10 likes | 152 Views
Umhverfisstefna Sjúkrahússins á Akureyri. Framtíðarsýn til 2019 Sjúkrahúsið á Akureyri vinnur samkvæmt vottuðu umhverfisstjórnunarkerfi og hefur náð árangri í samræmi við setta mælikvarða. Gildi
E N D
UmhverfisstefnaSjúkrahússins á Akureyri Framtíðarsýn til 2019 Sjúkrahúsið á Akureyri vinnur samkvæmt vottuðu umhverfisstjórnunarkerfi og hefur náð árangri í samræmi við setta mælikvarða. Gildi Lögð er áhersla á öryggi sjúklinga og starfsfólks með umhverfisvernd að leiðarljósi. Samvinna allra er nauðsynleg til að auka umhverfisvitund. Við erum framsækin stofnun og erum meðvituð um ábyrgð okkar á umhverfi framtíðarinnar. Stefna • Að unnið verði samkvæmt vottuðu umhverfisstjórnunarkerfi. • Að starfandi verði umhverfisráð sem innleiði stefnuna, geri umhverfisgreiningu og forgangsraði úrbótarverkefnum. • Að reglulega verði veitt fræðsla um umhverfismál. • Að vörunýting verði bætt og stuðlað að notkun á umhverfisvænum vörum. • Að allt sorp verði flokkað. • Að notaðir verði hreinir orkugjafar. • Að starfsmenn verði hvattir til að nota umhverfisvænan og heilsusamlegan ferðamáta. • Að grænu bókhaldi verði komið á. Eftirfylgni Umhverfisráð í samráði við framkvæmdastjórn metur framvindu stefnunnar og miðlar upplýsingum til starfsfólks og viðeigandi aðila.