1 / 14

Nýja barnið – reynsla okkar

Nýja barnið – reynsla okkar. Ráðstefna á Akureyri 3.okt. 2008 Gerður A. Árnadóttir heimilislæknir Helga Ágústsdóttir fjölskylduráðgjafi Svava Gústafsdóttir ljósmóðir. Nýja barnið í Garðabæ. Þjónusta við fjölskyldur í mæðra- og ungbarnavernd Nýja barns teymi

lesa
Download Presentation

Nýja barnið – reynsla okkar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Nýja barnið – reynsla okkar Ráðstefna á Akureyri 3.okt. 2008 Gerður A. Árnadóttir heimilislæknir Helga Ágústsdóttir fjölskylduráðgjafi Svava Gústafsdóttir ljósmóðir

  2. Nýja barnið í Garðabæ • Þjónusta við fjölskyldur í mæðra- og ungbarnavernd • Nýja barns teymi • Ljósmæður, hjúkrunarfræðingar í ungbarnavernd, fjölskylduráðgjafi og heimilislæknar • Samvinna og samfella góð

  3. Nýja barnið • Mæðravernd • Meta þörf fyrir þjónustu • Heilsa móður/barns á meðgöngu • Andleg líðan • Félagslegir erfiðleikar • Fjölskylduvandi • Ungar mæður • Stuðningur, fjárhagsafkoma • Ungbarnavernd • Umönnun, uppeldi • Veikindi/ fötlun í fjölskyldu

  4. Markmið mæðra- og ungbarnaverndar • Heilbrigðari fjölskyldur • Bæði börn og foreldrar • Líkamlegt heilbrigði • Góð andleg líðan og tengsl • Félagslegar aðstæður betri • Samþætting þessara þátta nauðsynleg heilbrigði hvers manns

  5. Fjölskylduráðgjafi • Hóf störf 2001 í tengslum við Nýja barnið • Öllum konum í mæðravernd boðið að hitta fjölskylduráðgjafa • Foreldrum í ungbarnavernd boðin slík þjónusta eftir þörfum • “Nýja barnið”, meðferðarteymi barna, endurhæfingarteymi, einstök mál

  6. Nýja barnið – fjölskylduráðgjafi 2001-2008 • 469 konur tekið þátt í verkefninu – 88% • 226 eða 48 % hittu fjölskylduráðgjafa • Tilefni: • Félagsleg réttindi – 62% • Líðan – erfiðleikar í fjölskyldu – 38 % • Eftir fæðingu – 46 konur komið til viðtals • 19 sem voru þátttakendur á meðgöngu • 26 sem voru annars staðar í mæðravernd

  7. Nýja barnið - flokkun • A – brýn þörf fyrir sérstakan stuðning • 5% fjölskyldna • B – þörf fyrir stuðningsúrræði • 36% fjölskyldna • C – ekki talin þörf fyrir sérstök úrræði • 59% fjölskyldna

  8. Nýja barnið • Hver hefur svo reynsla okkar verið af þessu verkefni ?

  9. Sýn ljósmóður • Þverfagleg vinna innanhúss • Gott aðgengi, þjónusta á staðnum, mikil jákvæðni hjá skjólstæðingum • Önnur nálgun • Auðveldara að opna umræðu um viðkvæm mál vegna möguleika á úrræðum • Faglegur stuðningur við ljósmóður • Starfsefling, persónulegur stuðningur • Verkaskipting önnur • Réttindamál t.d. • Stolt – fagleg ánægja

  10. Sýn fjölskylduráðgjafa • Umræða um réttindamál oft aðgöngumiði að umræðu um líðan • Aðgengi auðvelt • Þekking á úrræðum til stuðnings fjölskyldum • Úrræði minna framandi en sjúkrahúsþjónusta

  11. Sýn læknis • Aukin vitund um andlega líðan og félagslegar aðstæður fjölskyldna • Önnur sýn á stöðu fólks, tækifæri til upplýsingaöflunar sem nýtist í starfi með einstaklingi og fjölskyldu • Fjölfagleg nálgun • Meiri þekking og reynsla – allir eflast • Réttindamálum betur sinnt

  12. Áhrif á starfsemi í mæðra – og ungbarnavernd • Þverfagleg nálgun innanhúss • Auðvelt aðgengi • Ódýrt og hentugt fyrir fjölskyldurnar • Þröskuldar færri – jákvætt gagnvart skjólstæðingum • Nærþjónusta • Stolt af því að geta boðið upp á slíka þjónustu á staðnum

  13. Áhrif á starfsemi í mæðravernd • Önnur hugsun • Opnari spurningar tengt möguleika á úrræðum og þjónustu • Önnur nálgun við skjólstæðinginn • Fagleg efling allra starfsstétta í mæðra- og ungbarnavernd • Aukin þekking á réttindamálum

  14. Áhrif fjölskylduráðgjafar í heilsugæslu • Fjöl- og þverfagleg nálgun • Aukin samvinna • Aukin þekking • Bætt þjónusta • Nýr fagaðili sem færir þekkingu og reynslu inn í hefðbundna heilbrigðisstarfsemi • Vaxtarbroddur í heilsugæslunni

More Related