1 / 17

Kafli 1. Hvað er mannfræði?

Kafli 1. Hvað er mannfræði?. Anthropology Anthropos = Maður Logos = Fræði. 1. Mannfræði. Menningarleg (cultural-). Málvísindi (linguistics). Fornleifafræði (archeology). Líffræðileg ( physical-). Hagnýt (applied-). 2. Hvað er það sem sameinar mannfræðinga?. Saga fagsins

amena
Download Presentation

Kafli 1. Hvað er mannfræði?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Kafli 1. Hvað er mannfræði? Anthropology Anthropos = Maður Logos = Fræði 1

  2. Mannfræði Menningarleg (cultural-) Málvísindi (linguistics) Fornleifafræði (archeology) Líffræðileg (physical-) Hagnýt (applied-) 2

  3. Hvað er það sem sameinar mannfræðinga? Saga fagsins Aðferðarfræðin/etnógrafían Afstæðishyggja (relativism) Kenningar 3

  4. Hvað er það sem skilgreinir mannfræði? 4

  5. Upphaf mannfræðinnar? Sem dæmi má nefna sagnfræðinginn Herodotus (484-425 fKr) sem ferðaðist víðsvegar um Asíu, Grikkland og Egyptaland og skrifaði lýsingar á ræktun, klæðnaði, siðum og venjum fólksins sem varð á vegi hans Frásagnir ferðalanga af framandi menningarheimum allt frá tímum forn-Grikkja.

  6. Landafundirnir Kólumbus til Ameríku árið 1492 Sagnir af framandi þjóðflokkum Hvaðan komu þessir nýju menningarhópar? Af hverju var ekki minnst á þá í biblíunni? Hvernig pössuðu þessir nýju menningarheimar inn í sköpunarsöguna?

  7. Sýnishorn af flóru mannkyns? Sara Baartman Ota Benga

  8. Þróunarhyggja Upphaf þróunarhyggju-hugmynda Kenningar Charles Darwins og Herbert Spencers

  9. Lewis Henry Morgan (1818-1881) Iroquois Ancient Society (1877) “Maðurinn byrjaði neðst í skalanum og vann sig upp í núverandi sess”

  10. L.H. Morgan framhald Savagery (villimennska) Lágt- Mið – uppgötvun elds Efsta – bogar og örvar Barbarismi Lágt – leirkeragerð Mið – húsdýrahald og ræktun Efsta – járn Siðmenning Ritmál Þróun

  11. Dreifihyggja Uppgötvun á sér stað einungis einu sinni og henni er síðan dreift á milli menninga.

  12. Sólmiðju-dreifihyggja(Heliocentric diffusionism) Sir Grafton Elliot Smith William James Perry Forn-Egyptar eru upphafspunktur allrar menningar!

  13. Þróun Þróunarhyggju Einlínu þróun (e. Unilinear evolutionism) Að allar menningar heims þróist á eina vegu í gegnum sömu þrep Alheimsþróun (e. Universal evolutionism ) (snemma á 20. öld) Að það megi tala um sömu þróun í grófum dráttum, frá einföldu yfir í flókið

  14. Franz Boas (1858-1942) Boas sýnir dans Kwakiutl indíána um aldamótin 1900 „Papa“ Boas • Hafnaði þróunarhyggju – umhverfishyggju • Lagði áherslu á rannsóknir og tungumál • „Fyrsti“ ameríski mannfræðingurinn

  15. Bronislaw Malinowski (1884-1942)

  16. Radcliffe-Brown (1881-1955) Hlutverk mannfræðinnar er að uppgötva náttúrulögmál samfélagsins Áhersla á að skoða mynstur samfélags-gerðarinnar og sjá hvernig mismunandi hlutar hennar virka saman

More Related