1 / 14

Stenst íslensk ferðaþjónusta gæðakröfur erlendra ferðamanna? Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri

Stenst íslensk ferðaþjónusta gæðakröfur erlendra ferðamanna? Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri Rafræn könnun meðal erlendra ferðamanna. Hlutverk Ferðamálstofu. 1. Útgáfa leyfa, skráning á starfsemi og eftirlit með að skilyrðum fyrir þeim sé fullnægt.

esme
Download Presentation

Stenst íslensk ferðaþjónusta gæðakröfur erlendra ferðamanna? Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Stenst íslensk ferðaþjónusta gæðakröfur erlendra ferðamanna? Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri Rafræn könnun meðal erlendra ferðamanna Rannsókn FMS, Capacent (Hrefna Guðmundsdóttir)

  2. Hlutverk Ferðamálstofu • 1. Útgáfa leyfa, skráning á starfsemi og eftirlit með að skilyrðum fyrir þeim sé fullnægt. • 2. Þróunar-, gæða- og skipulagsmál ferðaþjónustu, þ.e. framkvæmd markaðrar ferðamálastefnu, samræming umhverfis- og fræðslumála, miðlun upplýsinga, svæðisbundin þróun og alþjóðlegt samstarf. • 3. Markaðs- og kynningarmál ferðaþjónustu, í samræmi við ákvörðun ráðherra hverju sinni. Rannsókn FMS, Capacent (Hrefna Guðmundsdóttir)

  3. Framkvæmd • Markmið • Að meta viðhorf erlendra gesta til gæða á nokkrum • grunnþáttum íslenskrar ferðaþjónustu. • Aðferð • Netföngum safnað á Leifsstöð í júlí-september og könnunin í framhaldinu send út á netinu. • Framkvæmdartími netkönnunar • 6. september til 4. desember 2007. • Úrtak • 2645 erlendir ferðamenn. Svarhlutfall 57,2%. • Framkvæmdaraðili • Capacent Gallup Rannsókn FMS, Capacent (Hrefna Guðmundsdóttir)

  4. Könnunin • Efnisþættir könnunar • Kaupferlið • Gisting • Veitingastaðir • Afþreying • Upplýsingagjöf • Ferðamannastaðir • Samgöngumáti • Vegakerfið • Bakgrunnsbreytur • Kyn • Aldur • Starf • Tekjur • Þjóðerni • Tegund ferðar • Tilgangur ferðar • Heimsótt Ísland áður • Tímabil heimsóknar Rannsókn FMS, Capacent (Hrefna Guðmundsdóttir)

  5. Gisting • Heildareinkunn fyrir gistingu var á bilinu 7,4 til 7,7. • Aðstaða og aðbúnaður var sá þáttur sem hafði mest vægi í heildaránægju nema þegar um gistiheimili var að ræða. Þá skipti þjónustan mestu máli. • Aðstaða og aðbúnaður var sá þáttur sem oftast fékk lægstu einkunnina, fyrir utan verð. • Spurt var um: • Hreinlæti • Þjónustu • Aðstöðu og aðbúnað • Verð • Heildaránægju Rannsókn FMS, Capacent (Hrefna Guðmundsdóttir)

  6. Veitinga- og skyndibitastaðir • Veitinga- og skyndibitastaðir fengu á heildina litið frekar slaka einkunn. • Ánægjan með veitingastaði á höfuðborgarsvæðinu var mest, en minnst með skyndibitastaði á landsbyggðinni. • Á höfuðborgarsvæðinu hafði fjölbreytni veitinga- og skyndibitastaða mest vægi í heildaránægju en á landsbyggðinni vógu gæði þjónustu þyngst. • Fyrir utan verð var fjölbreytni alltaf með lægstu einkunnina. • Spurt var um: • Gæði veitinga • Þjónustu • Fjölbreytni • Verð • Heildaránægju Rannsókn FMS, Capacent (Hrefna Guðmundsdóttir)

