400 likes | 658 Views
F átækt á Íslandi Hannes H. Gissurarson. M álstofa í hagsögu 26. n óvember 2008. J ón á Bægisá (1812). F átæktin var mín fylgjukona frá því eg kom í þennan heim; við höfum lafað saman svona sjötigi vetur, fátt í tveim; hvort við skiljum nú héðan af hann veit, er okkur saman gaf.
E N D
Fátækt á ÍslandiHannes H. Gissurarson Málstofa í hagsögu 26. nóvember 2008
Jón á Bægisá (1812) Fátæktin var mín fylgjukona frá því eg kom í þennan heim; við höfum lafað saman svona sjötigi vetur, fátt í tveim; hvort við skiljum nú héðan af hann veit, er okkur saman gaf.
Lögmál auðs og eklu • Fátækt úr reglu í undantekningu • Adam Smith: Auðlegð við verkaskiptingu og viðskipti • Eins gróði ekki annars tap
Lítilmagninn • Fátækt áður skortur á lífsgæðum • Hegel: Fátækt andstæða við auðlegð • Fátæklingar útskúfaðir, firrtir • Rótleysi, upplausn, vonbrigði
Vísitala atvinnufrelsis • Milton Friedman og James Gwartney • Economic Freedom Network: 75 stofnanir, árleg mæling þarsíðasta árs • Sjö þættir: Opinber umsvif, skipulag markaða, peningaleg festa, frelsi til að velja um gjaldmiðla, réttaröryggi, frelsi til alþjóðaviðskipta, frelsi til fjármagnsflutninga
Niðurstöður mælingar • Atvinnufrelsi aukist í heiminum 1970-2006, ekki síst á Íslandi • Löndum skipt í fjóra hluta, I, II, III, IV, eftir atvinnufrelsi • Sterk tengsl lífskjara (VLF á mann), hagvaxtar og atvinnufrelsis • Hvað um lítilmagnann?
Spurningar í hagsögu • Hvers vegna var Ísland eitt fátækasta land Evrópu í þúsund ár? • Hvers vegna varð Ísland ríkt á 20. öld þrátt fyrir vonda hagstjórn? • Hvernig reiddi fátæku fólki af við aukið frelsi 1991-2004? Breyttist norrænt kerfi í engilsaxneskt?
Hvers vegna fátækast? • Verðlagshöft á þjóðveldisöld • Píningsdómur 1490: Komið í veg fyrir þéttbýlismyndun • Verðlagshöft: Verðskrár konunga • Einokunarverslunin innheimtustofnun fyrir „auðlindaskatt“
Hvers vegna ríkt á 20. öld? • Eðlileg framvinda og hagræðing • Vinnusemi og aðlögunarhæfni • Stríðsgróði í heitu stríði 1940-1945 • Stríðsgróði í köldu stríði 1948-1989 • Rányrkja í síldveiðum um miðjan 7. áratug • Útfærsla fiskveiðilögsögunnar • Rányrkja í botnfiskveiðum
Kerfisbreytingin 1991-2004 • Norræna leiðin: verulegt atvinnufrelsi, háir skattar, tekjujöfnun, rausnarleg velferðarréttindi • Engilsaxneska leiðin: víðtækt atvinnufrelsi, lágir skattar, ójöfn tekjuskipting, lítil velferðaraðstoð • Ísland úr norrænu kerfi í engilsaxneskt?
