80 likes | 204 Views
Breyting landsframleiðslu 2009, %. Samdrátturinn hefur orðið minni en spár hafa gert ráð fyrir Spárnar hafa sýnt minni samdrátt eftir því sem liðið hefur á árið. Einstakir liðir landsframleiðslunnar. Einkaneysla hefur dregist minna saman en reiknað var með Samneyslan hefur dregist meira saman
E N D
Breyting landsframleiðslu 2009, % • Samdrátturinn hefur orðið minni en spár hafa gert ráð fyrir • Spárnar hafa sýnt minni samdrátt eftir því sem liðið hefur á árið
Einstakir liðir landsframleiðslunnar • Einkaneysla hefur dregist minna saman en reiknað var með • Samneyslan hefur dregist meira saman • Útflutningur hefur vaxið meira en ætlað var • Innflutningur hefur dregist heldur minna saman • Spár um fjárfestingu hafa staðist nokkurn veginn
Einkaneyslan • Einkaneyslan dróst gríðarlega saman eftir topp á 4. ársfjórðungi 2007 • Samdrátturinn nam ¼ • Hún fór vaxandi árið 2009
Við höfum náð árangri í að draga úr kostnaði – útgjöld hins opinbera á mann á föstu verði (2008-2009) • Heilbrigðisútgjöld -3,4% • Sjúkrahúsþjónusta -5,3% • Heilsugæsla -7,5% • Fræðsluútgjöld -2,1% • Framhaldsskólastig -1,1% • Háskólastig -3,2% • Fræðsluverkefni sveitarfélaganna -1,7%