80 likes | 229 Views
Kraumur, -s K ; kjarni, mergur (íslensk orðabók). Aðeins um Kraum tónlistarsjóð. Kraumur er sjálfstæður sjóður og starfsemi á vegum Auroru velgerðasjóðs Stofnaður 2008 sem tilraunaverkefni til þriggja ára eða til ársloka 2010
E N D
Aðeins um Kraum tónlistarsjóð • Kraumur er sjálfstæður sjóður og starfsemi á vegum Auroru velgerðasjóðs • Stofnaður 2008 sem tilraunaverkefni til þriggja ára eða til ársloka 2010 • Starfssemin hefur verið framlengd um þrjú ár til viðbótar eða til ársloka 2013 • Þrír í sitja í stjórn Kraums og sjö eiga sæti í fagráði sjóðsins
Hlutverk Kraums tónlistarsjóðs • Kraumur hefur það meginhlutverk að efla íslenskt tónlistarlíf • Fyrst og fremst með stuðningi við unga listamenn • Auðvelda tónlistarfólki að vinna að listsköpun • Koma verkum sínum á framfæri • Styrkja stöðu ungra tónlistarmanna á Íslandi með beinum styrkjum, faglegri aðstoð og samstarfi af ýmsu tag
Kraumur hefur unnið með og stutt adhd, AgentFresco, Agnar Már Magnússon, Aldrei fór ég suður, amiina, Anna Guðný Guðmundsdóttir, Anna Þorvaldsdóttir, Anonymous, Apparat Organ Quartet, Árstíðir, Bang Gang, Benni HemmHemm, BennyCrespo’s Gang, Biogen, Björk, Bloodgroup, Borko, Bróðir Svartúlfs, Bryndís Jakobsdóttir, Celestine, Daníel Bjarnason, Dikta, Dr. Spock, Einar Scheving, Eistnaflug, Elfa Rún Kristinsdóttir, Elín Ey, Elíza Geirsdóttir Newman, Feldberg, FM Belfast, For a MinorReflection, Hafdís Bjarnardóttir, Helgi Valur, Helgi Hrafn Jónsson, Hildur Guðnadóttir, Hjaltalín, Hugi Guðmundsson, Ísafold, Kristjana Stefáns, LayLow, Leaves, Ljósvaki, MC Plútó, Mammút, Melkorka Ólafsdóttir, Miri, Morðingjarnir, Momentum, Mógil, Mugison, Myrra, Mysterious Marta, Njútón, NordicAffect, Nögl, OrphicOxtra, Ourlives, Ólafur Arnalds, Ólöf Arnalds, Pascal Pinon, Retro Stefson, Reykjavík!, Reginfirra, Samúel J. Samúelsson Big Band, Seabear, Sign, Sigur Rós, Sin Fang Bous (Sindri Már Sigfússon), Skakkamanage, Skálmöld, Skátar, Sólstafir, Sykur, SuddenWeatherChange, Svavar Knútur, Swords of Chaos, Útidúr, TheVintage, Valdimar, Vicky og Víkingur Heiðar Ólafsson.
Umsóknir • Framkvæmdastjóri fer yfir og metur umsóknir og velur listamenn/verkefni ásamt stjórn • Samningar gerðir við listamenn um verkefni sem hljóta styrki og framkvæmd þeirra
Að sækja um ... Kraumur notast ekki við umsóknareyðublöð en allar umsóknir skulu innihalda: • Yfirlit yfir verkefnið • Upplýsingar um markmið þess • Fjárhagsáætlun og upphæð sem sótt er um • Æskileg fylgigögn, t.d. tónlist á CD og ferilskrá (CV)
Að sækja um ... meira • Fjárhagsáætlun skal innihalda yfirlit yfir alla þekkta innkomuliði og útgjöld • Best er að umsóknir séu ekki lengri en 2 síður, auk fjárhagsáætlunar og fylgigögnum • Umsóknum skal skila bréfleiðis – Póststimpill gildir • Umsækjendum er bent á að kynna sér markmið og samþykktir sjóðsins, sem og þau þau ráð sem gefin eru á heimasíðu Kraums
Frekari upplýsingar um Kraum • www.kraumur.is • www.facebook.com/kraumur • johann@kraumur.is • Framkvæmdastjóri Kraums veitir fúslega upplýsingar um umsóknarferlið og er umsækjendum til reiðu er varðandi ráðgjöf við að skila inn umsókn