1 / 7

Athyglisbrestur med ofvirkni

Athyglisbrestur med ofvirkni. Bls: 375-383. Úthverfar raskanir. Vel sýnilegar hegðunartruflanir Truflandi áhrif á umhverfi sitt Börn þurfa sérfræðiráðgjöf Eru mjög erfið í umgengni Þrennskonar raskanir; AMO Hegðunarröskun Mótþróaþrjóskuröskun. Fylgifiskar AMO. Hegðunarröskun

ketan
Download Presentation

Athyglisbrestur med ofvirkni

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Athyglisbrestur med ofvirkni Bls: 375-383

  2. Úthverfar raskanir • Vel sýnilegar hegðunartruflanir • Truflandi áhrif á umhverfi sitt • Börn þurfa sérfræðiráðgjöf • Eru mjög erfið í umgengni • Þrennskonar raskanir;AMOHegðunarröskunMótþróaþrjóskuröskun

  3. Fylgifiskar AMO • Hegðunarröskun • Andfélagsleg hegðun • Lyndisraskanir • Kvíðaraskanir • Námsörðugleikar • Mótþróaþrjóskuröskun

  4. AMO • AMO er alvarleg geðröskun • Einkenni koma fram á bernskuárum • Mun fleiri drengir hafa röskunina • Bendir til erfðaþáttar • Takmörkuð vitneskja um framvinda röskunarinnar • Lyfjameðferð virðist hafa jákvæð áhrif

  5. Hegðunarröskun • Árasargirni er helsti fylgifiskur hegðunar raskarinnar; hún brýst út í: • Ofbeldi gangvart fólki • Skemmdir á eignum • Svik og þjófnaði • Alvarleg brot á reglum • Tíðni hefur aukist á undanförnum áratugum • 5-10% barna eiga við vandan að stríða

  6. Mótþróaþrjóskuröskun • Er mildari en hegðunarröskun • Hefur ekki eins viðtæk áhrif á þroska • Einkenni eru : • Hlýða ekki reglum • Ergja fólk af ásettu ráði • Vera illgjarn og hefnigjarn • Kynjaskipting er lítil

  7. Lokaorð um úthverfar raskanir • Kækir og tourette heilkenni tekin í þennan flokk • Samheiti yfir raskanirnar er atferlisraskanir • Megineinkenni er einbeitingarskortur • Meðferðarúrræði eru lítil sem engin

More Related