1 / 40

F átækt á Íslandi Hannes H. Gissurarson

F átækt á Íslandi Hannes H. Gissurarson. M álstofa í hagsögu 26. n óvember 2008. J ón á Bægisá (1812). F átæktin var mín fylgjukona frá því eg kom í þennan heim; við höfum lafað saman svona sjötigi vetur, fátt í tveim; hvort við skiljum nú héðan af hann veit, er okkur saman gaf.

kyna
Download Presentation

F átækt á Íslandi Hannes H. Gissurarson

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Fátækt á ÍslandiHannes H. Gissurarson Málstofa í hagsögu 26. nóvember 2008

  2. Jón á Bægisá (1812) Fátæktin var mín fylgjukona frá því eg kom í þennan heim; við höfum lafað saman svona sjötigi vetur, fátt í tveim; hvort við skiljum nú héðan af hann veit, er okkur saman gaf.

  3. Lögmál auðs og eklu • Fátækt úr reglu í undantekningu • Adam Smith: Auðlegð við verkaskiptingu og viðskipti • Eins gróði ekki annars tap

  4. Lítilmagninn • Fátækt áður skortur á lífsgæðum • Hegel: Fátækt andstæða við auðlegð • Fátæklingar útskúfaðir, firrtir • Rótleysi, upplausn, vonbrigði

  5. Vísitala atvinnufrelsis • Milton Friedman og James Gwartney • Economic Freedom Network: 75 stofnanir, árleg mæling þarsíðasta árs • Sjö þættir: Opinber umsvif, skipulag markaða, peningaleg festa, frelsi til að velja um gjaldmiðla, réttaröryggi, frelsi til alþjóðaviðskipta, frelsi til fjármagnsflutninga

  6. Niðurstöður mælingar • Atvinnufrelsi aukist í heiminum 1970-2006, ekki síst á Íslandi • Löndum skipt í fjóra hluta, I, II, III, IV, eftir atvinnufrelsi • Sterk tengsl lífskjara (VLF á mann), hagvaxtar og atvinnufrelsis • Hvað um lítilmagnann?

  7. Hlutur fátækra

  8. Lífskjör fátækra

  9. Spurningar í hagsögu • Hvers vegna var Ísland eitt fátækasta land Evrópu í þúsund ár? • Hvers vegna varð Ísland ríkt á 20. öld þrátt fyrir vonda hagstjórn? • Hvernig reiddi fátæku fólki af við aukið frelsi 1991-2004? Breyttist norrænt kerfi í engilsaxneskt?

  10. Hvers vegna fátækast? • Verðlagshöft á þjóðveldisöld • Píningsdómur 1490: Komið í veg fyrir þéttbýlismyndun • Verðlagshöft: Verðskrár konunga • Einokunarverslunin innheimtustofnun fyrir „auðlindaskatt“

  11. Í gildru Malthusar

  12. Hálfdrættingar

  13. Hvers vegna ríkt á 20. öld? • Eðlileg framvinda og hagræðing • Vinnusemi og aðlögunarhæfni • Stríðsgróði í heitu stríði 1940-1945 • Stríðsgróði í köldu stríði 1948-1989 • Rányrkja í síldveiðum um miðjan 7. áratug • Útfærsla fiskveiðilögsögunnar • Rányrkja í botnfiskveiðum

  14. Kerfisbreytingin 1991-2004 • Norræna leiðin: verulegt atvinnufrelsi, háir skattar, tekjujöfnun, rausnarleg velferðarréttindi • Engilsaxneska leiðin: víðtækt atvinnufrelsi, lágir skattar, ójöfn tekjuskipting, lítil velferðaraðstoð • Ísland úr norrænu kerfi í engilsaxneskt?

  15. Rökin • Ójafnari tekjuskipting en annars staðar á Norðurlöndum • Meiri fátækt • Lægri barnabætur að meðaltali • Lægri ellilífeyrir að meðaltali • Lakari kjör aldraðra

  16. Ný gögn • Skýrsla hagstofu ES um tekjuskiptingu, fátækt og félagslega útskúfun • Gögn frá Tryggingastofnun og Ríkisskattstjóra á Íslandi og í Svíþjóð • Skýrsla Nososco um félagslegt öryggi á Norðurlöndum • Skýrsla OECD um lífeyrissjóði

  17. Mælingar á tekjuskiptingu • Gini-stuðull: 0, þegar allir jafnir, 1, þegar 1 með allar tekjur • Eðlileg aldursdreifing veldur ójafnri tekjudreifingu • Ýmsir aðrir annmarkar á mælingum • Stefán Ólafsson: Gini-stuðull hærri hér en annars staðar á Norðurlöndum

  18. Gini-stuðlar Stefáns 2004

  19. Gini-stuðlar hagstofu ES 2004

  20. Skýringar á misræmi • Stefán gerir ráð fyrir söluhagnaði af hlutabréfum • Hagstofa ES sleppir söluhagnaði af hlutabréfum • Söluhagnaður óreglulegar tekjur (t. d. þegar maður leysir inn uppsafnaðan sparnað heillar ævi) • Þess vegna rétt að sleppa honum

