1 / 32

Nám fyrir 21. öldina: Hvað á að kenna og hvers vegna?

9. janúar 2013 NOK007F Námskrárfræði : Hvað á að kenna og meta og hvers vegna Ingvar Sigurgeirsson. Nám fyrir 21. öldina: Hvað á að kenna og hvers vegna? . Inngangsspjall: Nokkur álitamál um námskrá og námsmat.

ollie
Download Presentation

Nám fyrir 21. öldina: Hvað á að kenna og hvers vegna?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 9. janúar 2013 NOK007F Námskrárfræði: Hvað á aðkennaog meta oghversvegnaIngvar Sigurgeirsson Nám fyrir 21. öldina: Hvað á að kenna og hvers vegna?

  2. Inngangsspjall: Nokkur álitamál um námskrá og námsmat • þekkilykilhugtök í námskrárfræðumoggetibeittþeim í kennslufræðilegriumræðu • þekkilykilhugtöktengdnámsmatiogmati á skólastarfioggetibeittþeim í kennslufræðilegriumræðu • þekkiogberisamanstefnurogkenningartengdarnámskrárfræðumogmati • skiljihvernigólíkviðhorfendurspeglast í hugmyndum um skipulagskólastarfs • fjalliá gagnrýninnhátt um námskrár, námsgögnognámsmat (greininggagna) • þekkiþróunnámskrárognámsmatshér á landiogtengiviðþróunannarsstaðar • kunniglöggskil á aðalnámskráoggetifjallað um hanameðfræðilegumhætti • þekkisöguogeinkenniskólanámskrárgerðarhér á landi • öðlisthæfni í námskrárgerðogöðlistfærnitilaðleiðbeina um gerðnámskrár • öðlisthæfniviðþróun mats ogmatstækja • þróieiginkenningu um námskrárþróunognámsmatog mat á skólastarfi

  3. Nokkur viðhorf • Námskrárgerð einkennist oft af togstreitu • Ólík viðhorf takast á • Hefð og nýbreytni (fortíð – nútíð – framtíð) • Skilgreiningar okkar á námskrárhugmyndum geta verið afar ólíkar (einstaklingsmiðað nám, virkir kennsluhættir, samþætting, samfella, leiðsagnarmat) • Ákvæði námskrár eru túlkuð af námsefnishöfundum, stjórnendum, kennurum … með mismunandi hætti … • Nemendur læra oft ekki það sem kennt er … og læra stundum eitthvað annað …! • Uppruni námskrárhugmynda virðist stundum gleymast …

  4. The Saber Tooth Curriculum (1939) • Þrjár fyrstu námsgreinarnar ! • að veiða fisk með berum höndum • rota loðhesta • og hræða sverðketti með eldi

  5. Handavinnustofurnar

  6. Sérhver kennari er sá sem hrindir námskrá í framkvæmd!!! • Miklu varðar að kennarar taki sjálfstæða og ábyrga afstöðu til námskrár • Öllum kennurum ber að leggja af mörkum til skólanámskrár • Nýjar námskrár (2012) ætla kennurum stærra hlutverk í námskrárgerð en lengi hefur verið

  7. Nýjar námskrár - „nýjar“ áherslur • Grunnþættir menntunar • Lykilhæfni • Hæfniviðmið • Grundvallarbreyting fyrir framhaldsskólana

  8. Grunnþættir og lykilhæfni(framhaldsskólinn)

  9. Lykilhæfni í grunnskóla • Hæfni nemenda til að tjá hugsanir sínar, tilfinningar og skoðanir munnlega, skriflega og á annan hátt. Hæfni til að miðla þekkingu og leikni sinni og flytja mál sitt skýrt og áheyrilega og taka þátt í samræðum og rökræðum. • Skapandi hugsun og frumkvæði í efnistökum og úrvinnslu. Hæfni nemenda til að nota þekkingu og leikni, draga ályktanir, áræðni til að leita nýrra lausna og beita gagnrýninni hugsun og röksemdafærslu. • Hæfni nemenda til að vinna sjálfstætt, í samstarfi við aðra og undir leiðsögn. • Hæfni nemenda til að nýta margvíslega miðla í þekkingarleit, úrvinnslu og miðlun og nýta upplýsingar á ábyrgan, skapandi og gagnrýninn hátt. • Hæfni nemenda til að bera ábyrgð á eigin námi og leggja mat á eigin vinnubrögð og frammistöðu. (Leturbr. IS)

