560 likes | 718 Views
Hagvöxtur um heiminn. Þorvaldur Gylfason. Hagvöxtur í bráð og lengd. Hagvöxtur til lengdar. Framleiðslu geta. Framleiðsla. Þjóðarframleiðsla. Hæð. Hagsveiflur í bráð. Lægð. Tími. Hagvöxtur í bráð og lengd.
E N D
Hagvöxtur um heiminn Þorvaldur Gylfason
Hagvöxtur í bráð og lengd Hagvöxtur til lengdar Framleiðslugeta Framleiðsla Þjóðarframleiðsla Hæð Hagsveiflur í bráð Lægð Tími
Hagvöxtur í bráð og lengd • Til að greina hegðan þjóðarframleiðslunnar frá ári til árs, það er í bráð, þarf skammtímaþjóðhagfræði • Ýmist kennd við Keynes eða ,,nýklassísk” • Til að greina þróun framleiðslugetunnar yfir löng tímabil þarf á hinn bóginn hagvaxtarfræði • Ýmist ,,nýklassísk” eða kennd við ,,innri hagvöxt”
Að vaxa sundur eða saman Vestur-Þýzkaland : Austur-Þýzkaland Austurríki : Tékkóslóvakía Finnland : Eistland Taívan : Kína Suður-Kórea : Norður-Kórea Hagskipulag Írland : Grikkland Spánn : Argentína Botsvana : Nígería Singapúr : Malasía Máritíus : Madagaskar Kenía : Tansanía Taíland : Búrma Túnis : Marokkó Ör vöxtur Þjóðarframleiðsla Hagstjórn? Hægur vöxtur Tími
Að vaxa sundur eða saman Kína – Evrópa: 1:1 árið 1400 1:20 árið 1989 Land B: 2% á ári • Hagkvæmni • Hagskipulag • Hagstjórn Landsframleiðsla á mann Þrefaldur munur eftir 60 ár Land A: 0,4% á ári 60 0 Ár
Rætur hagvaxtar: Fjárfesting og menntun + + auðkennir jákvæð áhrif +
Ræturhagvaxtar: Fjárfesting og menntun Adam Smith vissi þetta, og meira, einnig Arthur Lewis Robert Solow efaðist um langvinn áhrif + + auðkennir jákvæð áhrif +
Fleiri rætur hagvaxtar Arthur Lewis: x er viðskipti, stöðugleiki, gott veður En Solow réð ferðinni: langtímavöxtur er ytri stærð! + + + auðkennir jákvæð áhrif +
Fleiri rætur hagvaxtar Ef x er erlend viðskipti, þá … + + + auðkennir jákvæð áhrif +
Írland og Grikkland: VLF á mann 1960-2002 Dæmi 1 Bandaríkjadollarar Fast verðlag 1995 Írland 4,2% Grikkland 3,2% (1,01)42 = 1,5
Spánn og Argentína: VLF á mann 1960-2002 Dæmi 2 Spánn 3,3% Bandaríkjadollarar Fast verðlag 1995 Argentína 0,6% (1,027)42 = 3,1
Botsvana og Nígería: VLF á mann 1960-2002 Dæmi 3 Botsvana 6,3% Bandaríkjadollarar Fast verðlag 1995 (1,061)42 = 12,0 Nígería 0,2%
Singapúr og Malasía: VLF á mann 1960-2002 Dæmi 4 Singapúr 6,1% Bandaríkjadollarar Fast verðlag 1995 (1,02)42 = 2,3 Malasía 4,1%
Máritíus og Madagaskar: VLF á mann 1960-2002 Dæmi 5 Máritíus 4,4% Bandaríkjadollarar Fast verðlag 1995 (1,058)42 = 10,7 Madagaskar -1,4% Sjá fleiri Myndir af hagvextiá vefsetrinu mínu
Máritíus og Madagaskar: VLF á mann 1960-2002 Dæmi 5 Máritíus 4,4% Bandaríkjadollarar Fast verðlag 1995 (1,058)42 = 10,7 Madagaskar -1,4%
Máritíus Madagaskar
Nýklassíska kenningin um ,,ytri hagvöxt” (Solow) Rekur vöxt þjóðarframleiðslu á mann yfir löng tímabil til einnar rótar: Tækniframfarir Hagvöxtur til langs tíma litið er því ónæmur fyrir hagstjórn, góðri eða vondri eftir atvikum. “To change the rate of growth of real output per head you have to change the rate of technical progress.” ROBERT M. SOLOW
Nýrri kenningar um ,,innri hagvöxt” (Lewis) • Rekja vöxt þjóðarframleiðslu á mann yfir löng tímabil til þriggja þátta: • Sparnaður • Hagkvæmni • Afskriftir “The proximate causes of economic growth are the effort to economize, the accumulation of knowledge, and the accumulation of capital.” W. ARTHUR LEWIS
Harrod og Domar • Kenning Lewis um innri hagvöxt er náskyld líkani Harrods og Domars • þar sem hagvöxtur fer eftir • A. sparnaðarhlutfallinu • B. hlutfalli fjármagns og tekna • C. afskriftum
Ytri og innri hagvöxtur • Nýklassíska kenningin • þar sem hagvöxtur til lengdar fer eingöngu eftir tækni, varpar ekki skýru ljósi á mikinn hagvöxt margra Asíulanda síðan 1965 • Nýja kenningin um innri hagvöxt • þar sem hagvöxtur fer eftir sparnaði, hagkvæmni og afskriftum, virðist bregða betri birtu á reynslu Asíulandanna • Reyndar er kenningin um innri hagvöxt ekki ný, því að Adam Smith vissi þetta (1776)
Samruni • Nýklassíska kenningin • Ef tvö lönd eru alveg eins (sama sparnaðarhlutfall, sama fólksfjölgun, sama tækni), þá verða tekjur á mann á endanum hinar sömu í báðum löndum • Þetta þýðir, að fátæk lönd vaxa hraðar en rík lönd, og ná þeim að endingu: þau renna saman • Kenningin um innri hagvöxt felur ekki í sér samruna, sbr. Y = EK
Upphafstekjur og hagvöxtur Samruni + + – ? + auðkennir jákvæð áhrif + auðkennir neikvæð áhrif –
Samruni? 85 lönd r = -0,09 Botsvana r = raðfylgni Kína Kórea Taíland Indónesía Engin merki þess, að fátæk lönd vaxi hraðar en rík
Rætur hagvaxtar I • Sparnaður • Rímar vel við reynslurök víðs vegar að • Varla tilviljun, að mikill sparnaður í Asíu, um 30-40% af tekjum, hefur haldizt í hendur við mikinn hagvöxt • Varla tilviljun heldur, að lítill sparnaður í mörgum Afríkulöndum, um 10% af tekjum, hefur haldizt í hendur við lítinn sem engan hagvöxt • OECD-lönd: sparnaður um 20% af tekjum • Ályktun um hagstjórn: • Stöðugleiki með lítilli verðbólgu og jákvæðum raunvöxtum örvar sparnað og þá um leið hagvöxt
Rætur hagvaxtar I Tekjur á mann Austur-Asía 400 Mikill sparnaður 300 200 OECD Miðlungssparnaður Afríka 100 Lítill sparnaður 1965 1990
Fjárfesting og hagvöxtur 1965-98 85 lönd r = 0,65 Botsvana Botswana Magn og gæði Kína Thailand 1% 4% Jordan Aukning fjárfestingar um 4% af VLF helzt í hendur við aukningu hagvaxtar á mann um 1% á ári Níger Níkaragva
Rætur hagvaxtar II: Magn og gæði • Afskriftir • Áhrif afskrifta á hagvöxt eru náskyld áhrifum sparnaðar og fjárfestingar á hagvöxt • Óarðbær fjárfesting frá fyrri tíð rýrir gæði fjármagns, svo að það gengur hraðar úr sér en ella og þörfin fyrir endurnýjunarfjárfestingu til að bæta fyrir slit og úreldingu eykst • Því meira af þjóðarsparnaði sem verja þarf til endurnýjunarfjárfestingar, þeim mun minna er aflögu til nýrrar fjárfestingar í vélum og tækjum
Fjárfesting: Magn og gæði • Einkavæðing um heiminn • Tæki til að bæta fjárfestingu með því að fela fjárfestingarákvarðanir í hendur einkafyrirtækja, sem hafa arðsemi að leiðarljósi frekar en stjórnmál • Traustir bankar • Tæki til að beina sparnaði heimila að arðbærum fjárfestingarkostum • Hvort tveggja eflir hágæðafjárfestingu, hagkvæmni og hagvöxt
Rætur hagvaxtar III • Hagkvæmni • Rímar einnig vel við reynslurök víðs vegar að • Tækniframfarir efla hagvöxt með því að gera mönnum kleift að ná meiri afurðum úr gefnum aðföngum • Einmitt þetta er aðalsmerki aukinnar hagkvæmni! • Þannig fer e.t.v. bezt á að skoða tækniframfarir sem eina tegund aukinnar hagkvæmni • Ályktun um hagstjórn: • Allt, sem eykur hagkvæmni, hvað sem er, eykur einnig hagvöxt
Rætur hagvaxtar III • Fimm uppsprettur aukinnar hagkvæmni • Frjáls verðmyndun og fríverzlun auka hagkvæmni og þá um leið hagvöxt • Stöðugt verðlag dregur úr óhagkvæmni af völdum verðbólgu og örvar hagvöxt • Einkavæðing dregur úr óhagkvæmniaf völdum ríkisfyrirtækja og örvar hagvöxt • Meiri og betri menntun bætir mannaflann og ... • Tækniframfarir efla hagkvæmni og hagvöxt • Tækifærin eru nánast óþrjótandi!
