1 / 15

Stefnumörkun og markmiðssetning

Embætti lögreglustjórans í Hafnarfirði. Stefnumörkun og markmiðssetning. Lögreglan í Hafnarfirði. Umdæmi Bessastaðahreppur Garðabær Hafnarfjörður Íbúafjöldi 1. des. 2003. 31.929 1 lögreglumaður á bak við 818 íbúa. Stefnumörkun og markmiðssetning.

tommy
Download Presentation

Stefnumörkun og markmiðssetning

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Embætti lögreglustjórans í Hafnarfirði Stefnumörkun og markmiðssetning

  2. Lögreglan í Hafnarfirði Umdæmi Bessastaðahreppur Garðabær Hafnarfjörður Íbúafjöldi 1. des. 2003. 31.929 1 lögreglumaður á bak við 818 íbúa.

  3. Stefnumörkun og markmiðssetning Markmið og stefnumörkun fyrst sett í byrjun árs 2003 Brotaflokkar: Innbrot, þjófnaður, eignaspjöll, umferðaróhapp, umferðarslys og fíkniefnabrot

  4. Stefnumörkun ogmarkmiðssetning Ferill: Fundur með varðstjórum í lok árs 2002 - stefna mörkuð fyrir árið 2003 2003 - kynningarfundur með starfsmönnum í byrjun árs 2003. Staða - markmið – stefna 2004 - stefna mörkuð með varðstjórum í lok árs 2003, m.t.t. til árangurs Staða – markmið - stefna. Kynnt öllum starfsmönnum í byrjun árs 2004

  5. Markmið Markmiðin sett til árs í senn Markmið og staða kynnt út á við í byrjun árs Staðan skoðuð um hver mánaðamót og kynnt starfsmönnum Aukin áhersla lögð á þá málaflokka/brot þar sem markmiðin eru ekki að nást

  6. Stefnumörkun Dæmi: Innbrot, þjófnaður og eignaspjöll: Aukið eftirlit Fréttatilkynningar til fjölmiðla Stóraukið samstarf við - bæjar- og barnaverndaryfirvöld Reynt að bregðast fyrr við en áður gagnvart brotamönnum - koma þeim á bak við lás og slá

  7. Stefnumörkun Dæmi: Umferðaróhöpp og -slys Umferðareftirlit aukið á þeim stöðum og tímum þar sem umferðaróhöpp og slys verða hvað flest Fréttatilkynningar til fjölmiðla - hvað ætlar lögregla að gera, hvenær og hvar Lítilsháttar stefnubreyting á milli ára í þessum brotaflokki

  8. Stefnumörkun og markmiðssetning KOSTIR Markvissara starf Áhugasamara starfsfólk Stjórnað með tölum Jákvæðari ímynd lögregluliðsins, inn á og út á við HÆTTUR Dvínandi starfsánægja ef markmið nást ekki eða þau eru óraunhæf Annað Raunveruleg niðurstaða enn óljós - árangur í fortíð

  9. Innbrot

  10. Þjófnaður

  11. Eignaspjöll

  12. Umferðaróhapp / Umferðarslys.

  13. Fíkniefnamál

More Related