80 likes | 236 Views
Ert þú í Svansmerkinu? Græn tækifæri í framtíðinni. Anne Maria Sparf annemaria@umhverfisstofnun.is. Hvernig nærð þú athygli 70% Íslendinga? Hvernig færð þú 50% landsmanna til að velja þína vöru eða þjónustu? Hvernig getur fyrirtækið þitt tryggt sér forskot í opinberum útboðum?.
E N D
Ert þú í Svansmerkinu?Græntækifæri í framtíðinni Anne Maria Sparf annemaria@umhverfisstofnun.is
Hvernig nærð þú athygli 70% Íslendinga? Hvernig færð þú 50% landsmanna til að velja þína vöru eða þjónustu? Hvernig getur fyrirtækið þitt tryggt sér forskot í opinberum útboðum? Svanurinn: Hagkvæm og einföld leið til að upplýsa viðskiptavini og starfsfólk um góða frammistöðu í umhverfismálum
Svanurinn opinbert umhverfismerki Norðurlandanna Tilgangur Svansins er að ýta undir sjálfbæra þróun samfélagsins svo komandi kynslóðir hafi jafna möguleika og við til að mæta þörfum sínum. Svanurinn auðveldar neytendum að velja gæðavöru sem eru vistvænni en flestar sambærilegar vörur á markaðnum.
Merkta varan er betri Gæði sem þú getur treyst á Betra fyrir umhverfið og heilsuna Strangar kröfur: • Hráefnisnotkun • Orkunotkun • Notkun hættulegra efna • Útblástur • Losun í vatn og jarðveg • Umbúðir • Úrgangur • Samgöngur
Tækifæri fyrir græna nýsköpun Svansviðmið: 66 vöru- og þjónustuflokkar Hótel, ræstiþjónusta, prentsmiðjur, veitingastaðir, dagvöruverslanir, framköllunarþjónusta, þvottaþjónusta, ... Innréttingar, húsgögn, gólfefni, gluggar, fatnaður, pappírsþurrkur, salernispappír, umslög, örtrefjaklútar, kerti, leikföng, snyrtivörur, þvottaefni, uppþvottalögur, hreinsiefni, sápur og sjampó, kaffisíur, eldsneyti... Framtíðin: Svansvottuð matvæli? Svansvottuð orka?
Ávinningur fyrirtækja • Bætt frammistaða í umhverfismálum • Rekstrarsparnaður • Bætt ímynd • Betri þjónusta • Betri ferlisstjórnun • Bætt samskipti við hagsmunaaðila • Nýsköpun • = Bætt samkeppnishæfni ogaukin arðsemi
Svansmerking er framtíðin Framtíðiner núna