1 / 28

4. bekkur 2012

4. bekkur 2012. Tölvur og tölvuleikir. SAFT. Samfélag, fjölskylda og tækni. Vakningarátak um örugga tækninotkun barna og unglinga á Íslandi. www.saft.is Upplýsingar, ráð og heilræði fyrir kennara, börn og foreldra. Könnun SAFT (9-16 ára).

faye
Download Presentation

4. bekkur 2012

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 4. bekkur 2012 Tölvur og tölvuleikir

  2. SAFT • Samfélag, fjölskylda og tækni. • Vakningarátak um örugga tækninotkun barna og unglinga á Íslandi. • www.saft.is • Upplýsingar, ráð og heilræði fyrir kennara, börn og foreldra.

  3. Könnun SAFT (9-16 ára) • » Þau börn sem könnunin náði til hafa í um 99% tilfella aðgang að Netinu, ýmist á heimili sínu eða annars staðar, og flest þeirra skoðuðu Netið í fyrsta skipti á aldrinum 5 til 8 ára. • » Meira en helmingur þeirra segist hafa haft tækifæri til að vafra á Netinu án vitundar foreldra sinna. • » Um 87% foreldra segjast sitja hjá börnum sínum þegar þau vafra um Netið en einungis um 22% barnanna segja að svo sé.

  4. » Um 49% barna sem nota Netið hafa heimsótt síður með klámfengnu efni fyrir slysni og 27% þeirra af ásetningi, flest drengir. Um fjórðungur þeirra sem hafa heimsótt vefsetur með klámfengnu efni segjast hafa slegið inn ranga slóð og fengið síðuna þannig upp. • » 66% barna segjast nota spjallrásir á Netinu og 41% segir að fólk sem þau hafa kynnst á Netinu hafi beðið þau að hitta sig augliti til auglitis. Þar af hefur 21% þeirra barna sem fara á spjallrásir hitt í eigin persónu einhvern sem þau kynntust á Netinu.

  5. MSN • Um hvað eru krakkarnir að spjalla? • Er barnið mitt að tala við einhverja sem það á ekkert með að tala við? • Börn eru lögð í einelti á spjallinu. • Þetta einelti fylgir börnunum heim.

  6. Hvað get ég gert? • Rætt við barnið um netið og netnotkun. • Sett tímamörk á netnotkun. • Haft tölvur í opnum rýmum, ekki í herbergjum. • “njósnað”

  7. Messenger • Auðvelt að stilla þannig að hann taki upp öll samskipti. • Ræða saman um að forritið sé stillt á þennan hátt, ekki til að njósna um barnið heldur til að passa það!! • Dæmi um stillingar (windows XP, windows 7)

  8. Athugið Allt eftirfarandi þarf að gera við hvern notanda sem notar MSN í tölvunni • Byrja þarf á því að opna MSN-messenger • Tvísmella á “gæna kallinn” hægra megin, niðri hjá klukkunni ÁFRAM

  9. Þá opnast gluggi svipaður og hér til vinstri Smella skal á “Tools og síðan á “Options…” ÁFRAM

  10. Þá opnast “Options” gluggi • Smella á“Messages “ • Síðan skal haka í “Automatically keep a history of my conversations” • Sjálfgildi staðsetningar skránna í tölvunni er: “My Documents\My Received Files” • Til að breyta staðsetningu skránna er smellt á “Change” • Smella síðan á “ Apply” og “OK” ÁFRAM

  11. Til að skoða samtöl er opnað, “My Documents\My Received Files”, og síðan smella á skrár er bera þrjá síðustu eftirstafi sem “XML” • Skráin getur heitið t.d. ”notendanafn792764239.XML” ÁFRAM

  12. Samtölin opnast síðan í “Message Log” glugga Þar kemur fram m.a. • dagsetning • klukkan • frá hverjum • til hvers • skilaboðin sjálf ÁFRAM

  13. Er foreldrum leyfilegt að stilla MSN spjallforrit þannig að þau geti lesið öll samskipti barna sinna eftir á? • Samkvæmt 1. gr. lögræðislaganna, nr. 71/1997, öðlast einstaklingar lögræði þegar þeir ná átján ára aldri. Fram að þeim tíma fara foreldrar eða forsjáraðilar eftir atvikum með réttindi og skyldur barna sinna. Í skyldum foreldra felst m.a. að annast barn sitt á þann veg sem best hentar högum þess og þörfum og verja það fyrir öllu ofbeldi, líkamlegu og andlegu, sbr. 1. og 2. mgr. 28. gr. barnalaga, nr. 76/2003. Þá er ætlast til þess að foreldrar hafi samráð við barnið áður en málefnum þess er ráðið til lykta eftir því sem aldur og þroski gefur tilefni til eins og fram kemur í 6. mgr. sama ákvæðis.

  14. Af ofangreindu er ljóst að foreldrum er ekki einungis heimilt heldur beinlínis skylt að fylgjast með barni sínu og gæta að högum þess. Eftirlit með netnotkun barns fellur hér undir, s.s. eins og samskipti í gegnum spjallforrit á veraldarvefnum. Gæta verður þó meðalhófs í þessum efnum og er ekki úr vegi að foreldrar láti börn sín vita hvernig málum er fyrir komið og samráð sé aukið eftir því sem barnið eldist og þroskast.

  15. Ipad/ipod • Með því að fara inn á græna iconið er hægt að sjá spjallið og líka hægt að sjá hvenær samtalið fór fram og nær þetta töluvert aftur í tímann.

  16. youtube • Hérna er hægt að velja að kveikja á stillingu sem lokar á óviðeigandi efni á Youtube.

  17. Hafa samband við þann sem selur þér internet aðgang • http://www.vodafone.is/internet/adsl/netvorn • http://www.siminn.is/einstaklingar/netid/oryggi/netvari/ • http://www.fjolnet.is/netoeryggi-fjoelnets

  18. Facebook • Samkvæmt reglum Facebook mega notendur ekki vera yngri en 13 ára til að fá aðgang.

  19. Tölvuleikir 9-12 ára (úr könnun saft) • Rúmlega 50% barna segja að foreldrar þeirra þekki tölvuleikina þeirra mjög vel eða vel. • 25,4% barna 9-12 ára hafa keypt leiki sem ekki eru fyrir þeirra aldursstig. • 25% barna segja að þau eyði frá 3-14 klst á viku í tölvuleiki. • 40% barna segir að foreldrar þeirra þekki lítið eða mjög lítið til þeirra netleikja sem þau eru að spila.

  20. allirGrand Theft Autoleikirnirsölutölur = 124 milljóneintök+

  21. Saklausir leikir fyrir krakkana okkar?

  22. Munið: Heimur tölvunnar getur verið jafn ógeðslegur og hann er frábær. • Sýnum ábyrgð og fylgjumst með tölvunotkun barnanna okkar. • Takk fyrir.

More Related