330 likes | 514 Views
9. janúar 2013 NOK007F Námskrárfræði : Hvað á að kenna og meta og hvers vegna Ingvar Sigurgeirsson. Nám fyrir 21. öldina: Hvað á að kenna og hvers vegna? . Inngangsspjall: Nokkur álitamál um námskrá og námsmat.
E N D
9. janúar 2013 NOK007F Námskrárfræði: Hvað á aðkennaog meta oghversvegnaIngvar Sigurgeirsson Nám fyrir 21. öldina: Hvað á að kenna og hvers vegna?
Inngangsspjall: Nokkur álitamál um námskrá og námsmat • þekkilykilhugtök í námskrárfræðumoggetibeittþeim í kennslufræðilegriumræðu • þekkilykilhugtöktengdnámsmatiogmati á skólastarfioggetibeittþeim í kennslufræðilegriumræðu • þekkiogberisamanstefnurogkenningartengdarnámskrárfræðumogmati • skiljihvernigólíkviðhorfendurspeglast í hugmyndum um skipulagskólastarfs • fjalliá gagnrýninnhátt um námskrár, námsgögnognámsmat (greininggagna) • þekkiþróunnámskrárognámsmatshér á landiogtengiviðþróunannarsstaðar • kunniglöggskil á aðalnámskráoggetifjallað um hanameðfræðilegumhætti • þekkisöguogeinkenniskólanámskrárgerðarhér á landi • öðlisthæfni í námskrárgerðogöðlistfærnitilaðleiðbeina um gerðnámskrár • öðlisthæfniviðþróun mats ogmatstækja • þróieiginkenningu um námskrárþróunognámsmatog mat á skólastarfi
Nokkur viðhorf • Námskrárgerð einkennist oft af togstreitu • Ólík viðhorf takast á • Hefð og nýbreytni (fortíð – nútíð – framtíð) • Skilgreiningar okkar á námskrárhugmyndum geta verið afar ólíkar (einstaklingsmiðað nám, virkir kennsluhættir, samþætting, samfella, leiðsagnarmat) • Ákvæði námskrár eru túlkuð af námsefnishöfundum, stjórnendum, kennurum … með mismunandi hætti … • Nemendur læra oft ekki það sem kennt er … og læra stundum eitthvað annað …! • Uppruni námskrárhugmynda virðist stundum gleymast …
The Saber Tooth Curriculum (1939) • Þrjár fyrstu námsgreinarnar ! • að veiða fisk með berum höndum • rota loðhesta • og hræða sverðketti með eldi
Sérhver kennari er sá sem hrindir námskrá í framkvæmd!!! • Miklu varðar að kennarar taki sjálfstæða og ábyrga afstöðu til námskrár • Öllum kennurum ber að leggja af mörkum til skólanámskrár • Nýjar námskrár (2012) ætla kennurum stærra hlutverk í námskrárgerð en lengi hefur verið
Nýjar námskrár - „nýjar“ áherslur • Grunnþættir menntunar • Lykilhæfni • Hæfniviðmið • Grundvallarbreyting fyrir framhaldsskólana
Lykilhæfni í grunnskóla • Hæfni nemenda til að tjá hugsanir sínar, tilfinningar og skoðanir munnlega, skriflega og á annan hátt. Hæfni til að miðla þekkingu og leikni sinni og flytja mál sitt skýrt og áheyrilega og taka þátt í samræðum og rökræðum. • Skapandi hugsun og frumkvæði í efnistökum og úrvinnslu. Hæfni nemenda til að nota þekkingu og leikni, draga ályktanir, áræðni til að leita nýrra lausna og beita gagnrýninni hugsun og röksemdafærslu. • Hæfni nemenda til að vinna sjálfstætt, í samstarfi við aðra og undir leiðsögn. • Hæfni nemenda til að nýta margvíslega miðla í þekkingarleit, úrvinnslu og miðlun og nýta upplýsingar á ábyrgan, skapandi og gagnrýninn hátt. • Hæfni nemenda til að bera ábyrgð á eigin námi og leggja mat á eigin vinnubrögð og frammistöðu. (Leturbr. IS)
Sérstakur vandi: Hinar „yfirfullu námskrár “ og námskrár sem gera „ofurkröfur“ • Birgir Einarsson reiknaði út að ef gera ætti góð skil helstu markmiðum í íslensku í námskránni 1999 – þyrfti fjórum sinnum meiri tíma em var til ráðstöfunar • Með öðrum orðum: Nánast allan skólatíma nemenda! • Annað dæmi: Skoðum lífsleikni á unglingastigi í námskránni 2007
Lífsleikni á unglingastigiSamfélag, umhverfi, náttúraogmenning Nemandi á að • átta sig á nauðsynþessaðsýnaörugga og ábyrgahegðun í umferðinnivegnaumferðaröryggissíns og annarra • þekkjahelstusamninga og samþykktir um mannréttindi • getaveltfyrirsérjafnréttishugtakinuútfráýmsumsjónarhornum, t.d. jafnréttikynjanna, millifatlaðra og ófatlaðra og millikynþátta • verameðvitaður um hlutverkfjölskyldunnar í mótunviðhorfa, þroska og lífsgildabarnaviðaðsinnaandlegum, líkamlegum og efnislegumþörfumbarna og annastöryggiþeirra • sýnasjálfstæði í aðnjótamenningar og listatillífsfyllingar og tilaðdýpkaskilning á sjálfumsér og öðrum
Lífsleiknin ... • hafa skilning á hugtakinu sjálfbær þróun og þýðingu þess í að viðhalda vistfræðilegu jafnvægi • vita af hættum samfara neyslu ávana- og fíkniefna og misnotkun á lyfjum sem notuð eru til lækninga • vera meðvitaður um samhengi hirðusemi og hollra lífsvenja við að ráða við álag, streitu og kröfur í dagsins önn • skilja muninn á upplýsingum og auglýsingu • þekkja helstu stofnanir samfélagsins sem starfa að almannaheill og hlutverk þeirra • þekkja grenndarsamfélag sitt til að geta aflað sér nauðsynlegra upplýsinga í daglegu lífi
Lífsleiknin ... • verafær um að meta réttmætiáróðurs • þekkjaíslenskanatvinnumarkað og helstueinkennihans • hafavitneskju um réttindisín og skyldursemneytandi og launþegi • átta sig á mikilvægiþessaðgetaskipulagteiginfjármál og gerasérgreinfyrirkostnaðiviðheimilisrekstur Hlutur lífsleikninnar á unglingastiginu samkvæmt námskrá er 2,7% námstímans! Markmiðin hér á undan eru helmingur markmiðanna í lífsleikni!!!
