1 / 1

Snúast samgöngur aðeins um kostnað? - málþing um samfélagsleg áhrif skipulags samgöngukerfisins-

SFFÍ. Snúast samgöngur aðeins um kostnað? - málþing um samfélagsleg áhrif skipulags samgöngukerfisins-

macey-nunez
Download Presentation

Snúast samgöngur aðeins um kostnað? - málþing um samfélagsleg áhrif skipulags samgöngukerfisins-

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. SFFÍ Snúast samgöngur aðeins um kostnað? -málþing um samfélagsleg áhrif skipulags samgöngukerfisins- Skipulagsfræðingafélag Íslands (SFFÍ) í samstarfi við Vegagerðina og innanríksráðuneyti býður til málþings um samspil skipulags og samgöngukerfisins. Á málþinginu verður rætt um áhrif samgönguskipulags á samfélag, byggðarþróun, borgarmynstur, búsetu o.fl. Málþingið verður haldið fimmtudaginn 22.mars í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6. Dagskrá 9:00-9:05 Setning (Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra) 9:05-9:20 Innleiðing - Snúast samgöngur aðeins um kostnað? (Dr. Bjarki Jóhannesson, formaður Skipulagsfræðingafélags Íslands) 9:20-9:35 Vistvænar samgöngur. Áhrifaþættir í borgarskipulagi (Þorsteinn R. Hermannsson, samgönguverkfræðingur M.Sc. , innanríkisráðuneyti & Mannvit) 9:40-9:50 2+1 vegir og áhrif þeirra á búsetu og byggðarmynstur (Sverrir Örvar Sverrisson, verkefnastjóri Vegagerðinni) 9:50-10:00 Hjáleiðir um þéttbýli (Hrafnhildur Brynjólfsdóttir, Skipulagsfræði og samgöngur M.Sc, Verkís) 10:05 – 10:20 Samgöngur og borgarbragur (Páll Gunnlaugsson, arkitekt FAÍ hjá ASK arkitektum) 10:25 – 10:40 Upplifun og fagurfræði í samgöngukerfum (Ragnar Frank Kristjánsson, landslagsarkitekt FÍLA og lektor við Landbúnaðarháskóla Íslands) 10:45 – 11:00 Kostnaður við samgöngur í þéttbýli (Lúðvík Elíasson, hagfræðingur og kennari við Landbúnaðarháskóla Íslands) 11:05 – 11:20 Aðgengi og athafnir sem lykilþættir skipulags byggða og samgangna (Guðmundur Freyr Úlfarsson, Ph.D., prófessor og varadeildarforseti Háskóla Íslands) 11:25 – 11:35 Sjálfbærar samgöngur – í bið eða bráð? (Hrafnkell Á. Proppé, skipulagsfræðingur hjá Alta) 11:40 – 12:00 Samantekt og umræður Sýning á verkefnum nemenda í skipulagstengdu framhaldsnámi verður í forsal. Verkefnin voru unnin við námsbraut í skipulagsfræði við Landbúnaðarháskóla Íslands og við námsbraut í umferð og skipulagi við Háskólann í Reykjavík

More Related