140 likes | 284 Views
Stenst íslensk ferðaþjónusta gæðakröfur erlendra ferðamanna? Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri Rafræn könnun meðal erlendra ferðamanna. Hlutverk Ferðamálstofu. 1. Útgáfa leyfa, skráning á starfsemi og eftirlit með að skilyrðum fyrir þeim sé fullnægt.
E N D
Stenst íslensk ferðaþjónusta gæðakröfur erlendra ferðamanna? Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri Rafræn könnun meðal erlendra ferðamanna Rannsókn FMS, Capacent (Hrefna Guðmundsdóttir)
Hlutverk Ferðamálstofu • 1. Útgáfa leyfa, skráning á starfsemi og eftirlit með að skilyrðum fyrir þeim sé fullnægt. • 2. Þróunar-, gæða- og skipulagsmál ferðaþjónustu, þ.e. framkvæmd markaðrar ferðamálastefnu, samræming umhverfis- og fræðslumála, miðlun upplýsinga, svæðisbundin þróun og alþjóðlegt samstarf. • 3. Markaðs- og kynningarmál ferðaþjónustu, í samræmi við ákvörðun ráðherra hverju sinni. Rannsókn FMS, Capacent (Hrefna Guðmundsdóttir)
Framkvæmd • Markmið • Að meta viðhorf erlendra gesta til gæða á nokkrum • grunnþáttum íslenskrar ferðaþjónustu. • Aðferð • Netföngum safnað á Leifsstöð í júlí-september og könnunin í framhaldinu send út á netinu. • Framkvæmdartími netkönnunar • 6. september til 4. desember 2007. • Úrtak • 2645 erlendir ferðamenn. Svarhlutfall 57,2%. • Framkvæmdaraðili • Capacent Gallup Rannsókn FMS, Capacent (Hrefna Guðmundsdóttir)
Könnunin • Efnisþættir könnunar • Kaupferlið • Gisting • Veitingastaðir • Afþreying • Upplýsingagjöf • Ferðamannastaðir • Samgöngumáti • Vegakerfið • Bakgrunnsbreytur • Kyn • Aldur • Starf • Tekjur • Þjóðerni • Tegund ferðar • Tilgangur ferðar • Heimsótt Ísland áður • Tímabil heimsóknar Rannsókn FMS, Capacent (Hrefna Guðmundsdóttir)
Gisting • Heildareinkunn fyrir gistingu var á bilinu 7,4 til 7,7. • Aðstaða og aðbúnaður var sá þáttur sem hafði mest vægi í heildaránægju nema þegar um gistiheimili var að ræða. Þá skipti þjónustan mestu máli. • Aðstaða og aðbúnaður var sá þáttur sem oftast fékk lægstu einkunnina, fyrir utan verð. • Spurt var um: • Hreinlæti • Þjónustu • Aðstöðu og aðbúnað • Verð • Heildaránægju Rannsókn FMS, Capacent (Hrefna Guðmundsdóttir)
Veitinga- og skyndibitastaðir • Veitinga- og skyndibitastaðir fengu á heildina litið frekar slaka einkunn. • Ánægjan með veitingastaði á höfuðborgarsvæðinu var mest, en minnst með skyndibitastaði á landsbyggðinni. • Á höfuðborgarsvæðinu hafði fjölbreytni veitinga- og skyndibitastaða mest vægi í heildaránægju en á landsbyggðinni vógu gæði þjónustu þyngst. • Fyrir utan verð var fjölbreytni alltaf með lægstu einkunnina. • Spurt var um: • Gæði veitinga • Þjónustu • Fjölbreytni • Verð • Heildaránægju Rannsókn FMS, Capacent (Hrefna Guðmundsdóttir)
Náttúrutengd afþreying • Spurt var um: • Þjónustu • Fjölbreytni • Aðstöðu og aðbúnað • Öryggisbúnað og leiðbeiningar • Verð • Ánægju á heildina litið • Einkunnagjöf fyrir náttúrutengda afþreyingu á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni var alltaf, fyrir utan verð, 8 og yfir að meðaltali. • Fjölbreytni afþreyingar var sá þáttur sem hafði mest vægi í heildaránægju. Rannsókn FMS, Capacent (Hrefna Guðmundsdóttir)
