1 / 41

ESB umfjöllun í fréttum RÚV útvarps og sjónvarps og á ruv.is

ESB umfjöllun í fréttum RÚV útvarps og sjónvarps og á ruv.is. 1.desember 2012 – 30.september 2013. Creditinfo – nóvember 2013 Magnús Heimisson og Einar Sigurmundsson. Bakgrunnsþættir. Aðferðafræði fjölmiðlagreininga byggir á þróun og samstarfi við helstu aðila á þessu sviði.

Download Presentation

ESB umfjöllun í fréttum RÚV útvarps og sjónvarps og á ruv.is

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. ESB umfjöllun í fréttum RÚV útvarps og sjónvarps og á ruv.is 1.desember 2012 – 30.september 2013 • Creditinfo – nóvember 2013 • Magnús Heimisson og Einar Sigurmundsson

  2. Bakgrunnsþættir • Aðferðafræði fjölmiðlagreininga byggir á þróun og samstarfi við helstu aðila á þessu sviði. • Aðili að AMEC frá 2007, alþjóðlegum samtökum greiningarfyrirtækja • Greiningar byggja á fréttum í helstu netfréttamiðlum, dagblöðum og fréttatímum ljósvakamiðla • Bæði stuðst við megindlegar (skoðun á fjölda og dreifingu gagna) og eigindlegar aðferðir (lagt mat á umfjöllun eftir skilgreindum aðferðum og túlkun gagna

  3. Rannsóknir og gagnabanki Greindvarumfjöllun um ESB Umfjöllunskipt í sex yfirmálefni: 1. Aðildað ESB 2. Aðildarviðræðurvið ESB 3. Samskipti/samstarf Íslands og ESB 4. Fréttir um ESB 5. Umræða um evru/gjaldmiðlamál 6. Icesave/ESB Samaumfjöllungreindnánar í tólfundirmálefni: 1. Almennt um aðildað ESB 2. Viðhorftilaðildarumsóknar/viðræðna 3. Samskipti/samstarfvið ESB 4. Starfsemi ESB 5. Fréttir um framgangaðildarviðræðna 6. Efnahags – og gjaldmiðlamál 7. Byggðamál 8. Atvinnumál 9. Landbúnaðarmál 10. Sjávarútvegsmál 11. Auðlindamál 12. Fullveldi/sjálfstæði Íslands . xxx

  4. Fjöldi frétta um ESB og skipting eftir miðlum Fjöldi frétta: desember – apríl =481 (Samfylking og VG) maí – september = 467 (Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur )

  5. Fjöldi frétta um hvern málaflokk

  6. Þróun milli mánaða, algengustu málefnin

  7. Fjöldi viðhorfa um ESB skipt eftir álitsgjöfum Fjöldi frétta: 948 Fjöldi viðhorfa: 892

  8. Greiningarniðurstöður ESB umfjöllun í miðlum RÚV

  9. Mat á fréttum Við mat á umfjöllun var stuðst við eftirtaldar vinnureglur: Lagt var mat á hvert viðhorf í hverri grein/frétt til þeirra viðfangsefna sem greind voru Grein eða frétt er metin jákvæð, (frekar/mjög) ef rannsakandinn telur að hún skapi jákvætt viðhorf hjá lesendum, hlustendum eða áhorfendum til viðkomandi viðfangsefnis Grein eða frétt er metin hvorki né, ef ekki eru taldar líkur á að hún auki við jákvætt eða neikvætt viðhorf í garð viðkomandi viðfangsefnis við lestur, hlustun eða áhorf Grein eða frétt er metin neikvæð (frekar/mjög) ef hún er talin líkleg til að skapa neikvætt viðhorf gagnvart viðkomandi viðfangsefnum

