160 likes | 353 Views
Ráð við höfuðverk barna og unglinga. Yfirlit. Mígreni Spennuhöfuðverkur Meðhöndlun. Mígreni. Helstu einkenni mígrenis hjá börnum? Orsakir mígrenis Mígreni hjá börnum er öðruvísi en hjá fullorðnum Sérstakar birtingar mígrenis hjá börnum Hvað kemur mígrenikasti af stað?
E N D
Yfirlit • Mígreni • Spennuhöfuðverkur • Meðhöndlun
Mígreni • Helstu einkenni mígrenis hjá börnum? • Orsakir mígrenis • Mígreni hjá börnum er öðruvísi en hjá fullorðnum • Sérstakar birtingar mígrenis hjá börnum • Hvað kemur mígrenikasti af stað? • Streita – Sultur – Svefntruflanir - Sætindi
Hvað kemur mígrenikasti af stað? • Streita (andleg og líkamleg) • Sultur – Óreglulegir matmálstímar og/eða föstur • Svefn
Hvað kemur mígrenikasti af stað? • Sælgæti – ýmsar matvörur og aukaefni • Nítrít (t.d. í reyktum fiski, beikoni og pylsum) • Glútamat (oft kallað þriðja kryddið) • Tyramín (t.d. í osti, ákv. fisktegundum, kaffi, bjór og Chianti-vínum) • Phenyletylamín (er í ýmsum súkkulaðitegundum)
Hvað kemur mígrenikasti af stað? • Áhrif hormóna • Aðrir umhverfisþættir • Sársauki • Líkamleg áreynsla • Ofnæmi • Reykingar • Lyf
Spennuhöfuðverkur • Lýst eins og járnband eða belti sé strengt um höfuðið. • Sjaldgæfur hjá börnum undir skólaaldri • 50% barna á skólaaldri hafa fundið endurtekin einkenni • 10% þeirra finna fyrir spennuhöfuðverk oftar en einu sinni í mánuði.
Aðstæður líklegar til að koma spennuhöfuðverk af stað • Streita s.s. • kvíði, hræðsla, þunglyndi • Röng líkamsstaða eða líkamsbeiting • Rangt tannbit og/eða gnístran tanna • Aðrir verkir, sérstaklega í baki eða hálsi
Hvernig er sjúkdómsgreiningu háttað? • Byggir á sjúkrasögu barnsins • Læknisskoðun. • Þroski taugakerfis barnsins • Vöðvafesti á hrygg, hálsi og kjálkum • Mældur blóðþrýstingur • Taugaviðbrögð
Helstu einkenni mígrenis • Verkurinn finnst í enni og/eða báðum gagnaugum • Dunkandi, hamrandi líkt og borað sé í höfuðið • Miðlungs slæmur eða slæmur • Versnar við hreyfingu • Áður en verkurinn gerir vart við sig • Lystarleysi, ógleði, uppköst • Sjúklingur þolir illa ljós og hávaða • Stendur í 1 – 6 klukkustundir
Helstu einkenni spennuhöfuðverks • Beggja vegna í höfðinu • Eins og þrýstingur sé á höfðinu eða strengt band utan um höfuðið og þrengt að • Breytist ekki við hreyfingu, skánar jafnvel • Yfirleitt ekki vart neinna einkenna áður en höfuðverkurinn gerir vart við sig. • Stendur í ½ klukkustund upp í viku
Meðhöndlun mígrenis án lyfja • Í höfuðverkjakastinu • Fyrirbyggjandi aðgerðir • Sofa reglulega • Neyta reglulegra máltíða • Forðast hvetjandi þætti • Stunda reglulega hreyfingu • Gera slökunaræfingar • Forðast líkamlega og andlega streitu
Meðhöndlun spennuhöfuðverkjar án lyfja • Í höfuðverkjakastinu • Fyrirbyggjandi mestu leyti sama og með mígreni
Mígreni barna meðhöndlað með lyfjum • Án lyfseðils • venjuleg verkjastillandi lyf • lyf gegn ógleði notuð samhliða • Lyfseðilsskyld • Sérstök mígrenilyf, jafnvel í sprautuformi • Fyrirbyggjandi lyfjameðferð
Spennuhöfðuðverkur og lyf • Meðhöndlun í höfuðverkjarkasti • Fyrst og fremst við sárari köstum til að koma í veg fyrir kvíða • Fyrirbyggjandi meðferð • Aukaverkanir lyfjanna • Full ástæða fyrir hendi • Skammur í samræmi við aldur og þyngd • Verkjastillandi lyf einungis tekin í kasti
Til athugunar fyrir foreldra • Barnið hafi fengið svör við spurningum... • Hvað veldur sársaukanum? • Er hann hættulegur? • Hvað er hægt að gera? • Hve lengi þarf ég að þjást af höfuðverk?