130 likes | 245 Views
Skuldir heimilanna Innlegg á ársfundi Ráðgjafarstofu. 23. maí 2003 Markús Möller Hagfræðisviði Seðlabanka Íslands Kristjón Kolbeins á heiðurinn af mestöllu innlenda efninu Efnið er skoðanir flytjanda og ekki endilega Seðlabanka Íslands. Efnisatriði. Skuldaþróun Erlendur samanburður
E N D
Skuldir heimilannaInnlegg á ársfundi Ráðgjafarstofu 23. maí 2003 Markús Möller Hagfræðisviði Seðlabanka Íslands Kristjón Kolbeins á heiðurinn af mestöllu innlenda efninu Efnið er skoðanir flytjanda og ekki endilega Seðlabanka Íslands
Efnisatriði • Skuldaþróun • Erlendur samanburður • Skýringar 1: Aðgangur að lánsfé • Skýringar 2: Bakhlaðið lánaform • Skýringar 3: Lífeyrissjóðir • Skýringar 5: Námslán • Skýringar 6: Skattakerfi, vaxtabætur • Er skuldastaðan hættuleg? • Hvað er til ráða?
Skýring: Afturhlaðið lánaform Greidd árslaun virðast besti mælikvarði á skuldir og greiðslu-byrði. Meðaltölin sýna hæsta meðalskuld fyrir verð-tryggð jafngreiðslulán Nær tvöföld m.v. Leiða til nær tvö-faldrar skuldsetningar m.v. einföld lán
Afturhlaðið lánaform, frh Munar miklu minna á greiðslubyrði, 24% (14/12=1,24 m. nógu mörgum aukastöfum) 68% á meðal-skuld (1,69/1,01= 1,68 á fyrri glæru) Vaxtabætur auka enn afturhleðslu greiðslna
Skýringar á þróun: Skattkerfi • Skattkerfið hvetur til skulda • Vaxtaafsláttur fyrir 1988 • Vaxtabætur eftir 1990 • Húsnæðisbætur 1988-1989 undantekning • Studdu eiginfjármyndun, ekki skuldir
Skýringar á þróun: Lífeyrissjóðir • Því meiri og tryggari lífeyrir • því minni ástæða til annars sparnaðar • m.a. minni sparnaður í steypu • þ.e. hægt að skulda lengur fram eftir ævinni Með lífeyrissjóðum sést miklu minni breyting á hegðun kringum 1980 Betri lífeyrisstaða í stað skuldleysis!
Skýringar á þróun: Námslán • Stuðningur við námsmenn: • Sömuleiðis aðallega skilyrtur skuldum • Hefur þó rétt haldið í við tekjur nýverið
Er skuldastaðan orðin hættuleg? • Fleiri þjóðir á líku reki án vandræða • Greiðslubyrði viðráðanleg (???) • Mikil lántaka á háu verði varasöm • Ef verð lækkar, bíta veðmörk og of mikil lántaka
Er skuldastaðan orðin hættuleg, frh Hátt verð, frægt misgengi og erfiðleikar Einnig erfitt upp úr geggjaða árinu Stefnir í sama far núna??? Erfitt að finna byggingargetu í þessari uppsveiflu!
Hvað er til ráða? Nokkrir punktar • Bæta greiðslumat, - langtímahugsun/upplýsingar • Hugsa í árslaunum og minnkandi vaxtabótum • Innprenta fólki kaupa lágt, selja dýrt (teygni) • Starfa á framboðshliðinni • Byggingasamvinnufélög sem samningatæki? • Endurbæta stuðningskerfi v. íbúða og náms • Ekki keyra upp útlán á þenslutímum