50 likes | 243 Views
Kynning 6.-7. bekkur. Umsjónarkennarar Þistlar – Þóra Björk 7.b. Ginhafrar – Gissur 7.b. Efjugrös – Elísabet 7.b. Guðbjörg Halld. – Gullkollar 6.b. Ingunn – Ígulstarir 6.b. Við verðum með:. Hönnunarkeppni meðal nemenda um heppilegustu uppröðun á kennslusvæðunum
E N D
Kynning 6.-7. bekkur Umsjónarkennarar Þistlar – Þóra Björk 7.b. Ginhafrar – Gissur 7.b. Efjugrös – Elísabet 7.b. Guðbjörg Halld. – Gullkollar 6.b. Ingunn – Ígulstarir 6.b.
Við verðum með: • Hönnunarkeppni meðal nemenda um heppilegustu uppröðun á kennslusvæðunum • Sameiginlegar reglur sem allir samþykkja – uppeldi til ábyrgðar • Íslensku- og stærðfræðival kennt hjá öllum umsjónarhópum á móti sundtímum • Enska kennd hjá öllum umsjónarhópum á sama tíma • Kristinfræði verður kennd í þemavinnu, aldursblandað • Söguaðferðin notuð, nemendur velja markmið og vinna verkefni út frá þeim, einstaklingsmiðað nám • Stærðfræði-námsmatslistar notaðir hjá öllum • Félagsþroskalistar notaðir hjá öllum
7. bekkur • Þóra Björk kennir náttúruvísindi • Elísabet kennir íslensku • Gissur kennir stærðfræði • Þóra Björk og Gissur kenna saman samfélagsfræði hjá öllum umsjónarhópum á föstudögum • Við kennum námsgreinarnar á sama tíma, þannig að auðvelt er að blanda hópnum
6. bekkur • Guðbjörg kennir sínum umsjónarhópi • Ingunn kennir sínum umsjónarhópi • Við kennum námsgreinarnar á sama tíma, þannig að auðvelt er að blanda hópnum
Mikilvægt er að þekkja námsstíl nemenda áður en kennsluaðferð er valin. Það að byggja kennslu á námsstíl nemendanna virðist vera áhrifarík leið til þess að tryggja árangur. Ef nemandinn veit hvernig hann lærir best eru meiri líkur á að honum gangi vel með námið. Með því að koma til móts við námsstíl nemendanna eru líkur á að áhugahvötin kvikni og/eða viðhaldist. Áhugahvötin er mikilvægur liður í því að fólk læri (Davis, R. R. 2003). • Því notum við mism. kennsluaðferðir, andrúmsloftið þarf að vera gott • Verum jákvæð og hlustum á mism. þarfir nemenda