  10. Greiningarniðurstöður, fjöldi viðhorfa/álitsgjafa

  11. Greiningarniðurstöður álitsgjafar, eftir málaflokkum

  12. Greiningarniðurstöður, enginn viðmælandi

  13. Greiningarniðurstöður, enginn viðmælandi Mun lægra neikvætt hlutfall – einnig lægra jákvætt hlutfall, Ath, um fáar fréttir að ræða

  14. Greiningarniðurstöður, enginn viðmælandi, eftir málaflokkum

  15. Greiningarniðurstöður, eftir tegundum miðla RÚV Heildarumfjöllun, bæði með álitsgjöfum og enginn viðmælandi

  16. Greiningarniðurstöður, heildarumfjöllun eftir málaflokkum, 948 fréttir ruv.is RÚV Sjónvarp RÚV Útvarp

  17. Greiningarniðurstöður heildarumfjöllun, þróun eftir algengustu málaflokkum (445 fréttir)

  18. Greiningarniðurstöður heildarumfjöllun, þróun eftir algengustu málaflokkum (221 frétt)

  19. Greiningarniðurstöður heildarumfjöllun, þróun eftir algengustu málaflokkum (190 fréttir)

  20. Talning á álitsgjöfum um ESB eftir fyrirtækjum/stofnunum

  21. Nafngreindir álitsgjafar

  22. Nafngreindir álitsgjafar, framhald

  23. Greiningarniðurstöður, álitsgjafar og eftir tegundum miðla

  24. Í skýrslunni er að finna ítarefni, nafnalista og fyrirsagnir jákvæðra og neikvæðra frétta Höfðabakka 9 • 110 Reykjavík • Sími: 550 9600 • Fax: 550 9601

  25. Samanburður við fyrri ESB greininguTímabil maí 2010 – desember 2012*netmiðlar frá ágúst 2011 Höfðabakka 9 • 110 Reykjavík • Sími: 550 9600 • Fax: 550 9601

  26. Hvaða miðlar eru greindir Netfréttamiðlar Prentmiðlar Ljósvakamiðlar mbl.is Morgunblaðið Bylgjan: fréttatímar kl 08.00 og 12.00 visir.is Fréttablaðið RÚV Útvarp kl. 08.00,12.20,16.00 og 18.00 dv.is DV RÚV Sjónvarp kl.19.00 og 22.00 pressan.is Viðskiptablaðið Stöð 2 kl. 18.30 eyjan.is Fréttatíminn ruv.is

  27. Fjöldi frétta um ESB og skipting eftir tegundum miðla

  28. Skipting eftir miðlum

  29. Fjöldi frétta um hvern málaflokk

  30. Fjöldi viðhorfa um ESB skipt eftir álitsgjöfum Hlutdeild ráðherra/þingmanna var 50,8% í RÚV skýrslunni Fjöldi frétta: 9.803 Fjöldi viðhorfa: 7.990

  31. Greiningarniðurstöður ESB umfjöllun í helstu miðlum

  32. Greiningarniðurstöður, fjöldi viðhorfa/álitsgjafa Eingöngu RÚV des 2012 – sept 2013 álitsgjafar/viðhorf

  33. Greiningarniðurstöður álitsgjafar, eftir málaflokkum

  34. Greiningarniðurstöður álitsgjafar, þróun

  35. Greiningarniðurstöður álitsgjafar, röð eftir miðlum

  36. Greiningarniðurstöður, enginn viðmælandi

  37. Greiningarniðurstöður, enginn viðmælandi Eingöngu RÚV des 2012 – sept 2013 enginn viðmælandi

  38. Greiningarniðurstöður, enginn viðmælandi, eftir málaflokkum

  39. Greiningarniðurstöður, enginn viðmælandi, þróun Jafnt flæði – bæði jákvætt og neikvætt

  40. Greiningarniðurstöður enginn viðmælandi, röð eftir miðlum

  41. Greiningarniðurstöður, heildarumfjöllun, þróun á RÚV miðlum milli ára Allar fréttir

More Related