1 / 12

Sjálfbær ferðaþjónusta – hvar stöndum við í dag?

Sjálfbær ferðaþjónusta – hvar stöndum við í dag?. Berglind Viktorsdóttir Gæðastjóri Ferðaþjónustu bænda Umhverfisþing á Hótel Nordica , 9. okt. 2009. Í upphafi – árið 2002. Ferðaþjónusta bænda setur sér umhverfisstefnu: ....ætlar að vera í fararbroddi í sjálfbærri ferðaþjónustu hér á landi.

sheena
Download Presentation

Sjálfbær ferðaþjónusta – hvar stöndum við í dag?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sjálfbær ferðaþjónusta – hvar stöndum við í dag? Berglind Viktorsdóttir Gæðastjóri Ferðaþjónustu bænda Umhverfisþing á Hótel Nordica , 9. okt. 2009

  2. Í upphafi – árið 2002 • Ferðaþjónusta bænda setur sér umhverfisstefnu: • ....ætlar að vera í fararbroddi í sjálfbærri ferðaþjónustu hér á landi. • Mikilvægt gæðatákn. • Samstarfsverkefni: • Hólaskóli • Guðlaugur og Guðrún Bergmann á Brekkubæ á Snæfellsnesi.

  3. Vottun 3ja aðila • Vottun 3ja aðila er mikilvægur þáttur í umhverfisstarfi og var Green Globe fyrir valinu. • Ástæður: • Alþjóðlegt umhverfisvottunarkerfi fyrir bæði fyrirtæki og samfélög. • Hentar öllum tegundum fyrirtækja • Green Globe var komið til Íslands.

  4. Leiðin að vottun • Fundarherferð um allt land og námskeið. • Leiðbeiningar um að koma upp umhverfis-stefnu, tileinka sér umhverfisvæna starfs- hætti, upplýsingar um birgja o.fl. • Kynningarmöppur og spjöld inn á herb. • Námskeið og eftirfylgni - Alla leið! • Sjá árangur á næstu glæru...

  5. Green Globe vottuð fyrirtæki innan FB árið 2008 • Hjalli í Kjós • Hótel Hellnar á Snæfellsnesi • Heydalur í Mjóafirði • Gauksmýri í Húnaþingi vestra • Brunnhóll á Mýrum • Hótel Anna á Moldnúpi, undir Eyjafjöllum • Ferðaþjónusta bænda – skrifstofa • Viðmiðum náð:Geirland á Síðu

  6. Samvinna og samstarf • “Beint frá býli” – matur úr héraði • Græðum land og bætum loftslag • Aukið samstarf við SAF og Ferðamálastofu. • Félagsmenn öflugir talsmenn í heimabyggðum

  7. Hvar stöndum við árið 2009? • Frá árinu 2001 hafa verið stigin skref í rétta átt • Vottuðum ferðaþjónustufyrirtækjum hefur fjölgað innan FB – og fækkað aftur • Reynsla og þekking til staðar • Svansmerkið og Green Globe eru valkostir dagsins í dag fyrir okkar fólk. • VANDAMÁL: • Of mikill kostnaður fyrir lítil fyrirtæki og skortur á tíma!

  8. Og nú að Íslandi í dag...

  9. Vottuð fyrirtæki á Íslandi • Green Globe (4) • Elding hvalaskoðun • Ferðaþjónusta bænda – skrifstofan • Hótel Hellnar • Íshestar • Svansmerkt (1) • Farfuglaheimilið í Laugardal • ISO 14001 (1) • Hópbílar – Hagvagnar

  10. Vottaðir staðir á Íslandi • Green Globe - áfangastaðir (1) • Snæfellsnesið • Bláfáninn (4 hafnir) • Höfnin á Arnarstapa • Höfnin á Stykkishólmi • Höfnin á Suðureyri • Hafnarhólmahöfn á Borgarfirði eystri • Bláfáninn (2 baðstrendur) • Bláa lónið • Ylströndin Nauthólsvík • Vottunarstofan Tún

  11. Ísland er ein náttúruperla! Ferðamálayfirvöld verða að hafa frumkvæði að því að taka skýra stefnu í að móta framtíð sjálfbærrar ferðaþjónustu á Íslandi og vísa veginn. EFTIR HÖFÐINU DANSA LIMIRNIR!

More Related