150 likes | 305 Views
SAMSPIL HREYFINGAR OG STREITU. Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, lektor Viðskiptadeild | sálfræðisvið. FYRIRLESTRAMARAÞON HR 2011 | RU LECTURE MARATHON 2011. Streituvaldandi atburður (stressor) . Atburður eða aðstæður sem leiðir til líkamlegrar eða tilfinningalegrar streitu
E N D
SAMSPIL HREYFINGAR OG STREITU Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, lektor Viðskiptadeild | sálfræðisvið FYRIRLESTRAMARAÞON HR 2011 | RU LECTURE MARATHON 2011
Streituvaldandi atburður (stressor) Atburður eða aðstæður sem leiðir til líkamlegrar eða tilfinningalegrar streitu (American Psychological Association, 2006)
(Compas, 1995) Streituvaldandi atburðir
Streituvaldandi atburðir Í kjölfar streituvaldandi atburða getur einstaklingur brugðist við á ýmsan hátt. Á meðan sumir sýna litlar breytingar á líðan eða hegðun til hins verra – eru þrautseigir – þá eru aðrir líklegri til að bregðast við á hátt sem getur haft vanlíðan eða hegðunarvandamál í för með sér.
Möguleg vandamál í kjölfar áfalla og streituvaldandi atburða • Þunglyndi • Kvíði • Reiði • Ofsahræðsla • Áfallastreitu-röskun (PTDS) • Svefnleysi • Magaverkur • Höfuðverkur • Bakverkur • Sjálfskaðandi hegðun • Neysla áfengis • Neysla vímuefna
Þrautseigja • Einstaklingar eru taldir sýna þrautseigju ef þeir ná sér eftir eða geta aðlagast erfiðum aðstæðum. • Byggir á hversdagslegum en mikilvægum persónulegum og félagslegum þáttum: • -> Áföll og afleiðingar þeirra tengjast einnig túlkun á aðstæðum!
Íslenskar rannsóknir á áhrifum streitu • Kannanir meðal allra grunnskóla- og framhaldsskólanema á Íslandi auk ungmenna utan skóla á aldrinum 16-19 ára. • Rannsóknir & greining, 1992 til 2011 • Vísindamenn innan KLD og sálfræðisviðs HR • Dæmi um streituvaldandi atburði til rannsóknar: • Skilnaður foreldra • Fátækt / efnahagsþrengingar • Ofbeldi og álag á heimili • Kynferðislegt ofbeldi • Stríðni / einelti • Atvinnuleysi foreldra og ungmenna utan skóla • Ástvinamissir
Dæmi: Samspili streitu og hreyfingar • Könnun meðal nemenda í 9. og 10. bekk allra grunnskóla á Íslandi • Rannsóknir & greining, svarhlutfall: 81% • Í heild 7430 þátttakendur vorið 2006 • Dreifigreining – megináhrif og víxlverkun. • Markmið: Hreyfing Fjölskylduerjur Þunglyndi (Sigfusdottir, Asgeirsdottir, Sigurdsson og Gudjonsson, 2011)
Líkamleg hreyfing eykur þrautseigju • Rannsóknirhafagefiðtilkynnaaðregluleg og markvisslíkamleghreyfingtengist: • Betriviðbragðshæfniviðstreitu • Meiritilfinningalegrivellíðan • Minnieinkennumþunglyndis • Minnieinkennumkvíða
Mögulegar skýringar á áhrifum hreyfingar á líðan Eykurblóðflæði í heilaberki Eykurlosun endorphins, adrenalíns og noradrenalíns Eykursjálfsmat og félagslegasamheldni Minnkaráhrifstreitu og eykurtilfinningajafnvægi
Niðurstöður Aukin líkamleg hreyfing minni líkur á þunglyndi Streituvaldandi aðstæður meiri líkur á þunglyndi Streituvaldandi aðstæður áhrif hreyfingar meiri Streituvaldandi aðstæður neikvæðari áhrif á stúlkur Hreyfing jákvæðari áhrif á stúlkur undir álagi Stúlkur líklegri en strákar til að sýna einkenni þunglyndis
Hvað segir þetta okkur? • Meiriáherslaættiaðvera á aðaukalíkamlegahreyfingufólkstilaðminnkalíkur á vanlíðan og neikvæðumáhrifumstreitu - t.d. í gegnumskóla, vinnustaði og félagsstarf. • Líkamleghreyfingereinföld, ódýr og árangursríkforvörnfyrirvanlíðan, ekkisístfyrireinstaklingasemeruundirmikluálagi (sbr. fjölskylduerjur). • Hreyfingarleysihefuraukistmeðal 14-15 áraungmenna á Íslandi 1992 -2006 (Eiðsdóttir, Kristjansson, Sigfusdottir og Allegrante, 2008) • Um helmingur 14-15 áraungmennahreyfa sig minna en ráðlagter(Eiðsdóttiro.fl., 2008)
Hvað segir þetta okkur? • Upplýsingarbyggðar á rannsóknum um verndandiþætti og virkniþeirrageturhjálpaðtilviðaðaukaþrautseigjueinstaklinga og samfélaga! • Gera okkurhæfaritilaðfinnalausnir á vandamálum og náárangri - þráttfyrirerfiðaraðstæður!