310 likes | 460 Views
Fjarlægðir, ferðir og jaðarborg Áhrifasvið höfuðborgasvæðisins og helstu þéttbýlisstaða. Samgönguþing 05. mars. 2006. Bjarni Reynarsson Land-ráð sf. Kynning. Almennt um rannsóknina Um hreyfanleika og áhrifasvið borga og bæja Dæmi um helstu niðurstöður Næsti áfangi rannsóknar
E N D
Fjarlægðir, ferðir og jaðarborgÁhrifasvið höfuðborgasvæðisins og helstu þéttbýlisstaða Samgönguþing 05. mars. 2006 Bjarni Reynarsson Land-ráð sf
Kynning • Almennt um rannsóknina • Um hreyfanleika og áhrifasvið borga og bæja • Dæmi um helstu niðurstöður • Næsti áfangi rannsóknar • Kostir um byggðaþróun - jaðarborgin Bjarni Reynarsson
1.Almennt um rannsóknina Rannsóknin:Unnin fyrir samgönguráð af Land-ráði sf í samvinnu við IMG Gallup. Kostuð af Vegagerð og Flugmálstjórn Markmið rannsóknar: Gefa heildstætt yfirlit yfir ferðavenjur landsmanna út fyrir búsetusvæði 2004 – 2006, bæði að sumri og vetri. Mynda gagnabanka sem nýtist við stefnumótun í samgöngumálum Vinnubrögð: rannsókn skiptist í 3 áfanga og byggist á könnunum á ferðavenjum landsmanna m.a. spurt um um ferðavenjur, – ferðamáta – ferðatíma – vegalengdir – tíðni ferða – erindi ofl. þætti. Svarendur um 1.200manns í hverri könnun. Upplýsingar flokkaðar í 10 félagsþætti og 50 breytur Könnunarstaðir: Áfangar 1 og 2; Höfuðborgarsvæðið, Akranes – Reykjanesbær – Selfoss (jaðarbyggð), Ísafjörður – Akureyri – Egilsstaðir (landsbyggðarkjarnar) - Áfangi 3; 16 landsvæði Bjarni Reynarsson
Áfangar: • Sumarferðir 2004 (júní – ágúst). Greinargerð, jan. 2005 • Vetrarferðir 2004 – 2005 (desember – febrúar). Greinargerð, sept. 2005 • - Í vetrarkönnun var lögð sérsök áhersla á innanlandsflug • III. Ferðir til Reykjavíkur frá minni stöðum (16 svæði) - Innanlandsflugog erlendir ferðamenn. Verklok haustið 2006 Grunnet samgönguáætlunar 2007 – 2018 Bjarni Reynarsson
Markmið um aðgengi: Skilyrði verði sköpuð fyrir sem flesta landsmenn til að komast til og frá höfuðborgarsvæðinu á innan við 3 klst. og til og frá þjónustukjarna á klukkustund. Bjarni Reynarsson
2.Hreyfanleiki og áhrifasvið borga og bæja Mikill hreyfanleiki einkennir nútíma samfélag – ræðst m.a. af byggða og atvinnuþróun Flutningar milli sveitarfélaga 1966-1974 ,,áhrifasvið” Bjarni Reynarsson
Breytingar á mannfjölda og búsetu 1994 - 2005 Árlegur vöxtur mannfjölda eftir landsvæðum – hlutfallstölur 1994 - 2005 Bjarni Reynarsson
Ferðir til og frá vinnu í Danmörku 1982 og 2002 (Pendling) Bjarni Reynarsson
3. Dæmi um helstu niðurstöður Bjarni Reynarsson
Erindi ferða út fyrir búsetusvæði sumarið 2004 og veturinn 2005 Vetrarkönnun Sumarkönnun Bjarni Reynarsson
Sumarferðir Meðaltal 46% Meðaltal= 10 ferðir Bjarni Reynarsson