  21. Fátæktarhugtakið • Fátækt í krónum: Undir tekjumörkum til mannsæmandi lífs • Fátækt í %: Undir 50% af miðtekjum (sem skipta íbúum í tvo jafnfjölmenna hópa) • Lágtekjumörk eða hætta á fátækt: Undir 60% af miðtekjum

  22. Niðurstöður Stefáns og Hörpu • Stefán: 8% Íslendinga fátækir (%) 1988 • Stefán: 7% Íslendinga fátækir (%) 1997-8 • Harpa: 7-12% Íslendinga fátækir 2003 • 5% Svía og Dana, 4% Norðmanna og Finna 1985-1990 • Niðurstaða: Á Norðurlöndum mest fátækt hér

  23. Niðurstöður hagstofu ES • Minnst hætta á fátækt í Svíþjóð, 9% • Næstminnst á Íslandi, 10% • Á Íslandi hætta á fátækt mest á aldrinum 16-24, 15% • Á Íslandi hætta á fátækt minnst á aldrinum 50-64, 6% • Eðlilegt miðað við aldursdreifingu

  24. Hagstofa ES: Hætta á fátækt

  25. Skýringar á misræmi • Stefán: Fátækt mest á Íslandi 1997 • ES: Fátækt næstminnst á Íslandi 2004 • Möguleiki 1: Fátækt ofmæld hér áður • Möguleiki 2: Fátækt vanmæld nú • Möguleiki 3: Fátækt stórminnkað á tíu árum • Sennilegast möguleikar 1 og 3

  26. Barnabætur • Stefán: Barnabætur lægstar að meðaltali á Íslandi • Barnabætur tekjutengdar á Íslandi: Hærri hjá láglaunafólki, lægri hjá hálaunafólki • Barnabætur láglaunafólks rausnarlegri á Íslandi

  27. Barnabætur 2006: Ísland og Svíþjóð

  28. Dæmi af íslenskri móður • Einstæð móðir með fimm börn • 130.000 kr. í mánaðartekjur • Mæðralaun, barnalífeyrir (eða meðlag) • Ráðstöfunartekjur e. skatt 327 þús. kr. • Einstæð, barnlaus kona þarf 480 þús. kr. í mánaðartekjur til að hafa sömu ráðstöfunartekjur e. skatt

  29. Ellilífeyrir • Stefán: Kjör aldraðra lakari en annars staðar á Norðurlöndum, lífeyrisgreiðslur á mann lægri, fátækt algengari • Nososco: Lífeyristekjur á mann hæstar á Íslandi • Hagstofa ES: Fátækt aldraðra minnst á Íslandi

  30. Lífeyristekjur á Norðurlöndum

  31. Fátækt aldraðra

  32. Öflugir lífeyrissjóðir

  33. Óveruleg útskúfun (atvinnuleysi)

  34. Íslenska leiðin: Bil beggja • Úr engilsaxnesku leiðinni: lágir skattar og mikið atvinnufrelsi • Úr norrænu leiðinni: Rausnarleg velferðaraðstoð • Meiri velferðaraðstoð en í engilsaxneskum ríkjum, markvissari en í norrænum

  35. Undarleg orðræða • Tekjuskipting jöfn og fátækt hverfandi • Samt talað um ójafna tekjuskiptingu og meiri fátækt en í grannlöndunum • Hvað veldur? Ýmist yfirsjónir, brellur eða falsanir

  36. Dæmi um yfirsjón • „Gini-stuðull fyrir Ísland hærri en annars staðar á Norðurlöndum, svipaður og í Bretlandi“ • Ósambærilegar tölur • Sambærilegar, þegar söluhagnaði af hlutabréfum sleppt • Eins og að bera epli og appelsínur saman við epli

  37. Dæmi um brellu • „Barnabætur og ellilífeyrir á mann að meðaltali lægri á Íslandi en annars staðar á Norðurlöndum“ • En á Íslandi barnabætur tekjutengdar og hærri hjá láglaunafólki • En á Íslandi margir á lífeyrisaldrei ekki lífeyrisþegar, vinna lengur

  38. Dæmi um fölsun • Morgunblaðið 20. mars 2007: „Þar eru upplýsingar sem eru mun sambærilegri, þ.e. tölur um ellilífeyrisgreiðslur á hvern ellilífeyrisþega, bæði frá hinu opinbera og lífeyrissjóðum, sem eru eins reiknaðar í öllum löndunum.“ • Rangt: Ekki tölur um ellilífeyrisgreiðslur á hvern ellilífeyrisþega (26.000), heldur á hvern mann á ellilífeyrisaldri (31.000)

  39. Niðurstaða • Ísland vék ekki af hinni norrænu leið; það var aldrei á henni • Ísland var á íslensku leiðinni, sem var hvorki norræn né engilsaxnesk • Árið 2004 voru lífskjör á Íslandi ein hin bestu í heimi • Þá voru kjör fátækra líka ein hin skástu

More Related