210 likes | 345 Views
Skakki turninn og Pisa. Stuðningur framhaldsskólans við seinlæsa nemendur. Niðurstöður Pisa-könnunarinnar 2003 gefa til kynna að lesskilningur 15 ára íslenskra grunnskólanema sé fyrir neðan meðallag. Þeir eru í 21. sæti af 40. Skakki turninn og Pisa.
E N D
Skakki turninn og Pisa Stuðningur framhaldsskólans við seinlæsa nemendur Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Niðurstöður Pisa-könnunarinnar 2003 gefa til kynna að lesskilningur 15 ára íslenskra grunnskólanema sé fyrir neðan meðallag. Þeir eru í 21. sæti af 40. Skakki turninn og Pisa Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Bilið milli drengja og stúlkna er mest á Íslandi af öllum 40 þátttökuþjóðunum. Hvernig hafa yfirvöld menntamála brugðist við þessum upplýsingum? Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Framhaldsskólinn á að vera fyrir alla... ...en bilið milli nemenda er breitt. Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Hugmyndafræði nútímans felst í einstaklingmiðuðu námi þar sem gengið er út frá þörfum nemenda... ...en skólastarf er skipulag út frá þröngu reiknilíkani sem erfitt er að sveigja að þörfum nemenda. Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Til að sinna þróunarmálum hefur styrkjum verið úthlutað en þegar niðurstöður liggja fyrir og þarfir nemenda hafa verið skilgreindar eru engir peningar til. Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Stöku sinnum hafa fundist smugur til að leysa málið tímabundið og sums staðar hafa skólar náð að koma á þokkalegu stuðningskerfi. Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Ef fréttist af góðum stuðningi í einhverjum skólanum flykkjast foreldrar þangað með niðurbrotna unglinga sem hefur verið vísað frá öðrum skólum og fengið þannig þau skilaboð að þeir séu óvelkomnir. Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Ef þessi hópur er óeðlilega stór setur það skólann í vanda. Þess vegna bregðast menn við eins og brennt barn og gæta þess að auglýsa ekki um of sérþjónustu sína. Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Grunnskólinn greiðir fyrir stuðning um 20% nemenda í sérkennslu, þar af um 14% í almennri sérkennslu. (2000) Þörf fyrir stuðning hverfur ekki þótt skipt sé um skólastig. Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Það er löngu tímabært að koma á góðu stuðningskerfi í framhaldsskólunum. Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Innritunarferlið er óviðunandi – greining á þörfum nemenda liggur ekki fyrir við upphaf skólaárs. Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Meðferð nemenda með slaka einkunn úr grunnskóla er niðurlægjandi. Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Nýtt inrritunarferli nauðsynlegt • Samræmd próf 10. bekkinga og mat skóla verði lokið í desember ár hvert • Innritun í framhaldsskólann fari fram í febrúar og mars. • Vormánuðir nýttir til að greina þarfir nemenda og ræða við þá sem standa höllum fæti. • Sótt um fé til stuðningskennslu í júní • Sótt um viðbótarfé eftir þörfum í lok annar. Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Aðalnámskrá framhaldsskóla Nemendur, sem eiga við að etja fötlun og/eða sértæka námserfiðleika, þurfa ekki aðeins sérstaka aðstoð í námi heldur er oft óhjákvæmilegt að gera sérstakar ráðstafanir varðandi próf og annað námsmat og ber skólum að gera það sem unnt er til þess að koma til móts við þarfir hlutaðeigandi nemenda í þessu efni (Aðalnámskrá frh.sk., Almennur hluti, bls. 47). Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Aðalnámskrá framhaldsskóla Fatlaðir og langveikir nemendur, nemendur með lesröskun (lestrar- og skriftarörðugleika) og/eða aðra staðfesta skynjunarörðugleika geta sótt um frávik frá hefðbundnu námsmati. m.a. að ræða sérstaka samsetningu prófa, lengri próftíma, sérhönnuð próf, notkun hjálpargagna, aðstoð í prófum, munnleg próf o.fl. Þá ber einnig að hafa í huga aðrar aðferðir við að meta námsárangur þessara nemenda heldur en þær sem almennt eru notaðar í skólum (Aðalnámskrá frh.sk., Almennur hluti, bls. 47). Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Ekki er æskilegt að stórir hópar með ákveðnar sérþarfir safnist saman í einum eða fáum skólum. Stuðningur fyrir nemendur með sértæka námsörðugleika þarf að vera fyrir hendi í öllum framhaldsskólum. Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Það þarf að leggja vísindalegt mat á það þróunarstarf sem unnið hefur verið undanfarin ár í ýmsum framhaldsskólum og byggja nýtt kerfi á þeim grunni. Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Stoðkerfi Fjölbrautaskólans við Ármúlavegna nemenda með dyslexíu haust 2005 • Yfirumsjón m/ lesblindumálum skólans, ½ staða. Fjöldi lesblindra u.þ.b. 150 (af 1000 nem.). • Umsjón 8 klst. - nemendur boðaðir í einstaklingsviðtöl. • Stuðningsáfanginn NÁM 193 – 6 kennslustundir á viku. • Stuðningur STK/STU 193 – 12 kennslustundir • 2 hópar með um 20 nemendum í hvorum hópi. • Nemendur hitta kennara eina klst.á viku. • Sérkennari og íslenskukennari. • Auk þessa er 3 kennslustundum ráðstafað á önninni Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Endurskoða þarf reiknilíkan framhaldsskólans og skipuleggja stuðningskerfi sem nær til allra framhaldsskólanna. Stuðningur Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir