160 likes | 389 Views
HEIDEGGER Heimurinn er ekki rými, heimurinn er heldur ekki heild hlutanna. Heidegger sagði heiminn vera heild merkinga . Okkur er öllum varpað inn í ákveðinn heim o g þar verðum við að vera. Heimur okkar fylgir okkur alltaf. HEIDEGGER
E N D
HEIDEGGER Heimurinn er ekkirými, heimurinn er heldur ekki heild hlutanna. Heidegger sagði heiminn vera heild merkinga. Okkur er öllum varpað inn í ákveðinn heim og þar verðum við að vera. Heimur okkar fylgir okkur alltaf.
HEIDEGGER Heild hlutanna er ætíð fyrir hendi áður en stakir hlutir birtast okkur. Við erum mitt á meðal alls sem er og vefum merkingarmikilvægi heimsins í hinum margþættu gagnverkandi tengslum, sem eru stöðugt milli okkar og alls þess sem er í heiminum. Þannig er gerð heimsins ekkert kyrrstætt heldur síkvikt ferli.
HEIDEGGER Heiddegger sagði að oftast erum við hálfsofandi í gráa hversdagsleikanum, sem við höfum mótað ekkert síður en aðrir. Við spáum lítið í lífinu þegar við erum kát og glöð, við bara erum og njótum þess að vera og þannig á það að vera. Það er ekki fyrr en lífið verður óbærileg byrði að við gerum okkur grein fyrir hver heimur okkar er ..... http://www.youtube.com/watch?v=R2GKVtWsXKY http://www.youtube.com/watch?v=GgeDh1WCyeM
HEIDEGGER ... það gerist fyrst í nístandiangistinni, þegar við gerum okkur fyllilega grein fyrir dauða okkar, okkar eigin dauða. Enginn getur tekið dauða okkar á sig eða frá okkur. við erum tímaverur Þá finnum við að við erum algerlegaeiní heimi okkar og að framtíðin er okkar eigin algerlega og eingöngu.
HEIDEGGER HEIMURINN OG VERUSKILNINGURINN Heidegger segir að tómið sé algjört, að allt annað sé tálsýn og að heimurinn sé ekkert annað, alls ekkert annað, en það merkingarmikilvægi sem við vefum með öllum hinum. Ef við náum að skilja veru okkar getum við valið meðvitað það sem er okkur mikilvægast,hvaða tálsýnir sem er og annað.
Simone de Beauvoir gat greint að í sýn á karla gegnum tíðina hefði verið ráðandi; = skynsemi, menning, sál, ráða ⁄ stjórna, en í sýn á konur gegnum tíðina; = tilfinningar, náttúra, líkami, fæða ⁄ ala upp börn. Simone de Beauvoir hafnar því að það, sem taldir séu kvenlægir eðliseiginleikar, gildi um allar konur í öllum samfélögum og á öllum tímum. Simone de Beauvoir hafnaði ríkjandi hugmyndum um meðfætt náttúrulegt séreðli kvenna.
Simone de Beauvoir segir ákveðna sameiginlega eiginleika, karla annars vegar og kvenna hins vegar, stafa af sögulegum, menningarlegum og félagslegumþáttum en ekki líffræðilegumþáttum. Simone de Beauvoir hafnar; *eðlishyggjualmennt = að ákveðnir eiginleikar gildi um allar konur alltaf, *líffræðilegri eðlishyggju = að konur hafi ákveðna líkamlega eiginleika, sem telja má orsök tiltekinna vitsmunalegra & siðferðilegra eiginleika.
Simone de Beauvoir Andstaða eðlishyggju er mótunarhyggja. Simone de Beauvoir var samt ekki eindreginn mótunarhyggjusinni, þótt ein frægasta setning hennar sé; Maður fæðist ekki kona maður verður kona. Simone de Beauvoir greindi í rannsóknum sínum að í gegnum tíðina hefði karlinn verið talinn vera hið eðlilega viðmið og þannig hefði konan verið talin vera frávikið eða hitt kynið.
Simone de Beauvoir taldi að; * konur ættu að hafna því að vera í stöðu hins, * konur ættu að taka ábyrgð á eigin lífi, * konur ættu að hætta að láta aðra eða aðstæður stjórna lífi sínu, * konur ættu að hætta að vera sníkjudýr. Það er alltaf freisting að flýja undan frelsinu og líta á sig sem hlut eða þolanda, en þannig hamlast allur þroski.