  10. Sérstakur vandi: Hinar „yfirfullu námskrár “ og námskrár sem gera „ofurkröfur“ • Birgir Einarsson reiknaði út að ef gera ætti góð skil helstu markmiðum í íslensku í námskránni 1999 – þyrfti fjórum sinnum meiri tíma em var til ráðstöfunar • Með öðrum orðum: Nánast allan skólatíma nemenda! • Annað dæmi: Skoðum lífsleikni á unglingastigi í námskránni 2007

  11. Lífsleikni á unglingastigiSamfélag, umhverfi, náttúraogmenning Nemandi á að • átta sig á nauðsynþessaðsýnaörugga og ábyrgahegðun í umferðinnivegnaumferðaröryggissíns og annarra • þekkjahelstusamninga og samþykktir um mannréttindi • getaveltfyrirsérjafnréttishugtakinuútfráýmsumsjónarhornum, t.d. jafnréttikynjanna, millifatlaðra og ófatlaðra og millikynþátta • verameðvitaður um hlutverkfjölskyldunnar í mótunviðhorfa, þroska og lífsgildabarnaviðaðsinnaandlegum, líkamlegum og efnislegumþörfumbarna og annastöryggiþeirra • sýnasjálfstæði í aðnjótamenningar og listatillífsfyllingar og tilaðdýpkaskilning á sjálfumsér og öðrum

  12. Lífsleiknin ... • hafa skilning á hugtakinu sjálfbær þróun og þýðingu þess í að viðhalda vistfræðilegu jafnvægi • vita af hættum samfara neyslu ávana- og fíkniefna og misnotkun á lyfjum sem notuð eru til lækninga • vera meðvitaður um samhengi hirðusemi og hollra lífsvenja við að ráða við álag, streitu og kröfur í dagsins önn • skilja muninn á upplýsingum og auglýsingu • þekkja helstu stofnanir samfélagsins sem starfa að almannaheill og hlutverk þeirra • þekkja grenndarsamfélag sitt til að geta aflað sér nauðsynlegra upplýsinga í daglegu lífi

  13. Lífsleiknin ... • verafær um að meta réttmætiáróðurs • þekkjaíslenskanatvinnumarkað og helstueinkennihans • hafavitneskju um réttindisín og skyldursemneytandi og launþegi • átta sig á mikilvægiþessaðgetaskipulagteiginfjármál og gerasérgreinfyrirkostnaðiviðheimilisrekstur Hlutur lífsleikninnar á unglingastiginu samkvæmt námskrá er 2,7% námstímans! Markmiðin hér á undan eru helmingur markmiðanna í lífsleikni!!!

  14. Dæmi um hæfniviðmið (dans við lok 10. bekkjar í drögum að nýrri aðalnámskrá fyrir grunnskóla) • dansaðfyrirframanáhorfendurmeðtilfinningufyrirþáttumeinsogaugnsambandi, rými, oglíkamsbeitingu. • tekiðþátt í skapandivinnuferli í dansiog sett samaneinfaltdansverk • samhæfttónlistoghreyfingumeðgóðrilíkamsmeðvitundog –beitinguogdansaðmismunandidansformsértilánægju … • sýntöryggiogfærnitilaðdansaeinn, eðasemhlutiafparieðahóp • valiðmilliólíkradansstílaprófað sig áframogtekiðsjálfstæðarákvarðanir í túlkunar- ogsköpunarferliútfráeiginþekkinguogleikni í dansi • tjáðogtúlkaðhugmyndirsínarogrökrættdansogefni á sviði á gagnrýninnhátt, beittviðþaðviðeigandiorðaforðaog sett það í menningar- ogsögulegtsamhengi.

