110 likes | 311 Views
Rammasamningar um kaup á sérfræðiþjónustu Ingi K. Magnússon, CIA, CGAP Skrifstofustjóri. Efnisyfirlit. Vandamál sem tengjast kaupum á sérfræðiþjónustu Hverju breyta rammasamningar? Hvernig nýtist samningurinn okkur?. Skýrsla RE um sérfræðiþjónustu (2000).
E N D
Rammasamningarumkaup á sérfræðiþjónustuIngi K. Magnússon, CIA, CGAPSkrifstofustjóri
Efnisyfirlit • Vandamál sem tengjast kaupum á sérfræðiþjónustu • Hverju breyta rammasamningar? • Hvernig nýtist samningurinn okkur?
Skýrsla RE um sérfræðiþjónustu (2000) • ... ríkisstofnanir virðast ekki fara eftir neinum samræmdum reglum eða leiðbeiningum við kaup á ráðgjöf • ... ástæður voru m.a. skortur á þekkingu innan stofnunar, þörf á mati óháðra aðila, starfsmenn tengdir verkefninu • ... verkefni ráðgjafa of á tíðum óskilgreint • ... aðeins aflað tilboða frá einum aðila
Skýrsla RE um sérfræðiþjónustu (2000) • ... útboð á ráðgjöf, hæfnismat eða verðsamkeppni meðal ráðgjafa nær óþekkt innan ríkisgeirans • ... innan við helmingur stofnana höfðu gert skriflegt samkomulag við ráðgjafann. • ... umsjón með vinnu ráðgjafans ekki nægjanlega markviss
Niðurstöður Ríkisendurskoðunar • Mat á þörf fyrir ráðgjöf • Val á ráðgjafa • Stjórnun og eftirlit • Mat á árangri ráðgjafar
Staðan árið 2005 • ... úr greinargerð til Alþingis “Þegar á heildina er litið er það mat Ríkisendurskoðunar að staða mála hvað varðar kaup ríkisstofnana á ráðgjöf og annarri sérfræðiþjónustu sé um flest svipuð og fram kom í skýrslu stofnunarinnar frá árinu 2000. Engu að síður verður að telja að þessi mál hafi heldur þokast í rétta átt á undanförnum árum.” Í millitíðinni hafði fjármálaráðuneytið gefið út ritið “Kaup á ráðgjöf” (maí 2002)
Staðan 2009, vandamál • Léleg þarfagreining. • Vanþekking á markaðinum (hver hentar best). • Vinavæðing. (all in the family!) • Reglu um útboð sniðgengnar. • Ófullkomnir samningar (tímar, verð, verklok). • Engin úttekt á verkinu. • Léleg skjölun (tölvukerfi). • Ófullnægjandi afurð (skýrsla, greinargerð, úttekt). • Kaupin gagnast ekki (þetta var ekki það sem við vildum)
Hvernig nýtist samningurinn okkur • Höfum gert auknar kröfur til stofnana um: • Bætt innra eftirlit • Bætt skipulag • Bættar verklagsreglur • Aðgerðir til varnar svikum • Meðferð persónutengdra upplýsinga • Auknar kröfur um öryggi upplýsingakerfa • Skipulag innri endurskoðunar • Stofnanir leita í auknum mæli til okkar um ráðgjöf • Höfum ekki mannafla né tíma til að sinna öllum þessum þörfum
Samningar RE: • Ráðgjöf á sviði skattamála • Námskeið um alþjóðlega reikningsskilastaðal (IFRS) • Námskeið um alþjóðlega endurskoðunarstaðla • Úttektir á innra eftirliti • Úttektir á upplýsingakerfum • Skipulag innri endurskoðunar
Hverju breyta rammasamningar? • Taka til hæfis bjóðenda og greina á um kaup og kjör • Virkar hvetjandi á kaupendur að skilgreina betur þarfir sínar. • Auðveldara að finna “réttan” ráðgjafa • Dregur úr vinavæðingu • Samningsformið veitir kaupanda og seljanda ákveðið aðhald • Auðveldar eftirlit og yfirsýn yfir kaup á ráðgjafarþjónustu • Ríkiskaup bjóða upp á aðstoð og ráðgjöf við örútboð
Lokaorð • Auknar kröfur hjá hinu opinbera um: • ... gegnsæi í viðskiptum • ... ráðdeild og sparnað • ... traust í viðskiptum Rammasamningar eru mikilvægur þáttur þessari stefnu