Dæmi um hæfniviðmið (dans við lok 10. bekkjar í drögum að nýrri aðalnámskrá fyrir grunnskóla) • dansaðfyrirframanáhorfendurmeðtilfinningufyrirþáttumeinsogaugnsambandi, rými, oglíkamsbeitingu. • tekiðþátt í skapandivinnuferli í dansiog sett samaneinfaltdansverk • samhæfttónlistoghreyfingumeðgóðrilíkamsmeðvitundog –beitinguogdansaðmismunandidansformsértilánægju … • sýntöryggiogfærnitilaðdansaeinn, eðasemhlutiafparieðahóp • valiðmilliólíkradansstílaprófað sig áframogtekiðsjálfstæðarákvarðanir í túlkunar- ogsköpunarferliútfráeiginþekkinguogleikni í dansi • tjáðogtúlkaðhugmyndirsínarogrökrættdansogefni á sviði á gagnrýninnhátt, beittviðþaðviðeigandiorðaforðaog sett það í menningar- ogsögulegtsamhengi.
Dæmi um matsviðmiðanir í drögumaðnýrrinámskrá C • Nemandigeturtekiðþátt í samræðu um viðfangsefniogunniðaðúrlausnumverkefna, sinntskráninguogúrvinnslusamkvæmtskipulagiog/eðaeftirleiðsögn • … nefntdæmi um hvernigskoðanir, gildismatogsiðferðieinstaklingaoghópaýtaundireðahindratæknilegaþróun • … vegiðogmetiðáhriffyrirmyndaogstaðalmynda á mótunsjálfsmyndaroghefurnokkuðáræðitilaðmótaeiginímynd, lífsstíloglífsskoðun • … greintstöðusínasemþátttakandi í samfélaginu, réttindi, skyldur, gildismatogsýntnokkraábyrgð í samskiptum, umgengnioglífsháttum
Grunnlesning Eisner, E. W. (2003/2004). Preparing for Today and Tomorrow. Educational Leadership 61(4), 6–10.
Hugmyndir Eisners: “Preparation for tomorrow is best served by meaningful education today.” • Enginn möguleiki að sjá framtíðina fyrir • Kennum ungu fólki að skilja og glíma við nútímann: • Þroskum dómgreind þeirra • Kennum gagnrýna hugsun (með því að beita henni á mikilvæg viðfangsefni) • Læsi í víðum skilningi (Meaningful … multiple … cultural … literacy) … m.a. listir (semskólarvanrækja) • Samvinna • Samfélagsþjónustunám (e. service learning) • Hvað er brýnast að gera? • Endurskoða inntak og námsmat
Margir skólar hér á landi hafa að undanförnu verið að endurskoða námskrár sínar – jafnvel með mjög róttækum hætti • Þrjú dæmi • Hlíðarskóli á Akureyri • Framhaldsskólinn á Laugum • Menntaskólinn á Akureyri
„… skapanemendumsveigjanlegranámsumhverfi ... hjálpahverjumogeinumaðsýnastyrkleikasinn … eflatrúnemenda á sjálfumséroghæfileikumsínummeðþvíaðgefaþeimaukiðval í náminuogaukaábyrgð á eiginframförumoggefaþeimtækifæriaðhafaáhrif, veljasérviðfangsefnisemþeirhafaáhuga á ográðavið ...“
Viðfangs-efnin í MA Glærur fengnar hjá kennurum MA
Framhaldsskólinn á Laugum • Sveigjanlegt námsumhverfi - persónubundin námsáætlun • Formlegt þróunarverkefni • Markmiðin m.a. einstaklingsmiðun, að bæta líðan nemenda, minnka brottfall, nýta tölvu- og upplýsingatækni, skerpa sérstöðu skólans
Kjarninn í breytingunum • Fækkun kennslustunda um helming • Í stað sækja nemendur vinnustofur • Sveigjanleg námsáætlun • Skólinn sem vinnustaður • Bæta líðan – samskipti á jafnréttisgrunni • Fjölbreyttari kennsluhættir: Uppbrot, samþætting
Fél, 4. ár
Okkar spurning • Hvaðaviðfangsefnierbrýnastaðbera á borðfyrirnemendurnú í upphafialdarinnar? • Hvaðaveganestihentarþeim best? • Hvaðanámsefniermikilvægast? • Hverniger best aðstandaaðnámsmati? • Hversvegna?
Verkefnið Geriðráðfyriraðþiðséuðþátttakendur í stofnunnýsskóla (leik-, grunn- eðaframhaldsskóla) þarsemenginstefnahefurveriðmörkuð, enginskólanámskrátil, enginviðmiðunarstundaskráeðanámsgögn. Hverogeinnþátttakandihinsnýjaskólaerbeðinn um aðsvara í stuttumáli: Hvað á aðkennaoghversvegna? Á hvaðviljiðþiðleggjamegináherslu.