260 likes | 428 Views
Kynning á umhverfisvöktun og árangri í mengunarvörnum Óskar Jónsson, Gunnar B. Ólason Norðurál Jóhanna Weisshappel, Hönnun hf. Dagskrá kynningar. Óskar Jónsson - Inngangur Gunnar B. Ólason - Kynning á árangri í mengunarvörnum og losun frá verksmiðju Norðuráls árið 2006
E N D
Kynning á umhverfisvöktun og árangri í mengunarvörnum Óskar Jónsson, Gunnar B. Ólason Norðurál Jóhanna Weisshappel, Hönnun hf
Dagskrá kynningar • Óskar Jónsson - Inngangur • Gunnar B. Ólason -Kynning á árangri í mengunarvörnum og losun frá verksmiðju Norðuráls árið 2006 • Jóhanna Weisshappel - Kynning á umhverfisvöktun 2006 • Önnur mál
Losun frá verksmiðju Norðuráls 2006 og árangur í mengunarvörnum Gunnar B. Ólason Rannsóknastofa Norðuráls
Efnisyfirlit • Yfirlit yfir losun til lofts • Helstu atburðir sem hafa áhrif á losun eða mörk til lofts 2006 • Losunartölur • Losun gróðurhúsalofttegunda • Losun um frárennsli • Förgun og endurvinnsla • Vöktun á flæðigryfju
Helstu atburðir sem hafa áhrif á losun eða mörk til lofts 2006 • 12. febrúar: Nýtt virki keyrt upp. (FTP2) • 15. febrúar: Fyrstu kerin í áfanga III ræst. • 15. febrúar: Nýtt starfsleyfi tekur gildi. • 15. febrúar til 14. mars: 120 ker ræst. • 18. apríl til 2. maí: 60 ker ræst. • 2. maí: Framleiðslugeta kominn upp í 180 000 tonn á ársgrundvelli. • 18. júlí: Nýtt virki keyrt upp (FTP3) • 21. júlí: Ræsing á fyrstu kerjunum í áfanga IV hefst. • 24. ágúst: Ker í A-skála gefur sig og innihald þess lekur út. Á leið sinni fer bráðin yfir leiðslustokk sem inniheldur stýri- og aflleiðslur fyrir virki 1. Einangrun bráðnar og leiðslur skammhleypast. Virkið er óvirkt í 20 klukkustundir. Vegna alvarleika bilunarinnar er virkið keyrt handvirkt næstu mánuði. • 21. júlí til 29. september: 80 ker ræst. • 29. september: Framleiðslugeta kominn upp í 220 000 tonn á ársgrundvelli. • Á tímabilinu eru teknir í notkun 9 mengunarmælar í virkjum 2 og 3
Hreinsivirki Norðuráls og mælistaðir á losun til lofts Skýringamynd af þurrhreinsibúnaði Útblástur frá Útblástur Leyfilegur Útblástur frá útblástur lofthreinsibúnaði samtals kerskálum = = 0,27 0,64 F F F 0,8 0,37 = = F + = t t t t < = = Ryk 0,22 Ryk 0,80 = Ryk 1,3 0,88 Ryk = = = SO SO 11,30 11,1 SO = 21,0 SO 0,2 = 2 2 2 2 Hreint Skorsteinn Skýringar súrál Pokahús 1. F Heildar flúoríð = t 99,5% Aðallega súrál Kerskáli Ryk = Hlaðið hreinsivirkn i Brennisteins- = SO súrál 2 tvísýringur Magn mengunarefna er 2. gefið í kg á hvert framleitt Leki <1,0% Afsogs- tonn af áli (kg/tAl) blásari 3. SO2 í útblæstri miðast við 1,1% af brennisteini í forskautum 16,0 F = = 15,63 15,46 F F = t t t 40,0 = 39,22 38,90 Ryk Ryk Ryk = = SO = 11,1 SO 0 11,1 = = SO 2 2 2 Auka Afsog Útblástur án Afsog til Súrál bætt með hreinsunar hreinsivirkis endurunnu flúoríði
