110 likes | 243 Views
Er kominn tími til að tengja? Málþing um sæstreng til Evrópu Silfurbergi, Hörpunni, 26. febrúar 2013. Sæstrengur og sjálfbær þróun. Stefán Gíslason Umhverfisstjórnunarfræðingur MSc Environice / Umhverfisráðgjöf Íslands ehf., Borgarnesi
E N D
Er kominn tími til að tengja? Málþing um sæstreng til Evrópu Silfurbergi, Hörpunni, 26. febrúar 2013 Sæstrengurogsjálfbærþróun Stefán Gíslason Umhverfisstjórnunarfræðingur MSc Environice / Umhverfisráðgjöf Íslands ehf., Borgarnesi www.umis.is, stefan@umis.ishttp://stefangisla.com, http://2020.is
Innihald • Inngangur • Bein umhverfisáhrif rafstrengs • Á byggingartíma • Á rekstrartíma • Afleidd áhrif – Ísland • Umhverfisáhrif • Önnur áhrif • Afleidd áhrif – Evrópa • Samantekt
Rafstrengir á hafsbotni • Miðlunarstrengur • Aukið orkuöryggi á Íslandi • Hærra hlutfall endurnýjanlegrar orku í Evrópu • Ísland – Bretland: Lengsti rafstrengur á hafsbotni í heimi • Takmörkuð reynsla og rannsóknir • Enginn leiðarvísir til
Beinumhverfisáhrif – Uppbygging • Álag á lífríki strandar og hafsbotns • Umferð vinnuvéla • Viðkvæm vistkerfi á strandsvæðum • Tegundir sem geta ekki aðlagast raskinu yfirgefa svæðið eða deyja út • Álag á búsvæði strandar og hafsbotns • Dreyfing sets hefur áhrif á síunarferli uppsjávar- og botndýra • Mengunarefni geta þyrlast upp • Sjónmengun • Orkunotkun • Úrgangur • Frekar tímabundin áhrif
Beinumhverfisáhrif – Rekstur • Hart yfirborð = „Rifáhrif” • Vettvangur (tækifæri) fyrir framandi tegundir • => Flótti staðbundinna tegunda • Rafsegulsvið (einkum umhverfis HVDC-strengi) • Áhrif á ratvísi vissra tegunda fiska (svo sem ársækinna fiska) og sjávarspendýra. (Ekki útilokað að áhrifin séu umtalsverð) • Lífeðlisfræðilegar breytingar hjá tilteknum smáfiskum • Hitageislun (einkum frá AC-strengjum) • Áhrif á afkomu og/eða þroska sjávardýra (t.d. þorska) • Breyting á efnasamsetningu setlaga • Möguleiki á beinni efnamengun (frávik) • Rask vegna óhappa og viðhalds • Frekar varanleg áhrif
Umhverfisáhrif á Íslandi • Hvers vegna? • (Vaxandi) krafa um nýtingu fjárfestingarinnar=> (vaxandi) þrýstingur á uppbyggingu innanlandsmeð tilheyrandi skerðingu náttúruauðlinda • Að hluta til mætt með betri nýtingu raforkukerfisins(Að hve miklum hluta)? • Umhverfisáhrif • Nýjar vatnsafls- og jarðvarmavirkjanir • Uppbygging vindorku • Nýjar háspennulínur Grundvallar- spurning
Önnur áhrif á Íslandi • Félagshagfræðileg áhrif • Minna fjármagn í annað • Hækkun raforkuverðs (til almennings og fyrirtækja) • Auknar arðgreiðslur Landsvirkjunar • Breytt tekjuskipting • Ruðningsáhrif (t.d. smáiðnaður, gróðurhús, álver) • Aukið afhendingaröryggi, t.d. við náttúruhamfarir • Útflutningur „hráefnis“ => minni úrvinnsla innanlands • Útflutningur hreinnar orku => óþarfur innflutningur jarðefnaeldsneytis?=> minna orkuöryggi en ella?
Í anda græns hagkerfis? • Já • Græn atvinnugrein skv. skilgreiningu BLS • Ný græn störf við framleiðslu á endurnýjanlegri orku • E.t.v. ný græn störf við bætta orkunýtingu • Nei • Gengur gegn verndun náttúruauðlinda innanlands • Ruðningsáhrif kunna að leiða til fækkunar grænna starfa • Fækkar tækifærum til að skapa ný græn störf innanlands • Græn störf við orkuskipti í samgöngum • Græn störf við framleiðslu (sem nýtir orku) • Græn störf við verndun náttúruauðlinda
Áhrif í Evrópu (UK) • Dregur úr þörf fyrir óendurnýjanlega orkugjafa • Samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda • Uppfyllir markmið um % endurnýjanlegrar orku? • Stærðarhlutföll (Mjög lágt hlutfall af núverandi orkunotkun) • Vandamálið flutt úr landi – Minni stuðningur við innlendar lausnir?
Nokkuraðalatriði • Jákvætt og neikvætt fyrir grænt hagkerfi • Eykur ásókn í náttúruauðlindir innanlands • Ekki hægt að útiloka veruleg áhrif á ratvísi fiska • Breytir samsetningu atvinnulífs og skiptingu auðs • Háð mati á umhverfisáhrifum framkvæmda • Enginn leiðarvísir til • Staðarval og frágangur skipta miklu máli • Mikilvægt að draga úr óvissu um áhrif áður en ákvörðun er tekin. (Varúðarreglan)!
Heimildir og lesefni • OsparCommission, (2009): Assessment of theenvironmentalimpacts of cables. http://qsr2010.ospar.org/media/assessments/p00437_Cables.pdf. • UNEP WorldConservationMonitoringCentreandInternationalCableProtectionCommitteeLtd (ICPC), (2009): Submarinecablesandtheoceans: Connectingtheworld. http://www.iscpc.org/publications/ICPC-UNEP_Report.pdf.