140 likes | 328 Views
Nýja barnið – reynsla okkar. Ráðstefna á Akureyri 3.okt. 2008 Gerður A. Árnadóttir heimilislæknir Helga Ágústsdóttir fjölskylduráðgjafi Svava Gústafsdóttir ljósmóðir. Nýja barnið í Garðabæ. Þjónusta við fjölskyldur í mæðra- og ungbarnavernd Nýja barns teymi
E N D
Nýja barnið – reynsla okkar Ráðstefna á Akureyri 3.okt. 2008 Gerður A. Árnadóttir heimilislæknir Helga Ágústsdóttir fjölskylduráðgjafi Svava Gústafsdóttir ljósmóðir
Nýja barnið í Garðabæ • Þjónusta við fjölskyldur í mæðra- og ungbarnavernd • Nýja barns teymi • Ljósmæður, hjúkrunarfræðingar í ungbarnavernd, fjölskylduráðgjafi og heimilislæknar • Samvinna og samfella góð
Nýja barnið • Mæðravernd • Meta þörf fyrir þjónustu • Heilsa móður/barns á meðgöngu • Andleg líðan • Félagslegir erfiðleikar • Fjölskylduvandi • Ungar mæður • Stuðningur, fjárhagsafkoma • Ungbarnavernd • Umönnun, uppeldi • Veikindi/ fötlun í fjölskyldu
Markmið mæðra- og ungbarnaverndar • Heilbrigðari fjölskyldur • Bæði börn og foreldrar • Líkamlegt heilbrigði • Góð andleg líðan og tengsl • Félagslegar aðstæður betri • Samþætting þessara þátta nauðsynleg heilbrigði hvers manns
Fjölskylduráðgjafi • Hóf störf 2001 í tengslum við Nýja barnið • Öllum konum í mæðravernd boðið að hitta fjölskylduráðgjafa • Foreldrum í ungbarnavernd boðin slík þjónusta eftir þörfum • “Nýja barnið”, meðferðarteymi barna, endurhæfingarteymi, einstök mál
Nýja barnið – fjölskylduráðgjafi 2001-2008 • 469 konur tekið þátt í verkefninu – 88% • 226 eða 48 % hittu fjölskylduráðgjafa • Tilefni: • Félagsleg réttindi – 62% • Líðan – erfiðleikar í fjölskyldu – 38 % • Eftir fæðingu – 46 konur komið til viðtals • 19 sem voru þátttakendur á meðgöngu • 26 sem voru annars staðar í mæðravernd
Nýja barnið - flokkun • A – brýn þörf fyrir sérstakan stuðning • 5% fjölskyldna • B – þörf fyrir stuðningsúrræði • 36% fjölskyldna • C – ekki talin þörf fyrir sérstök úrræði • 59% fjölskyldna
Nýja barnið • Hver hefur svo reynsla okkar verið af þessu verkefni ?
Sýn ljósmóður • Þverfagleg vinna innanhúss • Gott aðgengi, þjónusta á staðnum, mikil jákvæðni hjá skjólstæðingum • Önnur nálgun • Auðveldara að opna umræðu um viðkvæm mál vegna möguleika á úrræðum • Faglegur stuðningur við ljósmóður • Starfsefling, persónulegur stuðningur • Verkaskipting önnur • Réttindamál t.d. • Stolt – fagleg ánægja
Sýn fjölskylduráðgjafa • Umræða um réttindamál oft aðgöngumiði að umræðu um líðan • Aðgengi auðvelt • Þekking á úrræðum til stuðnings fjölskyldum • Úrræði minna framandi en sjúkrahúsþjónusta
Sýn læknis • Aukin vitund um andlega líðan og félagslegar aðstæður fjölskyldna • Önnur sýn á stöðu fólks, tækifæri til upplýsingaöflunar sem nýtist í starfi með einstaklingi og fjölskyldu • Fjölfagleg nálgun • Meiri þekking og reynsla – allir eflast • Réttindamálum betur sinnt
Áhrif á starfsemi í mæðra – og ungbarnavernd • Þverfagleg nálgun innanhúss • Auðvelt aðgengi • Ódýrt og hentugt fyrir fjölskyldurnar • Þröskuldar færri – jákvætt gagnvart skjólstæðingum • Nærþjónusta • Stolt af því að geta boðið upp á slíka þjónustu á staðnum
Áhrif á starfsemi í mæðravernd • Önnur hugsun • Opnari spurningar tengt möguleika á úrræðum og þjónustu • Önnur nálgun við skjólstæðinginn • Fagleg efling allra starfsstétta í mæðra- og ungbarnavernd • Aukin þekking á réttindamálum
Áhrif fjölskylduráðgjafar í heilsugæslu • Fjöl- og þverfagleg nálgun • Aukin samvinna • Aukin þekking • Bætt þjónusta • Nýr fagaðili sem færir þekkingu og reynslu inn í hefðbundna heilbrigðisstarfsemi • Vaxtarbroddur í heilsugæslunni