180 likes | 341 Views
Leiðsögukerfi á landi. Markmiðið er að nýta alla mögulega tækni til að koma upplýsingum til vegfarenda. Áður en lagt er upp í ferð: Að gefa gagnlegar upplýsingar til að undirbúa ferð eða ferðaáfanga til þeirra sem ferðast um vegakerfið.
E N D
Leiðsögukerfi á landi. Markmiðið er að nýta alla mögulega tækni til að koma upplýsingum til vegfarenda • Áður en lagt er upp í ferð: Að gefa gagnlegar upplýsingar til að undirbúa ferð eða ferðaáfanga til þeirra sem ferðast um vegakerfið. • Á leiðinni í ökutækinu: Að veita vegfarendum aðgang að sem flestum upplýsingum sem varða öryggi, þægindi og ánægju þeirra á meðan á ferð stendur. • Á leiðinni við veginn: Svæðisbundnar upplýsingar eða fyrirmæli á stafrænum breytilegum upplýsingaskiltum.
Upplýsingatækni fyrir og á ferð • Á netinu, með síma, í útvarpi eða á textavarpi í sjónvarpi. • Upplýsingar um ástand vega, slys á vegum, vegavinnu, rauntíma farartækja í almenningssamgöngum, laus bílastæði.......
Upplýsingatækni í bílum • Upplýsingar um leiðir, leiðaval, umferð, og umferðatafir/vísun á aðrar leiðir • Almennar ferðaupplýsingar (Gisting, áningarstaðir, tjaldstæði, o.s.frv. • Sjálfvirk aðstoð við að halda sig innan hraðamarka með upplýsingum um hámarkshraða, leiðbeinandi hraða og viðvörun ef farið er yfir mörkin. • Sjálfvirk stýring á nauðsynlegri fjarlægð milli ökutækja
Upplýsingatækni við vegi, rafræn upplýsingaskilti • Veg – og lofthiti • Upplýsingar um biðraðir, hálku, ..... • Breytileg hraðaskilti, sem breyta leyfilegum hámarkshraða út frá ástandi vegar, umferðarþunga, vegsýn • Laus bílastæði í tilteknum bæjarhlutum. • Upplýsingar um ferðir almenningsfaratækja
Landleiðsögukerfi í ökutækjum • Tæknibúnaður þar sem ökumaður skráir inn áfangastað og fær leiðsögu frá bíltölvu um hvernig komast megi á áfangastaðinn, þ.e. frá stað til staðar. • Landleiðsögukerfi nýta gervihnetti til staðsetningar, þar sem móttakari og tölva eru í farartæki, sem nýtir staðsetningu sem vaka fyrir ýmsa upplýsingaþjónustu, sem vistuð er í gagnasöfnum í farartækinu. • Leiðsögukerfið getur hlustað eftir FM útvarpstilkynningum sem varða öryggi og þægindi ökumanna og farþega
Landleiðsögukerfi í ökutækjum frh. • Högun landleiðsögukerfa byggist á upplýsingasöfnun um vegi og staðbundnar og/eða breytilegar aðstæður í umhverfi þeirra og miðlun upplýsinga til vegfarenda á þeim stöðum þar sem vegfarandinn þarf á þeim að halda. • Til þess að unnt sé að veita þessar upplýsingar þarf staðsetningarbúnað og ýmis landfræðileg gögn s.s. vegi og götur með veg- og húsnúmerum, stefnuvirkni akbrauta o.fl sem vistuð eru í gagnasöfnum í farartækinu. • Stefna ber að innleiðingu landleiðsögukerfa á Íslandi.
