1 / 15

Þunglyndi barna og unglinga

Þunglyndi barna og unglinga. Ekkert gamanm ál. Þunglyndi er:. Vel þekkt lyndisröskun Dæmi um innhverfa röskun Áhættuþáttur vegna sjálfsvíga Ekki það sama og depurð. Einkenni fr á f æ ðingu til tveggja á ra. S ífrar, dregur sig inn í skel, léttist,

saul
Download Presentation

Þunglyndi barna og unglinga

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Þunglyndi barna og unglinga Ekkert gamanmál

  2. Þunglyndi er: • Vel þekkt lyndisröskun • Dæmi um innhverfa röskun • Áhættuþáttur vegna sjálfsvíga • Ekki það sama og depurð

  3. Einkenni frá fæðingu til tveggja ára • Sífrar, dregur sig inn í skel, léttist, • Vex hægar, sýnir takmarkaðan áhuga á félagslegum samskiptum,hægir á mál og vitsmunaþroska,vantar eðlilega forvitni og rannsóknarþörf. • Síðan koma martraðir, hangir í foreldrum, þrjóska hræðslugirni og minnkandi áhuga á að leika sér.

  4. Frá þriggja til fimm ára • Depurð, þyngdartap, • hægar hreyfingar, • Þreyta, sjálfsvígshugmyndir, • reiði, sljóleiki, pirringur • Félagsleg einangrun

  5. Frá sex til tólf ára • Svipuð einkenni og hjá fullorðnum • Svefn og áttruflanir • Þunglyndislegt tal og almenn depurð • Virðist ekki finna til gleði eða ánægju • Sljóleiki, þreyta, lélegt sjálfsmat, • Sjálfsvígshugsanir, lítill áhugi á félagslegum samskiptum, pirringur, takmörkuð áhugahvöt

  6. Stundum einnig: • Afbrotahneigð! • Mótþrói, hræðslugirni • ýmis líkamleg einkenni • Slök frammistaða í námi • Félagsleg vandamál • Reiði!

  7. Frá tólf til átján ára • Skapsveiflur, reiðiköst, einstaklingurinn verður mjög meðvitaður um sjálfan sig • lélegt sjálfsmat, slakur námsárangur, • afbrotahneigð, mistnotkun fíkniefna, lauslæti, • félagsleg vandkvæði, átraskanir, svefntruflanir, sjálfsvígshugsanir.

  8. Orsakir • Lágt sjálfsmat • Erfitt áfall • Félagsleg einangrun • Þunglyndi foreldris • Samskiptaörðugleikar á heimili

  9. Afleiðingar • Trufluð félagsleg virkni • Barnið flosnar úr skóla • Félagsleg einangrun • Vímuefnanotkun • Sjálfsvíg

  10. Tölfræði Það sem við fundum var í ósamræmi og ónákvæmt

  11. Meðferðir • Til eru þrjú meðferðarúrræði: • Lyfjameðferð byggist aðallega á því að auka eða breyta starfsemi áðurnefndra tveggja boðbera þ.e.a.s. serotonins og norepinephrines og beina þeim í auknum mæli að næstu frumu og örva þannig flutning á vissum boðum.

  12. Samtalsmeðferð er margskonar en megin tilgangur hennar er fólginn í því að styðja sjúkling, auka innsæi hans og kalla fram styrkari viðbrögð. • Best hefur þó reynst að beita bæði lyfja- og samtalsmeðferð.

  13. Raflækningar eru hins vegar framkvæmdar á sjúkrahúsi. Sjúklingar eru svæfðir og fá vöðvaslakandi efni. Rafskaut eru lögð á enni og vægur straumur gefinn. Endurtaka þarf meðferðina oftast 4-6 sinnum áður en árangur fæst. Helstu aukaverkanir við raflækningar eru fólgnar í fremur skammvinnu minnistapi er þó lagast fljótlega eftir að meðferð er lokið.

  14. Dulítið myndband • Ef þú ert þunglyndur eu margir sem telja sig hafa ráð undir rifi hverju.. • http://www.youtube.com/watch?v=FomroPMOKvg

More Related