KÓRANINN Kóraninn = orð Guðs/Allah Hadith = orð Múhameðs Allah/Guð er náðarríkur og gjafmildur leiðtogi, almáttugur, alvitur, réttlátur og miskunnsamur. ÍKóraninum er Abraham nefndur og líka Móses, María og Jesús. Abraham er talinn vera fyrsti músliminn, sá fyrsti sem sýndi Guði undirgefni. Ííslam eru engin ný sannindi, heldur áminning, leiðrétting og leiðbeining.
KÓRANINN opinberaðist sendiboða Allah, Múhameð spámanni, á 23 árum. Múhameð fæddist árið 570 í Mekka og dó 632. Hann var ólæs og óskrifandi, en í helli vitruðust honum í leiðslu orð Allah og þegar hann vaknaði sagði hann orðin fram. Sumir lærðu orðin utanað, aðrir skrifuðu niður. Árið 633 e.Kr. var öllu safnað saman í eitt rit. Megininntak bæði Kóransins og Biblíunnar er náungakærleikur og virðing.
STOÐIRNAR FIMM • Múslimar hafa 5 frumskyldur. • Trúarjátningin; „Allah er hinn eini • sanni guð og Múhameð er spámaður hans”. • Bænin; gæsku Allah er þakkað 5 sinnum á dag. • Ölmusan; gefafátækum 2,5% afeigumsínum. • Fastan; í einnmánuð, meðansóler á lofti, • líkamlegogandlegsjálfsögun, hlýðnivið Allah, • stefntaðjöfnuðiríkraogfátækra. • Pílagrímsferðin; tilMekka, minnst1x á ævinni, • tilaðstyrkjasambandiðviðAllah ogstuðlaað • jöfnuðiþvíallirberasamaklæðnað á ferðinni.
JIHAD barátta átök Stærrajihad = dag hvern hið innra, til að standast freistingar djöfulsins. Smærrajihad = við raunverulega óvini, varnarbarátta til að viðhalda réttlætinu. ÍKóraninum og Hadith er grundvöllur Sharía, lagakerfis múslima, þar eru skýrar reglur um réttar aðstæður fyrir hið smærra jihad, en óskýrt hvort megi beita bæði í vörn og sókn. Smærra jihad er háð gegn trúleysingjum. Flest trúarbrögð „....allar þjóðir að lærisveinum”.
SÚNNÍTAR / SJÍTAR Upphaf klofningsins voru deilur um hvort ætti að kjósa um leiðtogahlutverkið eða það gengi í arf frá Ali tengdasyni Múhameðs. Súnnítareru um 90% múslima. Þeir leggja áherslu á innra og stærra jihad-ið, Allah hafi gefið manninum hæfileika og tækifæri, en að maðurinn hafi frjálst val. Sjítareru um 10% múslima, bókstafstrúarmenn. Þeir telja manninn þræl Allah.
ÍSLAM OG KRISTNI Sköpun heimsins er lýst mjög svipað og guð múslima, kristinna manna og gyðinga er hinn sami. Munur milli íslam og kristni felst meðal annars í að kristnir líta á Jesú sem son Guðs, en múslimar líta á Múhameð sem sendiboða, því maður getur ekki verið guð. Ríki guðs kristinna er ekki af þessum heimi, en Múhameð segir alla veröldina vera mosku. Ííslam sameinast heimur manna og Allah.
Spurningarnar (og svörin), tvær þeirra koma á prófinu. • Hvað taldi Heidegger að heimurinn væri eða væri ekki? • 6% heimurinn er ekki rými • 6% heimurinn er ekki heild hlutanna • 6% heimurinn er heild merkinga • Hvað taldi SimonedeBeauvoir að konur ættu að gera? Nefndu mk 3 atríði. • 6% hafna því að ver í stöðu hins • 6% taka ábyrgð á eigin lífi • 6% hætta að láta aðra eða aðstæður stjórna lífi sínu • 6% hætta að vera sníkjudýr • Hverjar eru 5 frumskyldur múslima. Nefndu mk 4 atriði. • 4.5% Trúarjátningin • 4.5% Bænin • 4.5% Ölmusan • 4.5% Fastan • 4.5% Pílagrímsferðin • Skilgreindu stærra og minna jihad. • 9% Stærra jihad = innri barátta • 9% Minna jihad = ytri barátta