1 / 13

Skuldir heimilanna Innlegg á ársfundi Ráðgjafarstofu

Skuldir heimilanna Innlegg á ársfundi Ráðgjafarstofu. 23. maí 2003 Markús Möller Hagfræðisviði Seðlabanka Íslands Kristjón Kolbeins á heiðurinn af mestöllu innlenda efninu Efnið er skoðanir flytjanda og ekki endilega Seðlabanka Íslands. Efnisatriði. Skuldaþróun Erlendur samanburður

ocean-young
Download Presentation

Skuldir heimilanna Innlegg á ársfundi Ráðgjafarstofu

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Skuldir heimilannaInnlegg á ársfundi Ráðgjafarstofu 23. maí 2003 Markús Möller Hagfræðisviði Seðlabanka Íslands Kristjón Kolbeins á heiðurinn af mestöllu innlenda efninu Efnið er skoðanir flytjanda og ekki endilega Seðlabanka Íslands

  2. Efnisatriði • Skuldaþróun • Erlendur samanburður • Skýringar 1: Aðgangur að lánsfé • Skýringar 2: Bakhlaðið lánaform • Skýringar 3: Lífeyrissjóðir • Skýringar 5: Námslán • Skýringar 6: Skattakerfi, vaxtabætur • Er skuldastaðan hættuleg? • Hvað er til ráða?

  3. Þróun heimilaskulda

  4. Alþjóðlegur samanburður

  5. Skýring: Afturhlaðið lánaform Greidd árslaun virðast besti mælikvarði á skuldir og greiðslu-byrði. Meðaltölin sýna hæsta meðalskuld fyrir verð-tryggð jafngreiðslulán Nær tvöföld m.v. Leiða til nær tvö-faldrar skuldsetningar m.v. einföld lán

  6. Afturhlaðið lánaform, frh Munar miklu minna á greiðslubyrði, 24% (14/12=1,24 m. nógu mörgum aukastöfum) 68% á meðal-skuld (1,69/1,01= 1,68 á fyrri glæru) Vaxtabætur auka enn afturhleðslu greiðslna

  7. Skýringar á þróun: Aðgengi

  8. Skýringar á þróun: Skattkerfi • Skattkerfið hvetur til skulda • Vaxtaafsláttur fyrir 1988 • Vaxtabætur eftir 1990 • Húsnæðisbætur 1988-1989 undantekning • Studdu eiginfjármyndun, ekki skuldir

  9. Skýringar á þróun: Lífeyrissjóðir • Því meiri og tryggari lífeyrir • því minni ástæða til annars sparnaðar • m.a. minni sparnaður í steypu • þ.e. hægt að skulda lengur fram eftir ævinni Með lífeyrissjóðum sést miklu minni breyting á hegðun kringum 1980 Betri lífeyrisstaða í stað skuldleysis!

  10. Skýringar á þróun: Námslán • Stuðningur við námsmenn: • Sömuleiðis aðallega skilyrtur skuldum • Hefur þó rétt haldið í við tekjur nýverið

  11. Er skuldastaðan orðin hættuleg? • Fleiri þjóðir á líku reki án vandræða • Greiðslubyrði viðráðanleg (???) • Mikil lántaka á háu verði varasöm • Ef verð lækkar, bíta veðmörk og of mikil lántaka

  12. Er skuldastaðan orðin hættuleg, frh Hátt verð, frægt misgengi og erfiðleikar Einnig erfitt upp úr geggjaða árinu Stefnir í sama far núna??? Erfitt að finna byggingargetu í þessari uppsveiflu!

  13. Hvað er til ráða? Nokkrir punktar • Bæta greiðslumat, - langtímahugsun/upplýsingar • Hugsa í árslaunum og minnkandi vaxtabótum • Innprenta fólki kaupa lágt, selja dýrt (teygni) • Starfa á framboðshliðinni • Byggingasamvinnufélög sem samningatæki? • Endurbæta stuðningskerfi v. íbúða og náms • Ekki keyra upp útlán á þenslutímum

More Related