1 / 13

Heilbrigðisþjónusta á landsbyggðinni

Heilbrigðisþjónusta á landsbyggðinni. Ásta Möller, formaður heilbrigðisnefndar Alþingis Höfn í Hornafirði, 3. apríl 2008. Hvað ræður ákvörðun um búsetu?. Atvinnutækifæri Landfræðileg staðsetning Menntunarmöguleikar - gæði skóla Umhverfi og ímynd samfélagsins

bessie
Download Presentation

Heilbrigðisþjónusta á landsbyggðinni

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Heilbrigðisþjónusta á landsbyggðinni Ásta Möller, formaður heilbrigðisnefndar Alþingis Höfn í Hornafirði, 3. apríl 2008

  2. Hvað ræður ákvörðun um búsetu? • Atvinnutækifæri • Landfræðileg staðsetning • Menntunarmöguleikar - gæði skóla • Umhverfi og ímynd samfélagsins • Aðgengi og gæði heilbrigðisþjónustu • Umfang og gæði félagslegrar þjónustu • Samgöngur • Lífsstíll • Félagsauður- félagsstarfsemi-menning • Útsvar

  3. Svót greining

  4. Styrkleikar • Oft betri launakjör og önnur hlunnindi • Fagleg tækifæri, yfirsýn og fjölbreytni sem býðst ekki í þéttbýli- “Fjölbreyttari og skemmtilegri vinna” (ÓÁ) • Fagfólk vel metið og góð tækifæri til að hafa áhrif á velferð samfélagsins- “Heppinn að vinna í þessu umhverfi” (ÓÁ) • Sérstakt fólk sem velst til starfa. “Þolir óöryggi og lifa með fólkinu sínu til lengri tíma” (ABA)

  5. Styrkleikar • Traust til þjónustunnar - fólk veit hvaða þjónusta er í boði • Gott aðgengi að grunnþjónustu - yfirleitt lítill biðtími • Betri tengsl fagfólks við skjólstæðinga • Þekking á aðstæðum fólks, t.d. þegar það flyst milli meðferðaraðila/stofnana • Sameining stofnana  leitt til aukinnar samhæfingar þjónustu • Stuttar boðleiðir

  6. Veikleikar • Fagfólk sækist síður eftir starfi á landsbyggðinni-lítil nýliðun • Fagleg einangrun,"einmanaleg" og þung ábyrgð, mikið vinnuálag • Starfsmannavelta minnkar samfelldni í þjónustu • Stöðugur fjárhagsvandi • Stopult aðgengi að sérfræðingum og sérhæfðum meðferðum

  7. Veikleikar • Aðgengi – mismunandi milli svæða –meira stjálbýli minna aðgengi • Vanþróuð félagsleg þjónustu og heimaþjónusta  of margir aldraðir á hjúkrunarheimilum, aukinn þungi á heilbrigðisþjónustu • Offjárfesting á sjúkrahúsbyggingum • Offjárfesting og offramboð í hjúkrunarrýmum • Byggingum illa við haldið

  8. Ógnanir • Fækkun íbúa- flutningur í þéttbýlið • Hækkun meðalaldurs íbúa • Erfitt að fá fagfólk til starfa, sérstaklega lækna og helst oft stutt í starfi • Mikil binding og vinnuálag á fagfólk, hætta á kulnun

  9. Ógnanir • Mikil nánd í samfélaginu  hætta á ágreiningi  verður persónulegur, byggist jafnvel stundum á pólítískum ágreiningi í sveitarfélaginu sem yfirfærist á starfsemina  getur leitt til upplausnar t.d. uppsagna • Nálægð tryggir oft ekki trúnað upplýsinga

  10. Tækifæri • Vilji til að færa frekari verkefni í heilbrigðis-þjónustu til sveitarfélaga með samningi • Opnað á ný rekstrarform • Möguleikar til frekari samhæfingar heilbrigðis-og félagslegrar þjónustu sbr. Höfn og Akureyri- verið að ræða við sveitarfélög um frekari samninga þessa efnis • Aukin menntunartækifæri í héraði, m.a. með fjarkennslu (sbr. hjúkrunarfræði)-fjölgun menntaðs fagfólks –”Dreifbýlisjálkar” (ÓÁ)

  11. Tækifæri • Fjarlækningar- rýfur einangrun, bætt þjónusta í héraði, endurmenntun • Betri möguleikar að ná árangri í forvörnum og heilsueflingu- sbr. heilsubærinn Bolungavík ofl • Fjarlækningaverkefni sbr. reyklausi síminn á Húsavík • Rafræn sjúkraskrá-eykur samfelldni í þjónustu • Rafrænir lyfseðlar- eykur öryggi • Aukin eftirsókn eftir búsetu utan þéttbýlis?

  12. Tækifæri í nýjum lögumum heilbrigðisþjónustu • Sameining heilbrigðisumdæma- • styrkja skipulag þjónustu í héraði- gert í samráði við viðkomandi sveitarfélög • Skýrari verkaskipting í heilbrigðisþjónustu- Flokkun í grunnþjónustu og sérhæfða þjónustu • Aukin tækifæri fyrir stofnanir, félagasamtök og einkaaðila að taka sérhæfð verkefni með samningum við ráðherra eða aðrar heilbrigðisstofnanir (sbr. t.d. LSH og Kragasjúkrahúsin) • Aukið hlutverk Sjúkrahússins á Akureyri

  13. Tækifæri í nýjum lögumum heilbrigðisþjónustu • Auknir möguleikar að fá menntað starfsfólk- stærra starfsumhverfi- minni einangrun • Meiri sveigjanleiki í þjónustu- t.d varðandi afleysingar og bregðast við sérstökum aðstæðum t.d. hamförum • betri yfirsýn á heilbrigðisþörfum svæðisins • möguleikar á verkaskiptingu stofnana í héraði • meiri og sérhæfðari þjónustu í heimabyggð t.d gegnum farandlækningar, tengingu við sérhæfða aðila gegnum fjarbúnað • betri nýting fjármagns- hægt að veita fjármagn í samræmi við aldursskiptingu og aðstæður • leiðir til þess að heimamenn ræði betur saman um hvernig heilbrigðisþjónustu verði best háttað og horft til heildarinnar. meiri samhæfing á þjónustu í héraði

More Related