120 likes | 275 Views
Klasar Aðferðir til að auka samstarf í samkeppni. Kynning vegna heilsuklasa í Mosfellsbæ Sævar Kristinsson 4. mars 2010. Hvað felst í orðinu klasi?.
E N D
KlasarAðferðir til að auka samstarf í samkeppni Kynning vegna heilsuklasa í Mosfellsbæ Sævar Kristinsson 4. mars 2010
Hvað felst í orðinu klasi? • Samkomulag milli tveggja eða fleiri aðila um nýtingu ákveðinna auðlinda (aðfanga) hvers annars til að skapa aukið virði sbr. nýtingu á tækni, þekkingu og hæfni starfsfólks, tækja og aðstöðu, fjármagns eða vörumerkja og viðskiptavina • Skuldbindingar á ákveðnum sviðum til að ná fram tiltekinni framtíðarsýn og markmiðum • Sameiginleg ákvarðanataka á fastmótuðum sviðum til að stjórna eftir og deila árangri (virði)
Faðir klasahugmyndarinnar Michael E. Porter skilgreinir klasa sem „landfræðilega þyrpingu tengdra fyrirtækja, birgja, þjónustuaðila, fyrirtæka í tengdum atvinnugreinum og stofnunum ...á sérhæfðum sviðum sem eiga í samkeppni en einnig í samvinnu.“ = Samstarfskeppni
Árangursríkir klasar... • Skapa traust og tengsl milli fyrirtækja • Draga fram sérhæfni og getu þátttakanda • Byggja upp möguleika á hagkvæmni stærðar • Auka viðskiptavild og auka samkeppnishæfni. • Laða að viðskiptavini og fjárfesta
Árangursríkir klasar frh. • Byggja upp nýja þekkingu og hæfni innan klasans • Móta árangursríka starfshætti og góða innviði • Efla samstarf í fjárfestingum milli fyrirtækja og opinberra aðila • Skapa jákvætt umhverfi til nýsköpunar.
Forsenda árangurs Klasi hefur skýra framtíðarsýn, augljós markmið, skipulag og fastmótaðansamstarfsvettvang þeirra sem að honum standa
Hvað einkennir velheppnaðan klasa? ...Hay-on-Wye,Wales 39 bókabúðir, stærsta forbókamiðstöð heims Íbúafjöldi 1.500 Fornbókamessa í maí laðar að 80 þús gesti og skilar um 600 mkr í tekjur
Hvað einkennir velheppnaðan klasa? ...Castel Godfredo, Ítalíu • Íbúafjöldi 7.000 manns • 200 fyrirtækja í sokkaframleiðslu og tengdum greinum • 60% af EU markaðnum
Hvað einkennir velheppnaðan klasa? ...Biella, Ítalíu • Íbúafjöldi 48.000 • 1300 ull og textíliðnaðar-fyrirtæki • 200 bara í textíliðnaðarvél-búnaði og tækni.
Hvað einkennir velheppnaðan klasa? ...Udine, Ítalíu • 14.000 ársverk • Stólasvæði Ítalíu • 1200 fyrirtæki, 250 í útflutningi • Ársframleiðsla 44 milljónir stóla (sæta) • 80% af stólaframleiðslu Ítalíu • 50% af markaði EU • 30% af heimsmarkaðnum
Hvað einkennir velheppnaðan klasa? ...Innlendir klasar • Héraðsverk Egilstöðum • Ferðaþjónusta bænda • Ríki Vatnajökuls • All Senses – ferðaþjónustuklasi á Vesturlandi
Lykilvandamál smáfyrirtækja er ekki stærð þeirra heldur einangrun OECD, Competitiveness. Building Competitive Business Clusters