Menningartengd afþreying • Meðaleinkunn fyrir menningar-tengda afþreyingu var góð, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu. • Fjölbreytni menningartengdrar afþreyingar er sá þáttur sem skiptir mestu máli fyrir heildaránægju. • Fjölbreytni virðist vera nokkuð ábótavant sérstaklega á landsbyggðinni og fær lægstu einkunnina að meðaltali bæði á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni. • Spurt var um: • Þjónustu • Fjölbreytni • Aðstöðu og aðbúnað • Verð • Ánægju á heildina litið Rannsókn FMS, Capacent (Hrefna Guðmundsdóttir)
Heilsutengd afþreying • Heilsutengd afþreying fékk almennt háa einkunn. • Á höfuðborgarsvæðinu fékk aðstaða og aðbúnaður hæstu meðaleinkunnina í könnuninni allri. Það er einnig sá þáttur sem skiptir mestu máli í heildaránægju. • Fjölbreytni í heilsutengdri afþreyingu á landsbyggðinni var aftur sá þáttur sem skiptir mestu máli fyrir heildaránægju. • Spurt var um: • Þjónustu • Fjölbreytni • Aðstöðu og aðbúnað • Verð • Ánægju á heildina litið Rannsókn FMS, Capacent (Hrefna Guðmundsdóttir)
Upplýsingagjöf • Upplýsingagjöf fékk almennt nokkuð góða einkunn hjá erlendu ferðamönnunum. • Ferðabæklingar, ferðahand-bækur, kort o.þ.h. fengu hæstu meðaleinkunnina eða 8,2. • Upplýsingagjöf á netinu var með lægstu meðaleinkunnina eða 7,8. • Spurt var um: • Prentað upplýsingaefni • Upplýsingamiðstöðvar • Almennar upplýsingar fyrir ferðamenn, t.d. skilti og kort • Ferðaþjónustufyrirtæki • Netið Rannsókn FMS, Capacent (Hrefna Guðmundsdóttir)
Samgöngur • Spurt var um*: • Tímaáætlun • Aðbúnað um borð • Þjónustu • Aðstöðu í flugstöðvum • Öryggisbúnað og leiðbeiningar • Verð • Heildaránægju • * Misjafnt hvað spurt var um eftir því hvaða samgöngumáta var um að ræða. • Tæp 43% nýttu rútuferðir og 42% nýttu bílaleigubíl. • Í báðum tilfellum var mest fylgni milli þjónustu og heildaránægju. • Innan við 10% nýttu innanlandsflug og 5% ferjusiglingar. Rannsókn FMS, Capacent (Hrefna Guðmundsdóttir)
Væntingar • Erlendu ferðamennirnir höfðu almennt (77%) miklar væntingar til Íslandsferðarinnar. • Danir höfðu greinilega meiri væntingar en ferðamenn af öðrum þjóðernum en Bandaríkjamenn og Frakkar þær minnstu. • Þá kom einnig fram töluverður munur á væntingum eftir tilgangi ferðar. Rannsókn FMS, Capacent (Hrefna Guðmundsdóttir)
Heildaránægja • Ferðamennirnir voru mjög ánægðir með ferðina á heildina litið. • Rúm 80% gáfu ferðinni ágætiseinkunn (8-10). • Þeir svarendur sem höfðu dvalist lengst á Íslandi (15 nætur eða lengur) gáfu ferðinni hærri einkunn (8,8) en þeir sem höfðu dvalið skemur. Rannsókn FMS, Capacent (Hrefna Guðmundsdóttir)
Niðurstöður úr gæðakönnun í heild sinni má nálgast á vef Ferðamálastofuwww.ferdamalastofa.is Rannsókn FMS, Capacent (Hrefna Guðmundsdóttir)