160 likes | 312 Views
Hversu grænar eru ríkisstofnanir í rekstri sínum? Málþing um grænan ríkisrekstur og vistvæn innkaup Grand hótel, 10. Apríl 2013 Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir Formaður stýrihóps um vistvæn innkaup og skrifstofustjóri í umhverfis- og auðlindaráðuneyti. Umhverfisstarf stofnana.
E N D
Hversu grænar eru ríkisstofnanir í rekstri sínum? Málþing um grænan ríkisrekstur og vistvæn innkaup Grand hótel, 10. Apríl 2013 Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir Formaður stýrihóps um vistvæn innkaup og skrifstofustjóri í umhverfis- og auðlindaráðuneyti
Grænt bókhald 2011 • www.vinn.is • Staða 15 stofnana sem skiluðu grænu bókhaldið 2011. • Óskað er eftir skilum á grænu bókhaldi 2012 30. apríl.
Hve gagnlegir voru kynningarfundir og vinnustofa um vistvæn innkaup og vefsvæði um vistvæn innkaup?
Hversu vel eða illa telur þú að stofnunin þín standi sig í vistvænum innkaupum?
Hvernig aðstoð myndi nýtast stofnun ykkar við vistvæn innkaup?