  15. Dæmi um matsviðmiðanir í drögumaðnýrrinámskrá C • Nemandigeturtekiðþátt í samræðu um viðfangsefniogunniðaðúrlausnumverkefna, sinntskráninguogúrvinnslusamkvæmtskipulagiog/eðaeftirleiðsögn • … nefntdæmi um hvernigskoðanir, gildismatogsiðferðieinstaklingaoghópaýtaundireðahindratæknilegaþróun • … vegiðogmetiðáhriffyrirmyndaogstaðalmynda á mótunsjálfsmyndaroghefurnokkuðáræðitilaðmótaeiginímynd, lífsstíloglífsskoðun • … greintstöðusínasemþátttakandi í samfélaginu, réttindi, skyldur, gildismatogsýntnokkraábyrgð í samskiptum, umgengnioglífsháttum

  16. Hver er niðurstaðan?

  17. Grunnlesning Eisner, E. W. (2003/2004). Preparing for Today and Tomorrow. Educational Leadership 61(4), 6–10.

  18. Hugmyndir Eisners: “Preparation for tomorrow is best served by meaningful education today.” • Enginn möguleiki að sjá framtíðina fyrir • Kennum ungu fólki að skilja og glíma við nútímann: • Þroskum dómgreind þeirra • Kennum gagnrýna hugsun (með því að beita henni á mikilvæg viðfangsefni) • Læsi í víðum skilningi (Meaningful … multiple … cultural … literacy) … m.a. listir (semskólarvanrækja) • Samvinna • Samfélagsþjónustunám (e. service learning) • Hvað er brýnast að gera? • Endurskoða inntak og námsmat

  19. Margir skólar hér á landi hafa að undanförnu verið að endurskoða námskrár sínar – jafnvel með mjög róttækum hætti • Þrjú dæmi • Hlíðarskóli á Akureyri • Framhaldsskólinn á Laugum • Menntaskólinn á Akureyri

  20. „… skapanemendumsveigjanlegranámsumhverfi ... hjálpahverjumogeinumaðsýnastyrkleikasinn … eflatrúnemenda á sjálfumséroghæfileikumsínummeðþvíaðgefaþeimaukiðval í náminuogaukaábyrgð á eiginframförumoggefaþeimtækifæriaðhafaáhrif, veljasérviðfangsefnisemþeirhafaáhuga á ográðavið ...“

  21. Valtímarnir í Hlíðarskóla

  22. Mat nemenda á valtímum

  23. Glæra fengin hjá kennurum MA

  24. Glæra fengin hjá kennurum MA

  25. Viðfangs-efnin í MA Glærur fengnar hjá kennurum MA

  26. Framhaldsskólinn á Laugum • Sveigjanlegt námsumhverfi - persónubundin námsáætlun • Formlegt þróunarverkefni • Markmiðin m.a. einstaklingsmiðun, að bæta líðan nemenda, minnka brottfall, nýta tölvu- og upplýsingatækni, skerpa sérstöðu skólans

  27. Kjarninn í breytingunum • Fækkun kennslustunda um helming • Í stað sækja nemendur vinnustofur • Sveigjanleg námsáætlun • Skólinn sem vinnustaður • Bæta líðan – samskipti á jafnréttisgrunni • Fjölbreyttari kennsluhættir: Uppbrot, samþætting

  28. Dæmi um stundatöflu á Laugum

  29. Fél, 4. ár

  30. Okkar spurning • Hvaðaviðfangsefnierbrýnastaðbera á borðfyrirnemendurnú í upphafialdarinnar? • Hvaðaveganestihentarþeim best? • Hvaðanámsefniermikilvægast? • Hverniger best aðstandaaðnámsmati? • Hversvegna?

  31. Verkefnið Geriðráðfyriraðþiðséuðþátttakendur í stofnunnýsskóla (leik-, grunn- eðaframhaldsskóla) þarsemenginstefnahefurveriðmörkuð, enginskólanámskrátil, enginviðmiðunarstundaskráeðanámsgögn. Hverogeinnþátttakandihinsnýjaskólaerbeðinn um aðsvara í stuttumáli: Hvað á aðkennaoghversvegna? Á hvaðviljiðþiðleggjamegináherslu.

More Related