Rætur hagvaxtar III • Þetta eru góð tíðindi • Ef hagvöxtur færi eingöngu eftir tækniframförum, væri lítið hægt að gera til að örva hann • … annað en að efla og styrkja r&þ o.þ.h. • En ef hagvöxtur ræðst af sparnaði og hagkvæmni, þá geta almannavaldið og einkageirinn gert ýmislegt til að örva vöxtinn • Því að allt, sem eykur hagkvæmni, örvar einnig hagvöxt
Hvað er hægt að gera til að örva hagvöxt? • Sjá til þess, að sparnaður borgi sig • Halda verðbólgu niðri og raunvöxtum hóflega jákvæðum • Halda fjármálakerfinu við góða heilsu • til að beina sparnaði að hágæðafjárfestingu • Efla hagkvæmni á alla lund 1. Frjáls verðmyndun og fríverzlun 2. Lítil verðbólga 3. Sterkur einkageiri 4. Meiri og betri menntun 5. Góð náttúruauðlindastjórn Aftur
1 Frjálst búskaparlag og hagvöxtur • Frjáls verðmyndun felur í sér, að verð ræðst á markaði og ekki á stjórnarskrifstofum • Blandaður markaðsbúskapur er hagkvæmari en áætlunarbúskapur • Sbr. Sovétríkin sálugu og Bandaríkin eða ESB • Frjáls viðskipti innan lands og út á við greiða fyrir sérhæfingu og hagkvæmni • Fríverzlun er hagkvæmari en sjálfþurftarbúskapur. • Sbr. Kúbu og Hong Kong eða Singapúr • Og sbr. málflutning Jóns forseta strax árið 1843
Erlend viðskipti og hagvöxtur 1965-98 87 lönd Aukning útflutnings um 20% af VLF helzt í hendur við aukningu hagvaxtar á mann um 1% á ári r = 0,33 Botsvana Singapúr Kórea Máritíus Sameinuðu furstadæmin
2 Stöðugleiki og hagvöxtur • Minni verðbólga þýðir minni óhagkvæmni af völdum verðbólgu • Verðbólga refsar fólki og fyrirtækjum fyrir að eiga reiðufé og dregur þannig úr hagkvæmni • Verðbólga er ígildi skatts • Ógagnsærri og óhagkvæmari en flestir aðrir skattar • Verðbólga veldur óvissu • Truflar bæði viðskipti og fjárfestingu • Verðbólga hækkar raungengi gjaldmiðilsins • Spillir fyrir útflutningi og hagvexti
3 Einkavæðing og hagvöxtur • Einkavæðing færir fyrirtæki í hendur eigenda og stjórnenda, sem taka arðsemi fram yfir atkvæði • Hagnaðarsjónarmið leysa stjórnmálaviðmið af hólmi í rekstri fyrirtækja • Hagsýnir eigendur ráða jafnan stjórnendur og starfslið á grundvelli verðleika fremur en flokkshollustu • Einkarekstur er því allajafna hagfelldari en ríkisrekstur
Sama sagan aftur og aftur • Fríverzlun glæðir hagvöxt • Dregur úr óhagkvæmni, sem fylgir viðskiptahömlum • Minni verðbólga glæðir hagvöxt • Dregur úr óhagkvæmni af völdum verðbólgu • Einkavæðing glæðir hagvöxt • Dregur úr óhagkvæmni í ríkisrekstri • Meiri og betri menntun glæðir hagvöxt • Minnkar óhagræði vegna ónógrar menntunar
4 Menntun og hagvöxtur • Meiri og betri menntun eykur afköst mannaflans • Lykilatriði: • Grunnskóla- og framhaldsskólamenntun handa öllum, einkum stúlkum • Háskólamenntun handa sem flestum • Aukin rækt við menntamál • Aukin útgjöld ríkis og byggða til menntamála • Aukið svigrúm handa einkageiranum í menntakerfinu til að nýta kosti samkeppni
Menntun og hagvöxtur 1965-98 87 lönd r = 0,72 Jákvæður en minnkandi afrakstur menntunar Taíland Finnland Nýja Sjáland Jamaíka Aukning framhaldsskólasóknar um 25% af hverjum árgangi helzt í hendur við aukningu hagvaxtar á mann um 1% á ári
5 Náttúruauðlindir og hagvöxtur • Náttúruauðlindagnægð, sé ekki nógu vel á málum haldið, getur reynzt vera blendin blessun • ,,Landið okkar er ríkt, en fólkið er fátækt” • Vladimir Putin, forseti Rússlands • Þrír farvegir • Menntun • Hollenzka veikin • Rentusókn Hvað segja hagtölur?
Náttúruauður oghagvöxtur 1965-98 85 lönd Aukning náttúruauðs um 10% af þjóðarauði helzt í hendur við samdrátt hagvaxtar á mann um 1% á ári Ástralía Miklar náttúru-auðlindir hneigjast til að draga úr hagvexti, sé þeim ekki vel stjórnað Venesúela r = -0,64
6 Jöfnuður og hagvöxtur Eitt mál enn Tvö sjónarmið: • Ójöfnuður örvar hagvöxt • Of mikill jöfnuður slævir hvatann til að vinna, spara og afla sér menntunar • Ójöfnuður slævir hagvöxt • Of mikill ójöfnuður dregur úr sátt og samlyndi og vekur úlfúð og átök um tekjuskiptingu í þjóðfélaginu Hvað segja gögnin?