120 likes | 278 Views
Að fara fyrir fé Halla Tómasdóttir Virkjum Fjármagn Kvenna 28. Mars 2008. Umræðan hingað til..... Örfáar konur í stjórnum fyrirtækja Allt of fáar konur í forstjórastól og í framkvæmdastjórnum fyrirtækja Launamunurinn viðvarandi
E N D
Að fara fyrir fé Halla Tómasdóttir Virkjum Fjármagn Kvenna 28. Mars 2008
Umræðan hingað til..... • Örfáar konur í stjórnum fyrirtækja • Allt of fáar konur í forstjórastól og í framkvæmdastjórnum fyrirtækja • Launamunurinn viðvarandi • Konur lítið áberandi í umræðunni um viðskipti, fjármál og efnahagslífið almennt Konur og viðskiptalífið
1 2 Konur eiga að aðlaga sig að leikreglunum Verðum eins og menn Samfélög eiga að setja lög og reglur Jöfnum tækifærin Fjögur sjónarhorn/viðhorf Konur og menn hafa ólíka eiginleika, við þurfum hvoru tveggja Fögnum fjölbreytileikanum Breytum menningunni – viðhorfunum Fögnum tækifærunum 4 3
“Forget China, India and the internet: economic growth is driven by women” Economist April 2006
Fleiri konur útskrifast nú úr öllum deildum háskóla • Konur er í auknum mæli ábyrgar fyrir daglegum rekstri fyrirtækja • Konur stofna í auknum mæli eigin fyrirtæki og fyrirtæki þeirra lifa lengur Mannauður kvenna
Samkvæmt skýrslu Economist fyrir Barclays: • Konur eiga 48% af sparnaði • Árið 2020 verða fleiri konur en karlar milljónamæringar • Við munum sjá fleiri og fleiri konur fara fyrir fé Fjárauður kvenna
Konur taka 80% af kaupákvörðunum • 92% ákvarðana um kaup á ferðalögum • 91% ákvarðana um kaup á nýju húsnæði • 80% ákvarðana um kaup á heilbrigðisþjónustu • 66% ákvaðrana um kaup á heimilistölvum • 60% ákvarðana um kaup á bílum • Goldman Sachs Women 30 vísitalan sýnir þrefalt hærri ávöxtun en heimsvísitala hlutabréfa sl. 10 ár Kaupmáttur kvenna
Fyrirtæki með konur í áhrifastöðum skila betri arðsemi til lengri tíma • Allt að 35% hærri arðsemi • Hvað koma konur gjarnan með að borðinu? • Aukinn fjölbreytileika • Sjá önnur og ný viðskiptatækifæri • Setja fólk í fyrsta sæti og leggja áherslu á samvinnu og liðsheild • Meiri langtímahugsun og heildarsýn • Setja samfélagslega ábyrgð og siðferði á oddinn Áhrifamáttur kvenna
Auður Capital er nýtt fjármálafyrirtæki stofnað af konum og í meirihlutaeigu kvenna Við erum óháð, meðvituð um áhættu og samfélagslega ábyrgð og óhrædd að koma með kvenlega nálgun inní fjármálageirann Við höfum sótt um leyfi sem verðbréfafyrirtæki og munum veita fjárfestingatengda þjónustu Eignastýring Fyrirtækjaráðgjöf Fjárfestingar (Private Equity) Auður Capital
“Investing in women is simply good business and smart economics”
Förum fyrir fé: • Beinum kaupákvörðunum okkar til áhrifa • Förum fyrir okkar sparnaði/fjárfestingum • Kaupum og rekum fyrirtæki Látum verkin tala