240 likes | 469 Views
Kynningarfundur vegna útboðs #14747 – Rekstrarráðgjöf 18. nóvember 2009. Tilgangur. Þörf ríkisins fyrir hágæða ráðgjafaþjónustu Þörf fyrir fjárhagslega hagkvæmni og upplýsingar um verð og framboð
E N D
Kynningarfundur vegna útboðs #14747 – Rekstrarráðgjöf 18. nóvember 2009
Tilgangur • Þörf ríkisins fyrir hágæða ráðgjafaþjónustu • Þörf fyrir fjárhagslega hagkvæmni og upplýsingar um verð og framboð • Nauðsyn þess að gefa öllum rágjöfum jafnan rétt og jöfn tækifæri til keppa um þau verkefni sem bjóðast hjá ríkinu • Þörf fyrir jafnræði og gagnsæi í vali á ráðgjöfum
Tilgangur rammasamninga • Samræma innkaup og samninga ríkisins um einstök verkefni • Sinna útboðsskyldu innkaupa skv. EES samningnum • Virkja kaupkraft opinberra stofnana og fyrirtækja til þess að ná fram hagstæðum kaupum á vöru og þjónustu í krafti magns • Spara vinnu innkaupafólks hjá hinu opinbera • Halda stöðugu sambandi við birgja
Rammasamningur • Tímabundinn samningur milli tveggja eða fleiri aðila um viðskiptakjör vegna kaupa á vöru eða þjónustu • Samningurinn kveður ekki á um magn enda ekki hægt að segja fyrir hvaða magn verður keypt á samningstímanum • Að öllu jöfnu til tveggja ára
Áskrifendur - kaupendur • Allir kaupendur í rammasamningi sem greiða árleg áskriftargjöld að Rammasamningakerfinu
Seljendur • Aðilar / fyrirtæki sem Ríkiskaup hafa gert samning við innan kerfisins um sölu á vöru og/eða þjónustu. • Reynt er að gæta jafnræðis milli seljenda
Eftirfylgni af hálfu Ríkiskaupa • Rætt er við kaupendur og seljendur reglulega á samningstímanum • Hvað eru þeir ánægðir/óánægðir með • Hvað telji þeir að vanti í samninginn / hverju ofaukið • Þess gætt að eðlilegt viðskiptasamband myndist
Kynningar • Öflugt kynningarstarf stöðugt í gangi hjá Ríkiskaupum • Eiginlegar söluaðgerðir og aðrar kynningar eru að frumkvæði og ábyrgð seljenda.
Örútboð • Lokuð útboð innan samnings • Ávallt milli samningsaðila rammasamninga • Á við um magninnkaup • Í þessu tilfelli verk sem taka meira en um það bil 40 tíma vinnu • Tilgangurinn er að fá enn betri verð vegna stærra umfangs og samning um ákveðið verkefni
Forsendur fyrir örútboði • Mikið magn • Langur afhendingartími • Umfangsmikil þjónusta • Má aldrei ná til vöru eða þjónustu sem ekki fellur undir viðkomandi rammasamning • Umsamin kjör í rammasamningi mega ekki breytast við örútboðið
Fyrri þjónustuútboð • Lögfræðiráðgjöf • Endurskoðun og reikningshald • Upplýsingatækni
Rekstrarráðgjöf • Rekstrarráðgjöf er að færast í vöxt hjá hinu opinbera þar sem rekstur í stofnunum er sífellt að líkjast rekstri venjulegra fyrirtækja. • Nú er tækifæri til að hagræða í ríkisrekstri og auka skilvirknina. Þörf fyrir rekstrarráðgjafa er því engu minni nú en áður.
Hvers er að vænta af rekstrarráðgjafa? Rekstrarráðgjafi þarf að hafa þrjá megin hæfileika: • Getu til þess að stjórna veittri ráðgjöf eins og vel skilgreindu verkefni • Getu til þess að stjórna nauðsynlegri greiningu, til skilnings á rekstri viðskiptavinarins og möguleikum hans. • Getu til þess að koma hugmyndum til skila og hafa jákvæð áhrif á aðra.
Lykilhæfni starfsmanna • Flokkur A Ekki boðið uppá A-flokk í þessu útboði eins og gert var í öðrum útboðum á sérfræðiþjónustu þar sem rekstrarráðgjöf krefst mikillar reynslu og þekkingar, þ.e. einstaklinga í B eða C flokki. • Flokkur B Þekking: Lágmarksmenntun er BSc/BA gráða eða sambærileg menntun (180 ECTS einingar). Ráðgjafi er mjög hæfur og er með mjög góða þekkingu á sínu sviði Reynsla: Að minnsta kosti 4 ára reynsla sem ráðgjafi. Hann er góð fyrirmynd annarra ráðgjafa. Hann hefur tekið þátt í og lokið stórum verkefnum í háum gæðaflokki. Stjórnunarhæfni: Ráðgjafi getur borið ábyrgð á verkefnum í sínu sviði og verið í forystu í minni og millistórum hópum. Sjálfstæði: Getur vel unnið sjálfstætt. • Flokkur C Þekking: Lágmarksmenntun er Meistaragráða eða sambærileg menntun. Hæfni í hæsta gæðaflokki og viðkomandi talinn sérfræðingur á sínu sviði. Reynsla: Reynsla sem ráðgjafi með mörg stór unnin verkefni í háum gæðastaðli í ferilskrá sinni. Stjórnunarhæfni: Hefur langa og umtalsverða reynslu sem stjórnandi og hefur unnið í leiðandi störfum. Sjálfstæði: Mjög mikið.
Menntun Menntun sem kemur að notum í rekstrarráðgjöf gæti verið: • Sérstök gráða í rekstrarráðgjöf • Endurskoðun • Verkfræði • Tryggingafræði • Fjármál • Vottaður ráðgjafi • MBA • Master of Science in Management • Meistarapróf í opinberri stjórnsýslu • Master of Project managment • Doktors og Masterspróf í Verkfræði • Multidimensional Human Factor Management Consulting • Sérfræðingar í EFQW Excellence Model Margar aðrar prófgráður geta verið gagnlegar.
Hæfnisflokkar • Flokkur 1: Stjórnun og stefnumótun • Flokkur 2: Rekstrarráðgjöf um aðferðir, ferla, breytingar og uppbyggingu • Flokkur 3: Ráðgjöf um starfsmannastjórnun og símenntun/endurmenntun • Flokkur 4: Viðskipta og stjórnunarráðgjöf
Stjórnun og stefnumótun • Flokkur eitt gæti falið í sér eftirfarandi verkefni:
Rekstrarráðgjöf um aðferðir, ferla, breytingar og uppbyggingu • Flokkur tvö gæti falið í sér eftirfarandi verkefni:
Ráðgjöf um starfsmannastjórnun og símenntun/endurmenntun • Flokkur þrjú gæti falið í sér eftirfarandi verkefni:
Viðskipta og stjórnunarráðgjöf • Viðskipta- og stjórnunarráðgjöf snýst meðal annar um:
Valmódel • Mikilvægt er að boðið einingarverð sé miðað við 10-40 tíma verk til þess að allir miði við sömu forsendur. Mælt er með að stærri verkefni en það fari í örútboð meðal rammasamningshafa. Ekki er heimilt að veita prósentuafslátt á verðskrá. Verð skulu vera með virðisaukaskatti.