80 likes | 339 Views
Athyglisbrestur med ofvirkni. Bls: 375-383. Úthverfar raskanir. Vel sýnilegar hegðunartruflanir Truflandi áhrif á umhverfi sitt Börn þurfa sérfræðiráðgjöf Eru mjög erfið í umgengni Þrennskonar raskanir; AMO Hegðunarröskun Mótþróaþrjóskuröskun. Fylgifiskar AMO. Hegðunarröskun
E N D
Athyglisbrestur med ofvirkni Bls: 375-383
Úthverfar raskanir • Vel sýnilegar hegðunartruflanir • Truflandi áhrif á umhverfi sitt • Börn þurfa sérfræðiráðgjöf • Eru mjög erfið í umgengni • Þrennskonar raskanir;AMOHegðunarröskunMótþróaþrjóskuröskun
Fylgifiskar AMO • Hegðunarröskun • Andfélagsleg hegðun • Lyndisraskanir • Kvíðaraskanir • Námsörðugleikar • Mótþróaþrjóskuröskun
AMO • AMO er alvarleg geðröskun • Einkenni koma fram á bernskuárum • Mun fleiri drengir hafa röskunina • Bendir til erfðaþáttar • Takmörkuð vitneskja um framvinda röskunarinnar • Lyfjameðferð virðist hafa jákvæð áhrif
Hegðunarröskun • Árasargirni er helsti fylgifiskur hegðunar raskarinnar; hún brýst út í: • Ofbeldi gangvart fólki • Skemmdir á eignum • Svik og þjófnaði • Alvarleg brot á reglum • Tíðni hefur aukist á undanförnum áratugum • 5-10% barna eiga við vandan að stríða
Mótþróaþrjóskuröskun • Er mildari en hegðunarröskun • Hefur ekki eins viðtæk áhrif á þroska • Einkenni eru : • Hlýða ekki reglum • Ergja fólk af ásettu ráði • Vera illgjarn og hefnigjarn • Kynjaskipting er lítil
Lokaorð um úthverfar raskanir • Kækir og tourette heilkenni tekin í þennan flokk • Samheiti yfir raskanirnar er atferlisraskanir • Megineinkenni er einbeitingarskortur • Meðferðarúrræði eru lítil sem engin