  7. Náttúrutengd afþreying • Spurt var um: • Þjónustu • Fjölbreytni • Aðstöðu og aðbúnað • Öryggisbúnað og leiðbeiningar • Verð • Ánægju á heildina litið • Einkunnagjöf fyrir náttúrutengda afþreyingu á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni var alltaf, fyrir utan verð, 8 og yfir að meðaltali. • Fjölbreytni afþreyingar var sá þáttur sem hafði mest vægi í heildaránægju. Rannsókn FMS, Capacent (Hrefna Guðmundsdóttir)

  8. Menningartengd afþreying • Meðaleinkunn fyrir menningar-tengda afþreyingu var góð, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu. • Fjölbreytni menningartengdrar afþreyingar er sá þáttur sem skiptir mestu máli fyrir heildaránægju. • Fjölbreytni virðist vera nokkuð ábótavant sérstaklega á landsbyggðinni og fær lægstu einkunnina að meðaltali bæði á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni. • Spurt var um: • Þjónustu • Fjölbreytni • Aðstöðu og aðbúnað • Verð • Ánægju á heildina litið Rannsókn FMS, Capacent (Hrefna Guðmundsdóttir)

  9. Heilsutengd afþreying • Heilsutengd afþreying fékk almennt háa einkunn. • Á höfuðborgarsvæðinu fékk aðstaða og aðbúnaður hæstu meðaleinkunnina í könnuninni allri. Það er einnig sá þáttur sem skiptir mestu máli í heildaránægju. • Fjölbreytni í heilsutengdri afþreyingu á landsbyggðinni var aftur sá þáttur sem skiptir mestu máli fyrir heildaránægju. • Spurt var um: • Þjónustu • Fjölbreytni • Aðstöðu og aðbúnað • Verð • Ánægju á heildina litið Rannsókn FMS, Capacent (Hrefna Guðmundsdóttir)

  10. Upplýsingagjöf • Upplýsingagjöf fékk almennt nokkuð góða einkunn hjá erlendu ferðamönnunum. • Ferðabæklingar, ferðahand-bækur, kort o.þ.h. fengu hæstu meðaleinkunnina eða 8,2. • Upplýsingagjöf á netinu var með lægstu meðaleinkunnina eða 7,8. • Spurt var um: • Prentað upplýsingaefni • Upplýsingamiðstöðvar • Almennar upplýsingar fyrir ferðamenn, t.d. skilti og kort • Ferðaþjónustufyrirtæki • Netið Rannsókn FMS, Capacent (Hrefna Guðmundsdóttir)

  11. Samgöngur • Spurt var um*: • Tímaáætlun • Aðbúnað um borð • Þjónustu • Aðstöðu í flugstöðvum • Öryggisbúnað og leiðbeiningar • Verð • Heildaránægju • * Misjafnt hvað spurt var um eftir því hvaða samgöngumáta var um að ræða. • Tæp 43% nýttu rútuferðir og 42% nýttu bílaleigubíl. • Í báðum tilfellum var mest fylgni milli þjónustu og heildaránægju. • Innan við 10% nýttu innanlandsflug og 5% ferjusiglingar. Rannsókn FMS, Capacent (Hrefna Guðmundsdóttir)

  12. Væntingar • Erlendu ferðamennirnir höfðu almennt (77%) miklar væntingar til Íslandsferðarinnar. • Danir höfðu greinilega meiri væntingar en ferðamenn af öðrum þjóðernum en Bandaríkjamenn og Frakkar þær minnstu. • Þá kom einnig fram töluverður munur á væntingum eftir tilgangi ferðar. Rannsókn FMS, Capacent (Hrefna Guðmundsdóttir)

  13. Heildaránægja • Ferðamennirnir voru mjög ánægðir með ferðina á heildina litið. • Rúm 80% gáfu ferðinni ágætiseinkunn (8-10). • Þeir svarendur sem höfðu dvalist lengst á Íslandi (15 nætur eða lengur) gáfu ferðinni hærri einkunn (8,8) en þeir sem höfðu dvalið skemur. Rannsókn FMS, Capacent (Hrefna Guðmundsdóttir)

  14. Niðurstöður úr gæðakönnun í heild sinni má nálgast á vef Ferðamálastofuwww.ferdamalastofa.is Rannsókn FMS, Capacent (Hrefna Guðmundsdóttir)

More Related