Baldur Hafsteinsson

STAÐA ÞEKKINGARUPPBYGGINGAR OG RANNSÓKNA Sigurjón Baldur Hafsteinsson. Möguleikar á miðlun torfleifa H lutverk sýningarstjóra Listamannarekin sýningarými Söfnunarstefnur Álitamál við stofnun menningaseturs Mótun fyrstu almenningssafna á Íslandi Safnastarf, elítuhugmyndir og samfélag

jeroen
Download Presentation

STAÐA ÞEKKINGARUPPBYGGINGAR OG RANNSÓKNA Sigurjón Baldur Hafsteinsson

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. STAÐA ÞEKKINGARUPPBYGGINGAR OG RANNSÓKNA Sigurjón Baldur Hafsteinsson

  2. Möguleikar á miðlun torfleifa • Hlutverk sýningarstjóra • Listamannarekin sýningarými • Söfnunarstefnur • Álitamál við stofnun menningaseturs • Mótun fyrstu almenningssafna á Íslandi • Safnastarf, elítuhugmyndir og samfélag • Staða byggðasafna í ljósi samfélagsbreytinga • Álitamál um stofnun byggðasafna • Ágreiningsmál og söfn • Safngestarannsóknir • Framsetning kvenna á söfnum • Greining á tölulegu rekstrarumhverfi safna • Sjálfboðavinna og söfn • Höfundavirkni safna • Hlutverk og staða höfuðsafna • Frumbyggjaminjar á Þjóðminjasafni Íslands • Áhrif listsköpunar á hlutverk safna • Rannsóknir sem áhrifavaldur í safnastarfi

  3. Söfn og kynjahugmyndir • Söfn og möguleikar þeirra sem námsvettvangur • Söfn og þekkingarsköpun • Söfn og áhrif lita í sýningarýmum

  4. Hlutverk RSS er að auka og efla rannsóknir í safnafræðum með því að: • a) eiga frumkvæði að og sinna rannsóknum á sviði safnafræða. • b) sinna rannsóknartengdum þjónustuverkefnum á sviði safnafræða. • c) efla tengsl rannsókna og kennslu á sviði safnafræða. • d) hafa samstarf við innlendar og erlendar rannsóknastofnanir og fræðimenn í safnafræðum og efla tengsl við atvinnu- og þjóðlíf. • e) veita nemum í rannsóknanámi aðstöðu og búnað til rannsóknastarfa og veita nemum þjálfun og reynslu í vísindalegum vinnubrögðum með því að gefa þeim kost á að vinna rannsóknastörf á vegum setursins eftir því sem unnt er. • f) kynna niðurstöður rannsókna, m.a. með útgáfu fræðigreina, gangast fyrir faglegum námskeiðum, fyrirlestrum og ráðstefnum á sviði safnafræða. • g) vera ráðgefandi á sviði safnafræða, hvort sem það er til hagsmunaaðila, stofnana, fyrirtæki eða annarra • h) stuðla að útgáfu fræðilegra verka á sviði safnafræða.

  5. Námskeið • Master classar (2010, 2011 og 2013) • Söfn sem námsvettvangur • Vinnustofa í vistvænum arkitektúr (áhersla á „græn“ söfn) • Fyrirlestrar • Sjálfsmyndir og hlutir • Minni og söfn • Öpp og söfn • Húmor og söfn • Málþing • Fræðsluhlutverk safna • Um ritskoðun • Rannsóknarverkefni • Íslensk þjóðarbrot erlendis, innflytjendur og söfn • Fjárhagslegt umhverfi safna • OH! Samvinnuverkefni listamanna, fræðimanna og safna um nýsköpun í listum og arfleifð

  6. að mennta hæft fólk í störf tengdum varðveislu, miðlun og stjórnun menningararfsins • að gefa íslenskum safnmönnum kost á endurmenntun • að skapa samstarfsvettvang fyrir HÍ og söfnin í landinu • að skapa forsendur fyrir samstarf safna og annarra mennta-og menningastofnana • að skapa miðstöð rannsókna safna og safnafræða • að örva rannsóknir og rannsóknarhæfni safna og safnmanna • að efla heildrænt skipulag íslensks safnastarfs • að stuðla að upplýstri og árangursríkri stefnumótun um skipulag safnamála í landinu

  7. Lög um Þjóðminjasafn Íslands • 3. grein „...rannsaka og annast kynningu á menningarminjum með sýningum, útgáfu á fræðilegum ritum og annarri fræðslustarfsemi til að veita sem víðtækasta sýn á íslenska sögu og setja hana í alþjóðlegt samhengi...“ Lög um Listasafn Íslands • 2. grein „...að rannsaka eftir föngum íslenska myndlist að fornu og nýju...“ Lög um Náttúruminjasafn Íslands • 2. grein „...Safnið annast rannsóknir á starfssviði sínu...“

  8. Úr stefnu Háskóla Íslands • „Háskóli Íslands beiti sér fyrir auknu samstarfi við innlendar rannsókna stofnanir, háskóla, fyrirtæki og menningarstofnanir, m.a. til að samnýta mannauð, aðstöðu til rannsókna, húsnæði og tækjakost. ... Samstarf við helstu söfn þjóðarinnar verði eflt með það fyrir augum að auka aðgang að gagnasöfnum þeirra og aðstöðu til náms og rannsókna.“

More Related