220 likes | 340 Views
Evrópuvæðing íslensku stjórnsýslunnar - samanburður við hin Norðurlöndin. Evrópusambandið og íslensk stjórnsýsla Félag stjórnsýslufræðinga, Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála í samstarfi við Félag forstöðumanna ríkisstofnana og Evrópustofu 18. október 1012 Baldur Þórhallsson
E N D
Evrópuvæðing íslensku stjórnsýslunnar- samanburður við hin Norðurlöndin Evrópusambandið og íslensk stjórnsýsla Félag stjórnsýslufræðinga, Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála í samstarfi við Félag forstöðumanna ríkisstofnana og Evrópustofu 18. október 1012 Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði og Jean Monnet Chair í Evrópufræðum við Háskóla Íslands
Rannsóknin • Áhrif aukinnar þátttöku í Evrópusamvinnunni á stjórnsýsluna • Áhrif á dagleg störf stjórnsýslunnar • Samanburðarrannsókn • Spurningakönnun - viðamikil • Ráðuneyti • Undirstofnanir með stjórnsýsluhlutverk • 1999-2000 Ísland (72%) • 1998 Svíþjóð (83%), Finnland (77%) Noregur (86%)
Uppbygging • I Helstu niðurstöður • II Samskipti embættismanna og stjórnmálamanna • III Ástæður breytinganna • IV Stutt samantekt
I Helstu niðurstöður • Mikil áhrif á vinnubrögð innan stjórnsýslu ríkjanna • En mismikil áhrif eftir ríkjum
Áhrif á einstök ríki • Meiri áhrif í Finnland og Svíþjóð • Mest áhrif í Finnlandi • Íslensk og norska stjórnsýsla undir miklum áhrifum • Áhrifin minnst í Noregi • Umtalsverð áhrif samt sem áður
Tengsl við Evrópusambandið • Aðild skiptir máli • Áhrif ESB á stjórnsýslu ríkja eykst með nánara samstarfi • Breytingar stjórnast ekki eingöngu af tengslum við ESB
Íslensk stjórnsýsla • Hefur orðið fyrir miklum áhrifum • Innri markaðinn • Utanríkis- og öryggismál • Innanríkis- og dómsmál • Meiri áhrif en hjá norsku stjórnsýslunni • Á sumum sviðum jafn mikil eða meiri áhrif en stjórnsýsla Finnlands og Svíþjóðar
Formlegir og óformlegur starfshættir • Lítil áhrif á formlega uppbyggingu • Fjölgun stöðugilda • Fjölgun stjórnsýslueininga • Miklar óformlegar breytingar • Aukin samvinna milli stofnana/deilda • Verklag • Samskiptaform • Þröngur tímarammi valdið vandræðum • Í Svíþjóð og Finnlandi • Samskipti embættismanna og stjórnmálamanna
II Samskipti embættismanna og stjórnmálamanna • Ísland: Hefð fyrir umtalsverðum afskiptum • Aukin pólitísk afskipti af stjórnsýslunni í Svíþjóð og Finnlandi • Sterkari tengsl milli stjórnsýslunnar og stjórnmálamanna á Íslandi en í Noregi • Íslenskir stjórnmálamenn blanda sér lítið í dagleg störf stjórnsýslunnar í EES-málum
Völd og áhrif • Dregið úr hefðbundnum afskiptum • Aukin áhrif embættismanna • Aukin völd embættismanna á kostnað stjórnmálamanna • Staða íslensku stjórnsýslunnar hefur styrkst
Hlutverk stjórnmálamanna og embættismanna • Hlutverk stjórnmálamanna innan ESB takmarkað • Dagleg umsýsla Evrópumála í höndum embættismanna í EES • Embættismenn hafa meira svigrúm • Sjaldan nákvæmar leiðbeiningar og skrifleg fyrirmæli • Sendifulltrúar í Brussel í lykilhlutverki • Munur á EES og ESB ríkjunum
