1 / 18

Málþing / námskeið á Reyðarfirði 15.–16. ágúst 2007

Málþing / námskeið á Reyðarfirði 15.–16. ágúst 2007. Kynning úr Grunnskólanum Egilsstöðum og Eiðum -Það ER leikur að læra- stafainnlögn í 1. bekk Hrönn Magnúsdóttir Sigþrúður Sigurðardóttir. Það ER leikur að læra Stafainnlögn í 1. bekk. Mánudagur Yy-innlögn Segja stafinn/hljóðið

kalb
Download Presentation

Málþing / námskeið á Reyðarfirði 15.–16. ágúst 2007

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Málþing / námskeið á Reyðarfirði 15.–16. ágúst 2007 Kynning úr Grunnskólanum Egilsstöðum og Eiðum-Það ER leikur að læra-stafainnlögn í 1. bekkHrönn MagnúsdóttirSigþrúður Sigurðardóttir

  2. Það ER leikur að læraStafainnlögn í 1. bekk Hrönn og Sigþrúður

  3. Mánudagur Yy-innlögn Segja stafinn/hljóðið Sýna stafinn (stafahús) Myndunarstaður hljóðsins (spegill - mynd) Æfa Syngja um stafinn (stafablað) Finna stafinn (stafablað) Spora stafinn (stafablað) Leira stafinn og meistra Tengja/lesa Þjálfa (vinnubók) Námsgögn Stafablað Leir Vinnubók –Það er leikur að læra Það ER leikur að læraStafainnlögn í 1. bekk Hrönn og Sigþrúður

  4. Það ER leikur að læraStafainnlögn í 1. bekk Stafameistrun • Að kynnast leirnum • Búa til rúllur úr leirnum • Leira stafinn (5-7,5 cm, sjá spjald) • Hreinsa borðið í kringum stafinn • Kennari stýrir stafameistrun og lætur nemendur: • stilla athyglina og standa upp • segir nemendum að taka mynd af stafnum í huganum • segir nemendum að loka augunum og athuga hvort þeir geti séð myndina af stafnum í huganum • Segir nemandum að opna augun, benda á stafinn og segja: • „þú heitir A” • „þú segir A” Hrönn og Sigþrúður

  5. Það ER leikur að læraStafainnlögn í 1. bekk Námsgögn • Leir • Skurðar-/mælingaáhöld • Stafaspjald • Stafakassi Hrönn og Sigþrúður

  6. Það ER leikur að læraStafainnlögn í 1. bekk

  7. Það ER leikur að læraStafainnlögn í 1. bekk

  8. Það ER leikur að læraStafainnlögn í 1. bekk

  9. Það ER leikur að læraStafainnlögn í 1. bekk

  10. Þriðjudagur Orða- og setningavinna Finna orð með Yy Skrifa orðin á spjöld (sýna kennara) Fara ofan í með útlínupenna Líma á staf úr kartoni Skrifa orð og setningu í úrklippubók Námsgögn Stafur úr kartoni Spjöld Úrklippubók Það ER leikur að læraStafainnlögn í 1. bekk Hrönn og Sigþrúður

  11. Það ER leikur að læraStafainnlögn í 1. bekk

  12. Það ER leikur að læraStafainnlögn í 1. bekk

  13. Það ER leikur að læraStafainnlögn í 1. bekk

  14. Það ER leikur að læraStafainnlögn í 1. bekk

  15. Það ER leikur að læraStafainnlögn í 1. bekk

  16. Miðvikudagur Leshópar – getuskiptir Hljóðkerfisvitund Lesskilningur Ritun – krossgátur Námsgögn Við lesum A Lesskilningsverk-efni Sögubækur og ýmis verkefni Það ER leikur að læraStafainnlögn í 1. bekk Hrönn og Sigþrúður

  17. Fimmtudagur Dagbókarskrif Frjáls lestur Námsgögn Dagbækur Bækur til lestrar Það ER leikur að læraStafainnlögn í 1. bekk Hrönn og Sigþrúður

  18. Heimavinna Lesið í heimalestrarbók á hverjum degi. Tveir stafir í einu í skrift – aðra hverja viku Námsgögn Það er leikur að læra – lestrarbók Aðrar lestrarbækur Skrift 1 Það ER leikur að læraStafainnlögn í 1. bekk Hrönn og Sigþrúður

More Related