1 / 6

Matvælahópur – Haustfundur 2010

Matvælahópur – Haustfundur 2010 . Guðjón Gunnarsson 14.Október 2010. Matvælahópurinn . Markmið Markmið hópsins er að vera grundvöllur samráðs og samhæfingar milli MAST og HES og tryggja upplýsingaflæði milli aðila. Helstu verkefni:

marged
Download Presentation

Matvælahópur – Haustfundur 2010

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Matvælahópur – Haustfundur 2010 Guðjón Gunnarsson 14.Október 2010

  2. Matvælahópurinn • Markmið • Markmið hópsins er að vera grundvöllur samráðs og samhæfingar milli MAST og HES og tryggja upplýsingaflæði milli aðila. • Helstu verkefni: • Hópurinn skal sjá um samráð vegna samræmingar og framkvæmdar eftirlits með matvælum • Taka fyrir vandamál sem upp koma í eftirliti og leita leiða til að leysa þau • Skipuleggja samræmd eftirlitsverkefni • Taka þátt í skipulagi menntunar/þjálfunar þeirra sem starfa við opinbert matvælaeftirlit • Vera vettvangur upplýsingamiðlunar matvælaöryggis- og eftirlits mál

  3. Matvælahópurinn • Guðjón Gunnarsson, formaður • Sigurður Örn Hansson • Dóra Gunnarsdóttir • Ingibjörg Jónsdóttir, ritari • Óskar Ísfeld • Ásmundur Þorkelsson • Grímur Ólafsson • Sigrún Guðmundsdóttir • Valdimar Brynjólfsson MAST HE S

  4. Eftirlitsverkefni á árinu • Ís úr vél • Keyrt í sumar, skýrsla birt þegar niðurstöður hafa borist • Fæðubótarefni • Er í gangi núna • “Beint frá býli” • Er ekki hafið • Kortlagning á umfangi þessarar starfsemi

  5. Norræna eftirlitsráðstefnan 2010 • Haldin á Íslandi í febrúar 2010 • Mjög mikil ánægja með framkvæmd og innihald • Næsta ráðstefna verður í Kaupmannahöfn, 20-21 Janúar

  6. Framtíðarsýn • Fundir verði reglulegri • Fljótari afgreiðsla á fundargerðum • Eftirlitsverkefni með breyttu verkalagi • Upphafsfundur/lokafundur • Markvissari vinna í leiðbeiningum, sérstaklega vegna nýju matvælalöggjafarinnar

More Related