1 / 11

Rammasamningar um kaup á sérfræðiþjónustu Ingi K. Magnússon, CIA, CGAP Skrifstofustjóri

Rammasamningar um kaup á sérfræðiþjónustu Ingi K. Magnússon, CIA, CGAP Skrifstofustjóri. Efnisyfirlit. Vandamál sem tengjast kaupum á sérfræðiþjónustu Hverju breyta rammasamningar? Hvernig nýtist samningurinn okkur?. Skýrsla RE um sérfræðiþjónustu (2000).

nona
Download Presentation

Rammasamningar um kaup á sérfræðiþjónustu Ingi K. Magnússon, CIA, CGAP Skrifstofustjóri

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Rammasamningarumkaup á sérfræðiþjónustuIngi K. Magnússon, CIA, CGAPSkrifstofustjóri

  2. Efnisyfirlit • Vandamál sem tengjast kaupum á sérfræðiþjónustu • Hverju breyta rammasamningar? • Hvernig nýtist samningurinn okkur?

  3. Skýrsla RE um sérfræðiþjónustu (2000) • ... ríkisstofnanir virðast ekki fara eftir neinum samræmdum reglum eða leiðbeiningum við kaup á ráðgjöf • ... ástæður voru m.a. skortur á þekkingu innan stofnunar, þörf á mati óháðra aðila, starfsmenn tengdir verkefninu • ... verkefni ráðgjafa of á tíðum óskilgreint • ... aðeins aflað tilboða frá einum aðila

  4. Skýrsla RE um sérfræðiþjónustu (2000) • ... útboð á ráðgjöf, hæfnismat eða verðsamkeppni meðal ráðgjafa nær óþekkt innan ríkisgeirans • ... innan við helmingur stofnana höfðu gert skriflegt samkomulag við ráðgjafann. • ... umsjón með vinnu ráðgjafans ekki nægjanlega markviss

  5. Niðurstöður Ríkisendurskoðunar • Mat á þörf fyrir ráðgjöf • Val á ráðgjafa • Stjórnun og eftirlit • Mat á árangri ráðgjafar

  6. Staðan árið 2005 • ... úr greinargerð til Alþingis “Þegar á heildina er litið er það mat Ríkisendurskoðunar að staða mála hvað varðar kaup ríkisstofnana á ráðgjöf og annarri sérfræðiþjónustu sé um flest svipuð og fram kom í skýrslu stofnunarinnar frá árinu 2000. Engu að síður verður að telja að þessi mál hafi heldur þokast í rétta átt á undanförnum árum.” Í millitíðinni hafði fjármálaráðuneytið gefið út ritið “Kaup á ráðgjöf” (maí 2002)

  7. Staðan 2009, vandamál • Léleg þarfagreining. • Vanþekking á markaðinum (hver hentar best). • Vinavæðing. (all in the family!) • Reglu um útboð sniðgengnar. • Ófullkomnir samningar (tímar, verð, verklok). • Engin úttekt á verkinu. • Léleg skjölun (tölvukerfi). • Ófullnægjandi afurð (skýrsla, greinargerð, úttekt). • Kaupin gagnast ekki (þetta var ekki það sem við vildum)

  8. Hvernig nýtist samningurinn okkur • Höfum gert auknar kröfur til stofnana um: • Bætt innra eftirlit • Bætt skipulag • Bættar verklagsreglur • Aðgerðir til varnar svikum • Meðferð persónutengdra upplýsinga • Auknar kröfur um öryggi upplýsingakerfa • Skipulag innri endurskoðunar • Stofnanir leita í auknum mæli til okkar um ráðgjöf • Höfum ekki mannafla né tíma til að sinna öllum þessum þörfum

  9. Samningar RE: • Ráðgjöf á sviði skattamála • Námskeið um alþjóðlega reikningsskilastaðal (IFRS) • Námskeið um alþjóðlega endurskoðunarstaðla • Úttektir á innra eftirliti • Úttektir á upplýsingakerfum • Skipulag innri endurskoðunar

  10. Hverju breyta rammasamningar? • Taka til hæfis bjóðenda og greina á um kaup og kjör • Virkar hvetjandi á kaupendur að skilgreina betur þarfir sínar. • Auðveldara að finna “réttan” ráðgjafa • Dregur úr vinavæðingu • Samningsformið veitir kaupanda og seljanda ákveðið aðhald • Auðveldar eftirlit og yfirsýn yfir kaup á ráðgjafarþjónustu • Ríkiskaup bjóða upp á aðstoð og ráðgjöf við örútboð

  11. Lokaorð • Auknar kröfur hjá hinu opinbera um: • ... gegnsæi í viðskiptum • ... ráðdeild og sparnað • ... traust í viðskiptum Rammasamningar eru mikilvægur þáttur þessari stefnu

More Related