120 likes | 255 Views
Á íslensk þekking erindi við heiminn?. Skúli Skúlason. Efnistök. Alþjóðavæðing þekkingar og háskólastarfs á 21. öld Félagsleg, efnahagsleg, umhverfisleg og siðferðisleg gildi Staða og hlutverk smáríkja: miðlun og samskipti byggð á sérstöðu og nánd við grunngildi
E N D
Á íslensk þekking erindi við heiminn? Skúli Skúlason
Efnistök • Alþjóðavæðing þekkingar og háskólastarfs á 21. öld • Félagsleg, efnahagsleg, umhverfisleg og siðferðisleg gildi • Staða og hlutverk smáríkja: miðlun og samskipti byggð á sérstöðu og nánd við grunngildi • Íslensk þekking á erindi við heiminn á meðan íslensk menning á erindi við heiminn Small States – Emerging Power?
Alþjóðavæðing þekkingar og háskólastarfs á 21. öld • Þekkingarsamfélag – þekkingarhagkerfi • Ný lærdómsöld • Spurt er: hvað hefurðu fram að færa? • Háskólar og hliðstæð þekkingarstarfsemi eru lykilleikendur í þessu ferli – eru gluggar þjóðanna að heiminum • Tengsl atvinnulífs og háskóla í brennipunkti • Markmið að skapa tækifæri og fjölbreytni • Mikil umræða og samræming á sér stað • Vekur spurningar um gildi og markmið Small States – Emerging Power?
Félagsleg, efnahagsleg, umhverfisleg og siðferðisleg gildi • Verkefni 21. aldarinnar: vinna gegn ójöfnuði, ófriði, fátækt, hungri og umhverfis-vandamálum • “Our last century” - eða öld framfara og blómlegrar menningar? • Skyldur háskóla: að bæta heiminn með nýrri þekkingu og vel menntuðu fólki • Krefst geysilegrar vandvirkni og samræmingar • Grunnhugmyndafræði sjálfbærrar þróunar Small States – Emerging Power?
Staða og hlutverk smáríkja við öflun og miðlun þekkingar • Hvað hafa þau fram að færa og hvað þurfa þau að fá frá öðrum ? • Nálgun í krafti sérstöðu menningar og auðlinda • Nálgun í anda samstarfs, nándar, vandvirkni og sveigjanleika í sköpun og útfærslu • Framlag til fjölbreyttrar skapandi alþjóðlegrar þekkingar Small States – Emerging Power?
Staða og hlutverk Íslands... • Miklar og sérstæðar auðlindir í náttúru og menningu t.d. :- sagan, bókmenntir og tungumálið- jarðfræði og vistfræði landsins - orkuauðlindir: jarðhiti og vatnsföll- auðlindir sjávar og vatna • Þessar auðlindir eru mjög aðgengilegar til rannsókna og nýtingar – landið er í raun leiksvið vísinda og fræða • Mikil reynsla og vaxandi þekking hjá okkur á þessum þáttum sem við getum miðlað öðrum Small States – Emerging Power?
...staða og hlutverk Íslands • Saga íslenskrar þjóðar og menningar er dæmi um áhrif og mikilvægi menntunar og þekkingar • Þessi reynsla skiptir heiminn máli • Við höfum margvíslega sérhæfða fræðilega þekkingu sem nú þegar er miðlað í ríkum mæli til alþjóðasamfélagsins, • Árangur er greinilegur, t.d. Í læknavísindum Small States – Emerging Power?
...staða og hlutverk Íslands • Til að byggja upp fagmennsku og gæði þurfum við, auk sérhæfingar, að vinna mikið saman innanlands og með öðrum þjóðum – um þetta eru fjölmörg dæmi í fræðasamfélaginu og stefna í mennta- og rannsóknum er í þessum anda • Við löðum útlendinga til landsins til að taka þátt í fræðastarfinu með okkur og við erum dugleg í alþjóðasamstarfi Small States – Emerging Power?
...staða og hlutverk Íslands • Smæðin og sérstaðan skapa mikilvæga nánd í samskiptum sem er einn af hornsteinum alvöru náms og skapandi fræðilegrar hugsunar og vinnu • Árangurinn felst m.a. í áherslu á sýn, þekkingu og getu hvers einstaklings – nemanda og fræðimanns • Virðir fjölbreytni og skapar sveigjanleika og aðlögun Small States – Emerging Power?
...staða og hlutverk Íslands • Alþjóðavæðing háskóla og þekkingar krefst þessarar nálgunar í æ ríkara mæli • Umræða háskólanna sýnir þetta ótvírætt • Er í raun áhersla á víðtæk gildi samfélagsins sem er forsenda sjálfærrar þróunar Small States – Emerging Power?
Íslensk þekking á erindi við heiminn! • Ísland getur haft lykilhlutverk við að styrkja félagslegan og siðferðilegan þroska fræðiheimsins – vegna smæðar samhliða skýrum skilaboðum, sérhæfri þekkingu, nánum samskiptum og greiðum samskiptaleiðum • Þetta getur fætt af sér betri fræði og mikilvægar lausnir fyrir mannkynið á nýrri lærdómsöld í anda sjálfbærrar þróunar • UNESCO: Áratugur menntunar í þágu sjálfbærrar þróunar – til 2014 Small States – Emerging Power?
Vöndum okkur ! Small States – Emerging Power?