1 / 11

Flugslysaæfingin Akureyri-98.

Flugslysaæfingin Akureyri-98. Tillögur til úrbóta. Úrdráttur. Hvað er búið að gera ?. Almannavarnarnefnd. Athuga hvað hægt er að gera til að tryggja betri yfirsýn nefndarinnar.td.með skipulagðri birtingu upplýsinga á upplýsingatöflu. Auka þarf tækjabúnað í stjórnstöð ss.tölvur, síma ofl.

adanna
Download Presentation

Flugslysaæfingin Akureyri-98.

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. FlugslysaæfinginAkureyri-98. Tillögur til úrbóta. Úrdráttur. Hvað er búið að gera ?

  2. Almannavarnarnefnd. • Athuga hvað hægt er að gera til að tryggja betri yfirsýn nefndarinnar.td.með skipulagðri birtingu upplýsinga á upplýsingatöflu. • Auka þarf tækjabúnað í stjórnstöð ss.tölvur, síma ofl. • Almv.nefnd uppfæri neyðaráætlun í ljósi reynslu. Dæmi:Starfsmenn flugfélaga,verkaskipting. • Talstöðvarsamband greiningarsveitar við almv.nefnd/aðgerðarstjórn og notkun farskiptatækja.

  3. Lögreglan á Akureyri. • Fjarskiptabúnaður,handstöðvar. • Færanleg stjórnstöð.

  4. Fjórðungssjúkrahúsið. • Sannprófun tilkynningar og vald til virkjanna. • Hönnun gátlista með hlutverk hvers starfshóps fyrir sig. • Samstarf hópa/deilda og flæði. • Mönnun lokunar og gæslu hússins. • Fjölgun í áfallateymi sjúkrahússins. • Hentug staðsetning aðstandenda slasaðra.

  5. Fjórðungssjúkrahúsið. • Þekking á afkastagetu stofnunarinnar vegna hópslyss. • Boðun og staðsetning hjúkrunarforstjóra heilsugæslustöðvar. • Fjarskipti almennt og notkun fjarskiptatækja.

  6. Heilsugæslustöðin. • Hópslysaáætlun endurskoðuð !? • Þekking á afkastagetu stöðvarinnar. • Merking sjúklinga og einkenni læknis. • Skilgreining á starfi heilsugæslulæknis á vettvangi.

  7. Sjúkraflutningar. • Könnun-þekking á afkastagetu sjúkraflutninga á Akureyri.

  8. Flugmálastjórn. • Setja upp boð/útkallskerfi innanvallar td.sírenu. • Starfsmannapassar,merkingar á starfsmönnum. • Skilgreina starfssvið flugvallarstjóra og annara starfsmanna FMS í hópslysi. • Fjarskiptasamband milli slökkviliðs,flugvallarstjóra og starfsmanna flugvallarins. • Flutningur sjúkragagna (kerra). • Söfnunarsvæði slasaðra, hvar, merkingar, búkkar ofl.

  9. Rauði krossinn Akureyri. • Endurskoðun á staðsetningu skráningar. • Endurskoðun skráningarferils.

  10. Björgunarsveitir. • Markviss þjálfun og skoðun sjúklinga og meðhöndlun þeirra.

  11. Almennt. • Gátlistar ?! • Samæfing björgunarsveita,sjúkraflutningsmanna, greiningarsveit FSA og lækna HGS.

More Related