Forsendur fyrir landleiðsögukerfi • Stöðluð og samræmd vega- og götugögnum með stöðugum uppfærslum (ekki til hjá neinum opinberum aðila) • Söfnun grunngagna (þ.m.t. kortagögn) um vegi, götur og samfélagsþjónustu að vera samræmd og skilgreind. Kortagögn: • Vegagerðin heldur utan um þjóðvegagögn og Landmælingar Íslands hafa bætt þau gögn með söfnun gagna um vegslóða og einkavegi. • Vegir og götur í þéttbýli, aðrir en þjóðvegir, eru hins vegar alfarið í umsjá sveitarfélaga og hafa einkaaðilar safnað þeim gögnum saman. • Samfelld vega og götugögn eru eins og er aðeins til hjá einum einkaaðila
Forsendur, frh. • Grunngögn þurfi að vera í eigu og umsjón hins opinbera sem lætur þau í té í afleidd verkefni. Möguleg aðkoma einkaaðila að viðhaldi og söfnun grunngagna • Lagt er til að gerð verði áætlun um hvernig tryggja megi tilurð og uppfærslu samræmdra vega- og götugagna fyrir m.a. landleiðsögukerfi.
TMC – þjónusta - Umferðarskeytaútvarp • Umferðarskeytaútvarp (Traffic Message Channel (TMC)) er sérstök beiting FM útvarpsgagnarásar (FM Radio Data System (RDS)) til að útvarpa rauntímaupplýsingum um umferð, umferðaraðstæður og veður. • Vegaleiðsögn, varar ökumann við vanda á fyrirhugaðri leið og stingur upp á annarri leið (ef hægt er) til að forðast slík atvik. • Stefnt verði að því að taka upp TMC-þjónustu fyrir vegfarendur.
Vetrarþjónustan GPS Internet (www) Gagnasafnsþjónn (ORACLE) Internet-server Feril- og aðgerðagögn Vegagögn (Ísvís) LAN / WAN Ferilvöktun og aðgerðarskráning TETRA GSM Skógarhlíð Símkerfið Gagnamótttaka ISDN Miðstöð
Gjaldtöku- og gagnasöfnunarkerfi tengt GPS staðsetningu • Samtenging á skráðum akstursferli við hnitasett vegakerfi og/eða hnitaafmörkuð svæði er valkostur í gjaldtöku ökutækja, þar sem hægt er að binda gjaldtökuna við ökutæki, leiðir og tíma. • Með söfnun og úrvinnslu á ópersónugreinanlegum upplýsingum frá ökutækjum opnast einnig möguleikar á að greina þungaálag og niðurbrotsáhrif umferðarinnar á vegakerfið sem heild og einnig einstaka kafla þess.
Grunnhugmynd tími, vegur/kafli, stærð, akstur tími, kenni, gjaldfl., akstur, kr RSK
Aksturgjald og þungaálag Löggiltur ökuriti Hugmyndafræðin Staðsetningarbúnaður (GPS) Akstur (km) Staðsetning og tími Inntak Klukka (tími) Örtölva Stafræn kort, stoðgögn Ökutæki kennigögn Bilanagreining Vegur og kafli Skráningarnúmer Stoðgögn í tæki Bilun (GPS, ökuriti, GSM, ortölva) Gjaldsvæði Stærð (flokkur) Gjaldflokkur, tími, álag Mengun (flokkur) Leiðsögugögn Gjaldflokkur tækis Úrvinnsla I Úrvinnsla II Uppsafnaður akstur og aksturs- gjald ökutækis fyrir sérhvern gjaldflokk (sérhvern dag?) Uppsafnaður og stærðar- flokkaður akstur á sérhverjum vegi og kafla, sérhvern dag Bilun? Nei Úrvinnsla Já Rsk(uppgjör) = f(tími,kenni,gjaldfl., akstur, kr) Vg(þungaálag) = f(tími, vegur/kafli, stærð, akstur) Úttak Móttaka Gjaldmælir (skjár) GSM FM Einingarverð (kr/km) Samskipti Samskipti Samskipti Samskipti Uppsafnaður akstur Vg Gjald (kr) Bilun (GPS, ökuriti, GSM, ortölva) RSK Þjónustuaðilar Vg / upplýsingamiðlun - TMC
Möguleikar staðsetningartækninnar Þungaskattur Leiðaleiðsögn Þungaálag Ökulag - umferðaröryggi GPS Hraðastýring Flotastýring Aðvaranir - veður - færð Ferðaupplýsingar Ferilvöktun Rekstur ökutækja Aðgerðastýring
Takk fyrir Takk fyrir