180 likes | 504 Views
Læknisfræði, 5.ár Barnalæknisfræðikúrs Umfjöllun um Neural tube defecta með áherslu á Spina bifida. Höfundur: Ingi Hrafn Guðmundsson. Neural tube defectar. Algengustu meðfæddu gallarnir í BNA utan hjartagalla Myelomeningocele Anencephaly Encephalocele. Fósturfræðin.
E N D
Læknisfræði, 5.árBarnalæknisfræðikúrsUmfjöllun umNeural tube defecta með áherslu á Spina bifida Höfundur: Ingi Hrafn Guðmundsson
Neural tube defectar • Algengustu meðfæddu gallarnir í BNA utan hjartagalla • Myelomeningocele • Anencephaly • Encephalocele
Fósturfræðin • MTK birtist sem plata af þykknuðu ectodermi í byrjum 3ju viku – neural plate • Hliðlægir jaðrar lyftast upp og mynda neural folds – lyftast svo enn meira og nálgast hvorn annan og renna saman – mynda neural tube
Fósturfræðin • Samrunnin byrjar á hálssvæði og heldur áfram bæði í cephalad og caudal stefnu • Myelomeningocele verður vegna þess að neural tube lokast ekki posteriort
Orsakir og áhættuþættir • Orsakir óþekktar; isoleruð malformation (yfirleitt), hluti af syndromi eða vegna litningagalla • Erfðir og umhverfi • Fólinsýruskortur/antagonistar, offita, DM, valproic sýra, hyperthermia (20.-28.dagur meðgöngu), alkóhólneysla
Faraldsfræði • Fækkað verulega vegna fósturgreiningar • Myelomeningocele algengust NTD • Mismunandi milli þjóðflokka og landssvæða • Hæsta tíðnin í Bretlandi, Írlandi, Pakistan, Indlandi og Egyptalandi
Tíðni NTD • Almenn population • 1,5/1000 lifandi fæddra • Konur með DM • 20/1000 lifandi fæddra • Kona á valpróati á 1.trimester • 10/1000 lifandi fæddra • Ef kona á barn með NTD • 15-30/1000 lifandi fæddra
Klínísk einkenni (myelomeningocele) • Greining yfirleitt augljós við fæðingu • Affecterar lumbar hrygg í 80% tilfella, getur involverað öll segment
Klínísk einkenni (myelomeningocele) • Taugaskaði/einkenni • Fer eftir því hvar lesionin er • Í flestum sjúklingum er mænan distal við lesion nonfunctional • Yfirleitt alvarlegur skaði, þ.e. fullkomin lömun og ekkert skyn • Blaðra og þarmar affecteraðir í nánast öllum sjúklingum – incontinence á þvagi og hægðum
Klínísk einkenni (myelomeningocele) • Hydrocephalus • Flestir fá hydrocephalus • Vegna • Obstruction á flæði úr 4.heilaholi • Flæði CSF úr posterior fossa vegna Chiari malformationar • Aqueductal stenosis • Klassískt að komi þegar búið er að laga með skurðaðgerð lesion á baki • Þarfnast yfirleitt shunting
Klínísk einkenni –Tengdir gallar • Chiari malformation – algengasti • 3 tegundir-fer eftir degree of caudal displacement. Týpa 2 yfirleitt tengt myelomeningocele, 4.heilahol og neðri hluti medullu misstaðsett neðan við foramen magnum
Chiari malformation • Fossa posterior er of lítil. Ekki pláss. Þrýstist niður í foramen magnum. Kemur knekkur á aquaductus cerebri hydrocephalus. 90% krakka með myelomeningocele hafa einnig hydrocephalus af völdum CM • Stundum heilastofnseinkenni – kyngingarörðugleikar, raddbandalömum → stridor. Einnig getur verið strabismus og facial weakness
Klínísk einkenni • Scoliosis • Flestir sem hafa lesionir yfir L2. sjaldgæfur fylgikvilli ef lesionin er fyrir neðan S1
Myelomeningocele –meðferð • Samvinna fagaðila úr ýmsum áttum • Barnalæknar, taugalæknar, orthopedar, urologar, endurhæfing, næringarfræðingar, félagsfræðingar, sálfræðingar.... • Huga að mörgu • Fæðing, mat stuttu eftir fæðingu, orthopedísk vandamál, þvag- og hægðavandamál, sáravandamál, latex ofnæmi
Myelomeningocele - horfur • Fer eftir umönnun, hvar lesionin er staðsett, taugaeinkennum, hydrocephalus... • Með aggressívri meðferð lifa flestir af nýburaskeiðið • Flestir með eðlilega greind