330 likes | 568 Views
Launakjör og kynbundinn launamunur Könnun fyrir Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar. 28. september, 2007 Dr. Ragna B. Garðarsdóttir. Yfirlit. Framkvæmd Þátttakendur Bakgrunnsupplýsingar Niðurstöður Kjör félagsmanna Kynbundinn launamunur. Framkvæmd og heimtur.
E N D
Launakjör og kynbundinn launamunur Könnun fyrir Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar 28. september, 2007 Dr. Ragna B. Garðarsdóttir FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Yfirlit • Framkvæmd • Þátttakendur • Bakgrunnsupplýsingar • Niðurstöður • Kjör félagsmanna • Kynbundinn launamunur FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Framkvæmd og heimtur • Könnunin fór fram í febrúar - mars, 2007 • Símakönnun, hringd út af Miðlun ehf. • Kynningarbréf sent á undan til úrtaks • Úrtak: • 1.500 félagar • Brottfall 183 • Nettóúrtak: 1.317 • Svörun: • Þar af gáfu 835 svör 63,4% FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Þátttakendur • Karlar voru 278 (33,3%) og konur 558 (66,7%) • Aldur frá 16 til 77 ára. • Meðalaldur 46,4 ár (S = 13,4 ár, Mg = 48 ár). • Ekki marktækur munur á kyni og aldri þeirra sem hafna og samþykkja þátttöku. • Starfsaldur frá 1 mánuði til 52 ára. • Meðalstarfsaldur 9,2 ár (S = 9,0; Mg = 6,2 ár). • Mikil og ójöfn dreifing, jákvætt skekkt. FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Aldursdreifing FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Menntun FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Störf FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Starfsaldur FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Meðalvinnutími FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Starfsvettvangur FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Starfsvettvangur frh. FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Starfsvettvangur- Sameinaðir flokkar FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Launakjör félagsmanna FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Meðallaun félagsmanna • Meðaldagvinnulaun þann 1. febrúar 2007 voru 193.692 kr • 220.889 kr. hjá fólki í fullu starfi • Meðalheildarlaun þann 1. febrúar 2007 voru 269.459 kr • 317.880 kr. hjá fólki í fullu starfi (Heildarlaun eru: Dagvinnulaun, vaktaálag, unnin yfirvinna, fastir yfirvinnutímar, fæðisfé, akstursgreiðslur og annað) FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Laun eftir aldri FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Laun eftir starfsaldri FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Laun eftir menntun FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Laun eftir starfsstétt FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Laun eftir starfsvettvangi FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Kynbundinn launamunur FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Meðallaun – fólk í fullu starfi 33,4% FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Samsetning launa FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Samsetning launa frh. FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Meðalvinnutími - fólk í fullu starfi FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Leiðréttur kynbundinn launamunur Aðferð • Hver væri launamunur milli karla og kvenna ef kynin væru á svipuðum aldri, í sambærilegum störfum, og með samsvarandi vinnutíma og menntun? • Leiðrétt fyrir: • Starfsheiti (SAMSTARF) • og starf í 2 veldi • Aldur (lífaldur) • og aldur í 2 veldi • Starfsaldur (mánuðir og ár) • Menntun (6 flokkar) • Vinnutíma • Heildarvinnutíma • Greiddar unnar yfirvinnustundir FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Leiðréttur kynbundinn launamunur Aðferð frh. • Aðeins fólk í fullu starfi • Daglaun og heildarlaun greind • Launum var umbreytt á lógariþmískan kvarða • gefur upplýsingar um hlutfallslegan mun launa. • Hve mikið lægri laun eru konur með? • En ekki, hve mikið hærri laun eru karlar með FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Spurningar í greiningunni: • Hvað vannst þú að jafnaði langa vinnuviku í síðasta mánuði í aðalstarfi þínu? Teldu með allar vinnustundir sem þú vannst óháð því hvort þú fékkst greitt sérstaklega fyrir þær eða ekki • Hversu margar unnar yfirvinnustundir fékkst þú greiddar • Hvert er hæsta menntastig sem þú hefur lokið? • Hvert er aðalstarf þitt? • Hversu lengi hefur þú starfað hjá stofnuninni eða fyrirtækinu sem þú starfar hjá í sama eða sambærilegu starfi? • Hversu mikið hafðir þú í heildarlaun fyrir aðalstarf þitt 1. febrúar árið 2007, fyrir skatt? • Hversu há upphæð af heildarlaunum þínum 1. febrúar 2007 fyrir aðalstarf þitt voru: Mánaðarlaun/grunnlaun fyrir skatt? FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Leiðréttur kynbundinn launamunur- niðurstöður • Meðal fólks í sambærilegum störfum, með samsvarandi menntun, jafnan vinnutíma og á svipuðum aldri eru... • Konur að jafnaði með 1,6% lægri dagvinnulaunen karlar. • Þessi munur er ekkimarktækur • Hins vegar eru konur að jafnaði með 16,1% lægri heildarlaunen karlar. FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Víxlhrif kyns og menntunar FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Óskalaun FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Til umhugsunar • “Konum að kenna”? • Konur vilja 89% af því sem karlar segjast vilja. • Svipað hlutfall í raunverulegum launum • Leiðrétt óskalaun: • Meðal fólks í sambærilegum störfum, með samsvarandi menntun, jafnan vinnutíma og á svipuðum aldri... ...finnst konum sanngjörn laun vera7,2% lægri en körlum finnst. FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ
Takk fyrir FÉLAGSVÍSINDASTOFNUN HÍ