Rökin • Ójafnari tekjuskipting en annars staðar á Norðurlöndum • Meiri fátækt • Lægri barnabætur að meðaltali • Lægri ellilífeyrir að meðaltali • Lakari kjör aldraðra
Ný gögn • Skýrsla hagstofu ES um tekjuskiptingu, fátækt og félagslega útskúfun • Gögn frá Tryggingastofnun og Ríkisskattstjóra á Íslandi og í Svíþjóð • Skýrsla Nososco um félagslegt öryggi á Norðurlöndum • Skýrsla OECD um lífeyrissjóði
Mælingar á tekjuskiptingu • Gini-stuðull: 0, þegar allir jafnir, 1, þegar 1 með allar tekjur • Eðlileg aldursdreifing veldur ójafnri tekjudreifingu • Ýmsir aðrir annmarkar á mælingum • Stefán Ólafsson: Gini-stuðull hærri hér en annars staðar á Norðurlöndum
Skýringar á misræmi • Stefán gerir ráð fyrir söluhagnaði af hlutabréfum • Hagstofa ES sleppir söluhagnaði af hlutabréfum • Söluhagnaður óreglulegar tekjur (t. d. þegar maður leysir inn uppsafnaðan sparnað heillar ævi) • Þess vegna rétt að sleppa honum
Fátæktarhugtakið • Fátækt í krónum: Undir tekjumörkum til mannsæmandi lífs • Fátækt í %: Undir 50% af miðtekjum (sem skipta íbúum í tvo jafnfjölmenna hópa) • Lágtekjumörk eða hætta á fátækt: Undir 60% af miðtekjum
Niðurstöður Stefáns og Hörpu • Stefán: 8% Íslendinga fátækir (%) 1988 • Stefán: 7% Íslendinga fátækir (%) 1997-8 • Harpa: 7-12% Íslendinga fátækir 2003 • 5% Svía og Dana, 4% Norðmanna og Finna 1985-1990 • Niðurstaða: Á Norðurlöndum mest fátækt hér
Niðurstöður hagstofu ES • Minnst hætta á fátækt í Svíþjóð, 9% • Næstminnst á Íslandi, 10% • Á Íslandi hætta á fátækt mest á aldrinum 16-24, 15% • Á Íslandi hætta á fátækt minnst á aldrinum 50-64, 6% • Eðlilegt miðað við aldursdreifingu
Skýringar á misræmi • Stefán: Fátækt mest á Íslandi 1997 • ES: Fátækt næstminnst á Íslandi 2004 • Möguleiki 1: Fátækt ofmæld hér áður • Möguleiki 2: Fátækt vanmæld nú • Möguleiki 3: Fátækt stórminnkað á tíu árum • Sennilegast möguleikar 1 og 3
Barnabætur • Stefán: Barnabætur lægstar að meðaltali á Íslandi • Barnabætur tekjutengdar á Íslandi: Hærri hjá láglaunafólki, lægri hjá hálaunafólki • Barnabætur láglaunafólks rausnarlegri á Íslandi
Dæmi af íslenskri móður • Einstæð móðir með fimm börn • 130.000 kr. í mánaðartekjur • Mæðralaun, barnalífeyrir (eða meðlag) • Ráðstöfunartekjur e. skatt 327 þús. kr. • Einstæð, barnlaus kona þarf 480 þús. kr. í mánaðartekjur til að hafa sömu ráðstöfunartekjur e. skatt
Ellilífeyrir • Stefán: Kjör aldraðra lakari en annars staðar á Norðurlöndum, lífeyrisgreiðslur á mann lægri, fátækt algengari • Nososco: Lífeyristekjur á mann hæstar á Íslandi • Hagstofa ES: Fátækt aldraðra minnst á Íslandi
Íslenska leiðin: Bil beggja • Úr engilsaxnesku leiðinni: lágir skattar og mikið atvinnufrelsi • Úr norrænu leiðinni: Rausnarleg velferðaraðstoð • Meiri velferðaraðstoð en í engilsaxneskum ríkjum, markvissari en í norrænum
Undarleg orðræða • Tekjuskipting jöfn og fátækt hverfandi • Samt talað um ójafna tekjuskiptingu og meiri fátækt en í grannlöndunum • Hvað veldur? Ýmist yfirsjónir, brellur eða falsanir
Dæmi um yfirsjón • „Gini-stuðull fyrir Ísland hærri en annars staðar á Norðurlöndum, svipaður og í Bretlandi“ • Ósambærilegar tölur • Sambærilegar, þegar söluhagnaði af hlutabréfum sleppt • Eins og að bera epli og appelsínur saman við epli
Dæmi um brellu • „Barnabætur og ellilífeyrir á mann að meðaltali lægri á Íslandi en annars staðar á Norðurlöndum“ • En á Íslandi barnabætur tekjutengdar og hærri hjá láglaunafólki • En á Íslandi margir á lífeyrisaldrei ekki lífeyrisþegar, vinna lengur
Dæmi um fölsun • Morgunblaðið 20. mars 2007: „Þar eru upplýsingar sem eru mun sambærilegri, þ.e. tölur um ellilífeyrisgreiðslur á hvern ellilífeyrisþega, bæði frá hinu opinbera og lífeyrissjóðum, sem eru eins reiknaðar í öllum löndunum.“ • Rangt: Ekki tölur um ellilífeyrisgreiðslur á hvern ellilífeyrisþega (26.000), heldur á hvern mann á ellilífeyrisaldri (31.000)
Niðurstaða • Ísland vék ekki af hinni norrænu leið; það var aldrei á henni • Ísland var á íslensku leiðinni, sem var hvorki norræn né engilsaxnesk • Árið 2004 voru lífskjör á Íslandi ein hin bestu í heimi • Þá voru kjör fátækra líka ein hin skástu