130 likes | 340 Views
Heilbrigðisþjónusta á landsbyggðinni. Ásta Möller, formaður heilbrigðisnefndar Alþingis Höfn í Hornafirði, 3. apríl 2008. Hvað ræður ákvörðun um búsetu?. Atvinnutækifæri Landfræðileg staðsetning Menntunarmöguleikar - gæði skóla Umhverfi og ímynd samfélagsins
E N D
Heilbrigðisþjónusta á landsbyggðinni Ásta Möller, formaður heilbrigðisnefndar Alþingis Höfn í Hornafirði, 3. apríl 2008
Hvað ræður ákvörðun um búsetu? • Atvinnutækifæri • Landfræðileg staðsetning • Menntunarmöguleikar - gæði skóla • Umhverfi og ímynd samfélagsins • Aðgengi og gæði heilbrigðisþjónustu • Umfang og gæði félagslegrar þjónustu • Samgöngur • Lífsstíll • Félagsauður- félagsstarfsemi-menning • Útsvar
Styrkleikar • Oft betri launakjör og önnur hlunnindi • Fagleg tækifæri, yfirsýn og fjölbreytni sem býðst ekki í þéttbýli- “Fjölbreyttari og skemmtilegri vinna” (ÓÁ) • Fagfólk vel metið og góð tækifæri til að hafa áhrif á velferð samfélagsins- “Heppinn að vinna í þessu umhverfi” (ÓÁ) • Sérstakt fólk sem velst til starfa. “Þolir óöryggi og lifa með fólkinu sínu til lengri tíma” (ABA)
Styrkleikar • Traust til þjónustunnar - fólk veit hvaða þjónusta er í boði • Gott aðgengi að grunnþjónustu - yfirleitt lítill biðtími • Betri tengsl fagfólks við skjólstæðinga • Þekking á aðstæðum fólks, t.d. þegar það flyst milli meðferðaraðila/stofnana • Sameining stofnana leitt til aukinnar samhæfingar þjónustu • Stuttar boðleiðir
Veikleikar • Fagfólk sækist síður eftir starfi á landsbyggðinni-lítil nýliðun • Fagleg einangrun,"einmanaleg" og þung ábyrgð, mikið vinnuálag • Starfsmannavelta minnkar samfelldni í þjónustu • Stöðugur fjárhagsvandi • Stopult aðgengi að sérfræðingum og sérhæfðum meðferðum
Veikleikar • Aðgengi – mismunandi milli svæða –meira stjálbýli minna aðgengi • Vanþróuð félagsleg þjónustu og heimaþjónusta of margir aldraðir á hjúkrunarheimilum, aukinn þungi á heilbrigðisþjónustu • Offjárfesting á sjúkrahúsbyggingum • Offjárfesting og offramboð í hjúkrunarrýmum • Byggingum illa við haldið
Ógnanir • Fækkun íbúa- flutningur í þéttbýlið • Hækkun meðalaldurs íbúa • Erfitt að fá fagfólk til starfa, sérstaklega lækna og helst oft stutt í starfi • Mikil binding og vinnuálag á fagfólk, hætta á kulnun
Ógnanir • Mikil nánd í samfélaginu hætta á ágreiningi verður persónulegur, byggist jafnvel stundum á pólítískum ágreiningi í sveitarfélaginu sem yfirfærist á starfsemina getur leitt til upplausnar t.d. uppsagna • Nálægð tryggir oft ekki trúnað upplýsinga
Tækifæri • Vilji til að færa frekari verkefni í heilbrigðis-þjónustu til sveitarfélaga með samningi • Opnað á ný rekstrarform • Möguleikar til frekari samhæfingar heilbrigðis-og félagslegrar þjónustu sbr. Höfn og Akureyri- verið að ræða við sveitarfélög um frekari samninga þessa efnis • Aukin menntunartækifæri í héraði, m.a. með fjarkennslu (sbr. hjúkrunarfræði)-fjölgun menntaðs fagfólks –”Dreifbýlisjálkar” (ÓÁ)
Tækifæri • Fjarlækningar- rýfur einangrun, bætt þjónusta í héraði, endurmenntun • Betri möguleikar að ná árangri í forvörnum og heilsueflingu- sbr. heilsubærinn Bolungavík ofl • Fjarlækningaverkefni sbr. reyklausi síminn á Húsavík • Rafræn sjúkraskrá-eykur samfelldni í þjónustu • Rafrænir lyfseðlar- eykur öryggi • Aukin eftirsókn eftir búsetu utan þéttbýlis?
Tækifæri í nýjum lögumum heilbrigðisþjónustu • Sameining heilbrigðisumdæma- • styrkja skipulag þjónustu í héraði- gert í samráði við viðkomandi sveitarfélög • Skýrari verkaskipting í heilbrigðisþjónustu- Flokkun í grunnþjónustu og sérhæfða þjónustu • Aukin tækifæri fyrir stofnanir, félagasamtök og einkaaðila að taka sérhæfð verkefni með samningum við ráðherra eða aðrar heilbrigðisstofnanir (sbr. t.d. LSH og Kragasjúkrahúsin) • Aukið hlutverk Sjúkrahússins á Akureyri
Tækifæri í nýjum lögumum heilbrigðisþjónustu • Auknir möguleikar að fá menntað starfsfólk- stærra starfsumhverfi- minni einangrun • Meiri sveigjanleiki í þjónustu- t.d varðandi afleysingar og bregðast við sérstökum aðstæðum t.d. hamförum • betri yfirsýn á heilbrigðisþörfum svæðisins • möguleikar á verkaskiptingu stofnana í héraði • meiri og sérhæfðari þjónustu í heimabyggð t.d gegnum farandlækningar, tengingu við sérhæfða aðila gegnum fjarbúnað • betri nýting fjármagns- hægt að veita fjármagn í samræmi við aldursskiptingu og aðstæður • leiðir til þess að heimamenn ræði betur saman um hvernig heilbrigðisþjónustu verði best háttað og horft til heildarinnar. meiri samhæfing á þjónustu í héraði