Stjórnsýsla og hagsmunaaðilar • Lögð áhersla á sjónarmið hagsmunaaðila • Sterkari staða hagsmunasamtaka á Íslandi • Hefð fyrir nánu samráði • Smæð stjórnsýslunnar
Fjórir skýringaþættir • 1. Aðlögun stjórnsýslunnar fyrir gildistöku EES • 2. Stefnubreytingar í fjölda málaflokka – EES • 3. Þátttaka stjórnsýslunnar í alþjóðasamstarfi • 4. Stærð stjórnsýslunnar
IV Samantekt • Áhrif Evrópusamvinnunnar á stjórnsýslu ríkja eru mikil • Formlegar og óformlegar breytingar • Áþekkari vinnubrög • Saga, hefðir og venjur • Stjórnsýsla hefur töluvert svigrúm til athafna og ákvarðana • Ísland: Sterkari stjórnsýsla
1. Aðlögun íslensku stjórnsýslunnar að EES • Aðlögun átti sér stað síðar • Kerfisbundin aðlögun ekki eins markviss • Stjórnsýslan var ekki eins vel undirbúin • Vanmat á umfangi EES tengdar vinnu • Tók nokkurn tíma að ná tökum á EES-aðild • Aðlögun eftir þörfum hverju sinni • Fullfær um að takast á við EES-aðild í dag
2. Breytingar á ýmsum málaflokkum • Stjórnsýslan varð á skömmum tíma að hafa yfirumsjón með róttækum stefnubreytingum • Samkeppnismál • Neytendamál • Umhverfismál • Fjarskiptamál • Félagsmál
2. Breytingar á ýmsum málaflokkum • Málaflokkar sem höfðu ekki fylgt alþjóðlegri þróun • Breytingar höfðu þegar átt sér stað á hinum Norðurlöndunum • Vinnuálag á stjórnsýsluna
3. Þátttaka í alþjóðasamstarfi • Noregur, Svíþjóð og Finnland taka virkan þátt í alþjóðasamstarfi • Meiri reynsla á sviði alþjóðamála • Betur í stakk búnar að sinna EES • Takmörkuð þekking á Evrópumálum innan íslensku stjórnsýslunnar fyrir gildistöku EES • Aðild að EES krafðist/leiddi til • Fjölgun sérfræðinga í Evrópumálum • Aukinna alþjóðlegra tengsla
3. Þátttaka í alþjóðasamstarfi • Þátttaka stjórnsýslunnar í alþjóðasamstafi hefur aukist • EES - ráðuneyti og stofnanir þeirra • Evrópuráðið • Sameinuðu þjóðirnar • UNESCO - FAO • NATO • Friðargæslusveit • Fjölgun sendiráða • Afleiðingar EES-aðildar og/eða viðbrögð við áhrifaleysi innan EES?
4. Stærð stjórnsýslunnar • Smá stjórnsýsla • Ráðuneyti, stofnanir, utanríkisþjónusta • Smæðin til trafala í upphafi • Embættismenn sinna mörgum málaflokkum samtímis (generalists) • Aukið álag á færri embættismenn sem eru á kafi í mörgum málaflokkum
Bakgrunnur stjórnsýslunnar • Margir þættir sem verður að skoða til að skýra breytingar • Saga stjórnsýslunnar • Skipulag og rætur stjórnsýslunnar • Sjálfstæði stjórnsýslu frá stjórnvöldum • Aðlögun stjórnsýslunnar að breytingum • Aðlögun að frumkvæði stjórnmálamanna • Aðlögun embættismanna • Skipun að ofan • Viðbrögð einstakra embættismanna • Stærð stjórnsýslu • Geta (styrkur) stjórnsýslunnar • Reynsla af alþjóðasamvinnu • Aðlögun stjórnsýslunnar helst í hendur við þjóðlegar hefðir innan hennar og takmarkast á vissan hátt af þeim