1 / 13

Orka

Orka. Orkugjafar á ýmsum tímum. Manneskjan er alltaf að leita eftir sem mestri orku. Maðurinn fær orku úr fæðunni. En að henni frátaldri var fyrsta mikilvæga orkulindin viður og annað sem hægt var að brenna.

aleta
Download Presentation

Orka

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Orka

  2. Orkugjafar á ýmsum tímum Manneskjan er alltaf að leita eftir sem mestri orku. Maðurinn fær orku úr fæðunni. En að henni frátaldri var fyrsta mikilvæga orkulindin viður og annað sem hægt var að brenna. Ýmsar orkulindir hafa bæst við en eldurinn er enn mikilvægasta orkulindin í flestum þróunarlöndunum.

  3. Dráttardýr og rennandi vatn var einnig notað sem orkugjafi lengi vel. Á 18.öld fann JamesWatt upp gufuvélina og í lok 19.aldar tókst að breyta rennandi vatni í rafmagn. Í dag er olía, kol, jarðgas og úran einnig notað sem orkugjafar. Hins vegar er takmarkað magn til af þessum efnum og mikill umhverfisvandi fylgir þegar þeim er breytt í nýtanlega orku. Talið er að í framtíðinni muni sólarorkan verða nýtt mun meira en verið hefur.

  4. Lífrænt eldsneyti 99 % allrar orku á jörðinni má rekja til sólarinnar á einhvern hátt. Allt eldsneyti sem fær orku sína úr ljóstillífun hefur einhvern tíma verið lifandi og því kallað lífrænt eldsneyti. ¾ af orkunotkun heimsins byggjast á lífrænu eldsneyti

  5. Viður: 70% manna í þróunarlöndunum hafa ekki aðgang að annarri orkulind. Er 12-17% af orkunotkun í heiminum. Jarðefnaeldsneyti eru lífræn efni sem geymast í jarðlögum í langan tíma og breytast t.d. Í olíu, kol og jarðgas. Jarðefnaeldsneyti finnst ekki í frumbergi. Í Svíþjóð er frumberg og því ekki von um að finna kol eða olíu þar.

  6. Steinkol eru aðallega notuð til að hita upp hús en einnig til að framleiða raforku. Mest er unnið og notað af kolum í Kína, Bandaríkjunum og Rússlandi. Önnur lönd þar sem mikið er af kolum eru Úkraína, Þýskaland, Bretland, Pólland og Tékkland.

  7. Olía hefur tekið við af kolum sem helsta orkuhráefnið. Olía veldur oft pólítískum ágreiningi eins og árás Bandaríkjanna og Breta inn í Írak árið 2003. Bandaríkin og Sádi-Arabía framleiða og flytja út mest af olíu í heiminum en Rússar og Bandaríkin eru helstu framleiðslulönd olíu og jarðgas heimsins eða um 75% af heimsframleiðslu.

  8. Endurnýjanlegir orkugjafar Jarðefnaeldsneyti er takmarkað og endurnýjast á löngum tíma. Endurnýjanlegir orkugjafar eru vatn, vindur, sól og lífefnaeldsneyti Vatnsorku fylgir þó mikið rask á náttúrunni og tæknin til að nýta sól og vind er enn ekki til staðar til að koma í staðin fyrir olíu og kol

  9. Kjarnorka • Úran er notað við framleiðslu kjarnorku. • Kjarnorkuver skila meiri orku en stór vatnsaflsvirkjun. • Mjög hættulegur geislavirkur úrgangur fylgir kjarnorkuverum. • Í Tsjernobyl í Úkraínu árið 1986 varð sprenging í kjarnaofni sem hafði hrikalegar afleiðingar á stóru svæði.

  10. Tsjernobylslysið og afleiðingar

  11. Jarðhiti • Jarðhiti er helsta orkulind Íslendinga

  12. Er orkuskipting í heiminum réttlát ?

More Related