90 likes | 272 Views
Sjónarmið táknamálsnotenda ,,Íslensk táknmál og þungamiðja þess í lífi fólks“. Heiðdís Dögg Eiríksdóttir,Formaður félags heyrnarlausra Hjördís Anna Haraldsdóttir, Kennari og verkefnastjóri táknmálssviðs Hlíðaskóla. Íslenskt táknmál – Staðreyndir. er ekki íslenska táknuð með höndum
E N D
Sjónarmið táknamálsnotenda ,,Íslensk táknmál og þungamiðja þess í lífi fólks“ Heiðdís Dögg Eiríksdóttir,Formaður félags heyrnarlausra Hjördís Anna Haraldsdóttir, Kennari og verkefnastjóri táknmálssviðs Hlíðaskóla
Íslenskt táknmál – Staðreyndir • er ekki íslenska táknuð með höndum • er ekki alþjóðlegt • táknmál eru sjálfsprottin og náttúrleg, ekki er hægt að stýra þróun þeirra og venslum frekar en annarra mála • myndað með hreyfingum handa, höfuðs og líkama, með svipbrigðum, munn- og augnhreyfingum • ákveðnar málfræðireglur gilda um það hvernig táknin raðast saman
Staða íslenska táknmálsins á Íslandi • Lög um stöðu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls. • Reglugerð um íslenska málnefnd (440/2012) - mikilvæg nefnd sem stendur vörð um íslenska táknmálið ásamt fleiru. • Samningur SÞ um réttindi fólks með fötlun. • „táknmál“ í nr 5,9.13.... . • „Táknmálsumhverfi“ - Hvað er það og hvar ?
Mikilvægi táknmálsins, afhverju? • Dæmi um daglegt líf táknmálsnotenda. • Aðgang að táknmálsumhverfi • Aðgang að þjóðfélaginu • Eldra kynslóð: Fjölskyldur kunna ekki táknmál • Yngstu kynslóð: Sum fjölskyldur sjá ekki þörf fyrir táknmálinu. • ´79-´93 kynslóð: Flestar fjölskyldur kunna táknmál frá einföld táknum upp að reiprennandi táknmál.
Táknmálið og samfélagið • Stjórnvöld skulu samkvæmt lögum hlúa og styðja við íslenska táknmálið. • Félag heyrnarlausra fær til sín félagsmenn sem brotið hefur verið á, fá ekki túlk til að taka þátt í samfélaginu. • Aukin lífsgæði að vera tvítyngdur • KODA börn, eru tvítyngd og eru rík að hafa aðgang að tveimur málum.
Heyrnarleysi /heyrnarskerðing • 95% barna sem fæðast með heyrnarskerðingu eiga foreldra sem eru ekki táknmálstalendur. • Meirihluti barna með alvaralega heyrnarskerðingu fara snemma í kuðningsígræðslu. Þeirra aðgang að táknmáli fer þverrandi. Foreldrar hafa val um að skrá nemendur í Hlíðaskóla eða í heimaskóla.
Fatlaðir eða málminnihlutahópur • Afstaða táknmálsnotendur • Ekki fatlaðir en málminnihlutahópur • Bæði • Tvöfalt viðmið • Tungumál • Dagleg hindrun
Íslensk táknmál • Helstu mýtur: • Táknmál er stuðningsmál • Táknmál er alþjóðlegt mál • Táknmál er ekki tungumál • Tvítyngi á ekki við með Íslensku og Íslenskt táknmál. • Betra að læra táknmál seinna um lífsleið en ekki strax í frumbernsku. Betra að örva málþroska eingöngu á Íslensku, Táknmál mun seinka jafnvel hamla máltöku á íslensku. • Táknmál er mál heyrnarlausra
Takk fyrir áhorfið • Svona klöppum við “ “ !