150 likes | 307 Views
Efnavörueftirlit á Íslandi - gerð handbókar og vefgáttar fyrir gagnaskil. Samstarfsverkefni HES og UST Bergþóra Hlíðkvist Skúladóttir Haustfundur 13.-14. okt. 2010. Tilurð verkefnis. Kveikjan að verkefninu innan Efnavöruhóps Verkefnastjórnunarverkefni Samvinna UST og HES
E N D
Efnavörueftirlit á Íslandi- gerð handbókar og vefgáttar fyrir gagnaskil Samstarfsverkefni HES og UST Bergþóra Hlíðkvist Skúladóttir Haustfundur 13.-14. okt. 2010
Tilurð verkefnis • Kveikjan að verkefninu innan Efnavöruhóps • Verkefnastjórnunarverkefni • Samvinna UST og HES • Verkefnisstjóri: Bergþóra Hlíðkvist Skúladóttir • Vinnuhópur: Einar Oddson (Rvk), Gunnar Kristinsson (Rvk), Helga Hreinsd. (HAUST), Sigríður Kristjánsd. (UST) og Tore Skjenstad (Hf&Kóp) • Verkefnið kynnt á Vorfundi 2010 • Upplýsingar um framgang verkefnisins kynntar á Efnavöruhópsfundum, fundargerðir sendar á ýmsa hagsmunaaðila.
Umfang efnavörueftirlits • Alltaf að aukast • Evrópureglugerðir með ákvæði um samræmt eftirlit í allri Evrópu • Skylda aðildarríkja að EES að skila skýrslu til ESB um framkvæmd reglugerða. • Hvaða eftirlit hafið þið framkvæmt og hvað kom út úr því?
Markmið verkefnis og staðan í dag • Samræming – samræming – samræming • Krafan bæði á Íslandi og í Evrópu • Jafnræði á markaði • Handbók og vefgátt fyrir gagnaskil • Verkefni lýkur formlega 1. nóv. • Handbókin tilbúin – 1. útgáfa • Niðurstaða komin í hvað vefgáttin eigi að innihalda. • Í vinnslu hjá Fræðslu og upplýsingasviði UST
Handbókin - efnisyfirlit • Tilgangur og markmið • Efnavörur og eftirlit á Íslandi • Helstu flokkar efna og efnavara • Hvað felst í efnavörueftirliti? • Stjórnskipulag efnavörueftirlits á Íslandi • RAPEX • Starfsleyfi og samræmd starfsleyfisskilyrði • Lögogreglur um efnavörur • REACH • Flokkun og merking efna • Kröfur umstærðogútlitvarnaðarmerkinga • Reglur um öryggisblöð
Handbókin - efnisyfirlit • Leyfisveitingar • Innflutnings- og söluleyfi eiturefna • Notkunarleyfi – til nota í atvinnuskyni • Eiturbeiðnir - til eigin nota (kaup og notkun) • Stjórnvaldsákvarðanir og þvingunarúrræði • Helstu flokkar efna og efnavara og reglur sem um þá gilda • Eiturefni og hættuleg efni • Varnarefni • Sæfiefni • Snyrtivörur • Þvotta- og hreinsiefni • Málning og lökk • Reglur um öryggislok og áþreifanlega viðvörun • Reglur um úðabrúsa • Ýmis önnur efni Hvaðeru .... ? Reglugerð Flokkunogmerking Reglur um leyfi Bönnogtakmarkanir Geymslaogförgun
Handbókin - efnisyfirlit • Leiðbeiningar um tiltekna eftirlitsþætti • Undirbúningur og framkvæmd eftirlits með merkingum efnavara • Merkingarskyldar efnavörur • Niðurstöður eftirlits - viðbrögð og eftirfylgni • Leiðbeiningar um gerð bréfa • Úttekt á eiturefnageymslum og starfsháttum í tengslum við sölu á eiturefnum • Úttekt hjá innflytjendum/framleiðendum hættulegra efna • Eftirlit með öryggisblöðum • Gagnlegir tenglar Megináhersla á eftirlit með merkingum efnavara Hvernig á að: - undirbúa sig? - bregðast við? - skrifa bréf til fyrirtækis?
Leiðbeiningar eða krafa um úrbætur? • Langoftast finnst eitthvað athugavert • Viðbrögð: • Leiðbeiningar um úrbætur • Leiðbeiningarskylda stjórnvalda • Engar kröfur settar • Krafa um úrbætur • Að krefjast úrbóta er stjórnvaldsákvörðun. • Ákveðið ferli fer í gang sem verður að ljúka. • Sjá týpubréf
Samræmd gagnaskil - vefgátt • Markmið: • Að allir heilbrigðisfulltrúar sendi upplýsingar um niðurstöður efnavörueftirlits rafrænt inn í gagnabanka UST • Að heilbrigðisfulltrúar geti fengið upplýsingar um eftirlit frá öðrum HES-svæðum. • Að Umhverfisstofnun fái upplýsingar um eftirlit frá HES til að senda ESB.
Vefgátt Hf&Kóp Suðurl Rvk Vesturl. Kjós Gagnabanki UST UST Suðurnes Vestf. HAUST N-Vest N-Eyst
Eftirlit með efnum og efnavörum – Innskráning gagna í gagnagrunn Leiðbeiningar Dropdown listi Hlekkja bréf/skýrslu sem sent var til fyrirtækisins
Gögn út Eftirlit með merkingum efnavara. Hægt að leita að gögnum út frá t.d. svæðum, vöruflokkum, ISAT nr. -> Eykur fræðslu og samræmingu á milli á milli svæða (t.d. BYKO í Kóp, Ak, Rvk: skoða framkv eftirlit) Leita/skoða Nýskráning – innskráning gagna Efnaflokkar skoðaðir á Íslandi á tímabilinu dd.mm-dd.mm.yyyy Fjöldi eftirlitsheimsókna og dreifing milli HE-svæða á tímabilinu dd.mm-dd.mm.yyyy
Samantekt • Kröfur um efnavörueftirlit að aukast • Krafa um samræmt eftirlit • Alls staðar á Íslandi • Innan EES • Tæki til að ná fram samræmingu: • Handbók um efnavörueftirlit • Nota vefgátt: skila inn upplýsingum og koma upplýsingum áfram til annarra svæða • Tala saman!