Sp 32 Hversu hlynntur eða andvígur ertu því að flugstarfsemi verði flutt frá Reykjavíkurflugvelli til Keflavíkur allir höfuðborgarsvæði landsbyggð jaðarbyggð Hlynntir 27% 38% 7% 39% Andvígir 56% 47% 83% 37% Hlutlausir 17% 15% 10% 24% Spurt var: telur þú að Reykjavíkurflugvöllur eigi að vera áfram þar sem hann er nú eða á hann að vera annarsstaðar?Þjóðarpúls Gallup, júní 2005 allir höfuðborgarsvæði landsbyggð Sama stað 56% 47% 68% Flytja annað 44% 53% 32% Hvert á að flytja völlinn? Keflavík 54% Annað 46% Bjarni Reynarsson
Ferðabeltið Bjarni Reynarsson
Fjöldi ferða ferðamáti og erindi Könnun 2006 Bjarni Reynarsson
59% tilbúnir að búa utan núv. sveitarfélags Bjarni Reynarsson
Helstuniðurstöður • Hreyfanleiki mikill – mestur í jaðarbyggðum - 2 ferðir á viku út fyrir búsetusvæði að meðaltali = ferðabeltið (hbsv. 0,5 ferðir) • Um 30% íbúa í jaðarbyggðum vinna utan búsetusvæðis, flestir á höfuðborgarsvæði • Hið virka höfuðborgarsvæði nær í 60 - 100 km fjarlægð frá miðju þess (1 - 1½ klst. aksturstíma) • Hlutur einkabíls af öllum ferðum yfirgnæfandi - 93% - Ákveðnir hópar notar flug mikið en flestir lítið • Mikil andstaða er meðal íbúa á landsbyggðinni gegn flutningi miðstöðvar innanlandsflugs úr Vatnsmýri til Keflavíkur – 82% - Andstaða einnig mikil á höfuðborgarsvæðinu - 48%. Bjarni Reynarsson
4. Næsti áfangi rannsóknar • Greining á ferðavenjum fólks á minni þéttbýlistöðum -áhersla á tíðni samskipta við höfuðborgarsvæðið, ferðamáta og erindi (valin jaðarsvæði milli stærstu þéttbýlisstaða) - sérstaklega spurt um notkun innanlandsflugs og mat fólks á ferðatíma og kostnaði flugs og aksturs. • Kannað í innanlandsflugi hverjir eru að fljúga og hverra erinda • Ferðir erlendra ferðamanna kortlagðar og hlutur þeirra í ferðamynstri metinn Bjarni Reynarsson
Könnun meðal farþega í innanlandsflugi í mars 2006 Dreift var um 1.400 spurningalistum til farþega á leið til Reykjavíkur Flugvellir: Bíldudalur – Ísafjörður – Gjögur – Sauðárkrókur – Akureyri – Egilsstaðir – Höfn – Vestmannaeyjar Dæmi um spurningar: Hve oft er flogið? Hverra erinda? Samanburður á kostnaði að aka og fljúga Hver borgar miðann? Heildar ferðatími Hvar á höfuðborgarsvæði er aðalerindi? Er leigður bíll í Reykjavík? Bjarni Reynarsson
Afmörkunkönnunarsvæða 2006 2b 4b 4a 3b 2a 3a 5a 1d 1c 1b 1a 0 5b 6a 6b 6c 7
Borgarmyndun - 1950 Úthverfamyndun 1950 – 1999+ Jaðarvæði 2000 + Jaðarborg- borgarnet 2020? Tímabil vísa til þróun höfuðborgarsvæðis 5. Kostir um byggðaþróun suðvesturhluti landsins 5. Þróun vestrænna borgarsvæða Bjarni Reynarsson
Línuborgin Kef - Rek Þrír kostir um þróun byggðar á Suðvesturhluta landsins Rek Kef Jaðarborgin Miðborg Vatnsmýri Tvíburaborgin Bjarni Reynarsson