Mælingar skv. starfsleyfi og aðrar mælingar • Mælar í reykháfi –stöðug mæling (mælistaður 1 á mynd) • HF mælir, SO2 mælir, ryk mælir • Árlegar síumælingar á HF, ryki, flúormagni í ryki, brennisteini. • HF mælir inn á hreinsivirki (mælistaður 2 á mynd) • Mælingar í rjáfri kerskála(mælistaður 3 á mynd) • HF mælir • Árlegar síumælingar á HF, ryki, flúormagni í ryki, brennisteini
Heildarlosun samanborin við starfsleyfismörk • Losun er mæld í kg per framleitt tonn af áli, kg/t Al • Taflan sýnir meðallosun mánaðar yfir árið • Heildarflúor er summan af rykbundnum flúoríðum og gaskenndum flúor (HF)
Yfirlit losunar til lofts og í flæðigryfju • Línuritin sýna mörk starfsleyfis miðað við að verið sé að ræsa ker. Samkvæmt startsleyfi ber að halda losun innan við skammtímamörk (1 mánuður) sem skilgreind eru í starfsleyfi: • Skammtímamörk í losun á ryki = 1,3 kg/t Al • Skammtímamörk í losun á flúor = 0,8 kg/t Al • Skammtímamörk í losun á SO2 = 21 kg/t Al
Niðurstöður mælinga 2003-2006 á losun um rjáfur kerskála • Ræsing kerja var hafinn þegar mælingar voru gerðar í mars 2006
Norðurál – Bókhald yfir gróðurhúsalofttegundir Á árinu 2003 var mæld PFC losun frá spennurisum og notast er við niðurstöðurnar til útreiknings á PFC losun. Fyrri ár notast við formúlu frá Noregi
Aukið afsog frá kerjum. • Með nýju starfsleyfi NA ber að notast við aukið afsog þegar unnið er við ker. • Kerfið eykur afsogið úr 6000m3/h í 15000m3/h.
Losun um frárennsli • Stikkprufur eru teknar af kælivatni í lokuðum kerfum: • Steypuskála • Afriðla • Stikkprufur eru teknar í frárennsli • Efnagreint olíumagn, F, Al, svifagnir. Árið 2003 var bætt við greiningum á þungmálmum og seyru í frárennsli • Allar mælistærðir hafa verið og eru undir mörkum starfsleyfis og reglugerða.
Álgjall (10.03.15) 1647 tonn Skautleifar (10.03.02) 17551 tonn Kolaryk (10.03.12) 1080 tonn SiC steinar (16.11.03) 0 tonn Efni sent til endurvinnslu 2006
Vöktun á flæðigryfju • Skv. næsta starfsleyfi ber Norðuráli að leggja fram áætlun um vöktun og nýtingu flæðigryfju. Byggt á lögum nr. 55/2003 um meðhöndlun úrgangs. • Norðurál er með áætlun um nýtingu flæðigryfju og vöktun hennar til ársins 2009. • Upphaflega kerbrotagryfjan var fyllt upp í september 2006 að ósk Faxaflóahafna. • Vöktun var haldið áfram fjórða árið í röð.
Efnavöktun á flæðigryfju • Sýnatökustaðir vestan grjótgarðs kerbrotagryfju • Þungmálmar, F-, heildarsýaníð og frí sýaníð.
Efnavöktun á flæðigryfju við grjótgarð – 2006 • Umhverfismörk fengin úr fylgiskjali B við reglugerð 796/1999 um varnir gegn mengun vatns (og þar með talin strandsjór) Umhverfismörk I (blátt): Mjög lítil eða engin hætta á áhrifum. Umhverfismörk II (grænt): Lítil hætta á áhrifum. Umhverfismörk III (gult): Áhrifa að vænta á viðkvæmt lífríki. Umhverfismörk IV (appelsínugult): Áhrifa að vænta. Umhverfismörk V (rautt): Ávallt ófullnægjandi ástand vatns fyrir lífríki/þynningarsvæði.
Efnavöktun á flæðigryfju – 2006 • Þynning með fjarlægð frá grjótgarði • Ferskvatnsmörk um 50 ppb heildarsýaníð • Mjög lágur styrkur við ytri grjótgarð