170 likes | 418 Views
Kafli 1. Hvað er mannfræði?. Anthropology Anthropos = Maður Logos = Fræði. 1. Mannfræði. Menningarleg (cultural-). Málvísindi (linguistics). Fornleifafræði (archeology). Líffræðileg ( physical-). Hagnýt (applied-). 2. Hvað er það sem sameinar mannfræðinga?. Saga fagsins
E N D
Kafli 1. Hvað er mannfræði? Anthropology Anthropos = Maður Logos = Fræði 1
Mannfræði Menningarleg (cultural-) Málvísindi (linguistics) Fornleifafræði (archeology) Líffræðileg (physical-) Hagnýt (applied-) 2
Hvað er það sem sameinar mannfræðinga? Saga fagsins Aðferðarfræðin/etnógrafían Afstæðishyggja (relativism) Kenningar 3
Upphaf mannfræðinnar? Sem dæmi má nefna sagnfræðinginn Herodotus (484-425 fKr) sem ferðaðist víðsvegar um Asíu, Grikkland og Egyptaland og skrifaði lýsingar á ræktun, klæðnaði, siðum og venjum fólksins sem varð á vegi hans Frásagnir ferðalanga af framandi menningarheimum allt frá tímum forn-Grikkja.
Landafundirnir Kólumbus til Ameríku árið 1492 Sagnir af framandi þjóðflokkum Hvaðan komu þessir nýju menningarhópar? Af hverju var ekki minnst á þá í biblíunni? Hvernig pössuðu þessir nýju menningarheimar inn í sköpunarsöguna?
Sýnishorn af flóru mannkyns? Sara Baartman Ota Benga
Þróunarhyggja Upphaf þróunarhyggju-hugmynda Kenningar Charles Darwins og Herbert Spencers
Lewis Henry Morgan (1818-1881) Iroquois Ancient Society (1877) “Maðurinn byrjaði neðst í skalanum og vann sig upp í núverandi sess”
L.H. Morgan framhald Savagery (villimennska) Lágt- Mið – uppgötvun elds Efsta – bogar og örvar Barbarismi Lágt – leirkeragerð Mið – húsdýrahald og ræktun Efsta – járn Siðmenning Ritmál Þróun
Dreifihyggja Uppgötvun á sér stað einungis einu sinni og henni er síðan dreift á milli menninga.
Sólmiðju-dreifihyggja(Heliocentric diffusionism) Sir Grafton Elliot Smith William James Perry Forn-Egyptar eru upphafspunktur allrar menningar!
Þróun Þróunarhyggju Einlínu þróun (e. Unilinear evolutionism) Að allar menningar heims þróist á eina vegu í gegnum sömu þrep Alheimsþróun (e. Universal evolutionism ) (snemma á 20. öld) Að það megi tala um sömu þróun í grófum dráttum, frá einföldu yfir í flókið
Franz Boas (1858-1942) Boas sýnir dans Kwakiutl indíána um aldamótin 1900 „Papa“ Boas • Hafnaði þróunarhyggju – umhverfishyggju • Lagði áherslu á rannsóknir og tungumál • „Fyrsti“ ameríski mannfræðingurinn
Radcliffe-Brown (1881-1955) Hlutverk mannfræðinnar er að uppgötva náttúrulögmál samfélagsins Áhersla á að skoða mynstur samfélags-gerðarinnar og sjá hvernig mismunandi hlutar hennar virka saman