80 likes | 252 Views
Kynning á námskeiði fyrir fræðsluráð 10. desember 2012. Námskeið fyrir stjórnir foreldrafélaga í grunnskólum Hafnarfjarðar, fulltrúa foreldra í skólaráðum og fulltrúa í foreldraráði Hafnarfjarðar. Af hverju námskeið?.
E N D
Kynning á námskeiði fyrir fræðsluráð10. desember 2012 Námskeið fyrir stjórnir foreldrafélaga í grunnskólum Hafnarfjarðar, fulltrúa foreldra í skólaráðum og fulltrúa í foreldraráði Hafnarfjarðar
Af hverju námskeið? • Með nýjum grunnskólalögum nr. 91 frá 2008 er þáttur og aðkoma foreldra færð ennfrekar í lög • Reglugerð um ábyrgð og skyldur aðila í skólasamfélaginu í grunnskólum • Stjórnendur – kennarar – nemendur - foreldrar • Reglugerð um skólaráð við grunnskóla • Samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald • Ný Aðalnámskrá grunnskóla • Grunnþættir menntunar, þekking, leikni og hæfni • Fara yfir hlutverk foreldra í foreldrafélögum og skólaráðum
Fyrir hverja var námskeiðið? • Meðlimir stjórna foreldrafélaga frá öllum grunnskólum í Hafnarfirði og fulltrúar foreldra í skólaráðum og í Foreldraráði Hafnarfjarðar • Áslandsskóli • Barnaskóli Hjallastefnunnar • Hraunvallaskóli • Hvaleyraskóli • Lækjarskóli • Setbergsskóli • Víðistaðaskóli • Öldutúnsskóli
Helstu atriði • Spurningarlistar sendir á formenn foreldrafélaga • Almenn atriði s.s. fjöldi nemenda, bekkjadeilda, nýbúa... • Sérkenni skóla s.s. Heilsueflandi grunnskóli, Hjallastefnan... • Upplýsingar um skólastarf s.s. starfsáætlun, skólanámskrá, bekkjarvísar... • Skólaráð s.s. Starfsáæltlun, fundargerðir, nöfn og netföng þeirra sem þar sitja... • Upplýsingar um foreldrasamstarf s.s. Heimasíður foreldrafélaganna, hverjir sitja í stjórn, starfsáætlun, stefnur... • Uppfærðar upplýsingar? • Formenn fóru yfir sérstöðu sinna skóla • Fræðandi og skemmtilegt
Helstu atriði • Mikil áhersla á nýju lögin og að foreldrar kynni sér þau • Fræðsluráð/Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar halda kynningu fyrir foreldra á nýju grunnskólalögunum og Aðalnámskrá grunnskóla? • Foreldrar báðu um að fá ábyrgð og nú þurfa þeir að axla hana! • Upplýsingar og kynningar nauðsynlegar • Lög og reglugerðir • Aðalnámskrá grunnskóla • Skólastefna Hafnarfjarðar • Sameiginleg sýn
Niðurstöður • Þekking á lögum um grunnskóla og Aðalnámskrá grunnskóla almennt ábótavant hjá foreldrum! • Aðkoma foreldra er lögbundin og krafan af hendi skólanna mætti heyrast • Áhersluatriðin fimm
Áhersluatriðin 5 • SMT málþing • Fá sjónarhorn kennara, foreldra og nemenda (núverandi og fyrrverandi) • Hvað gengur vel og hvað má bæta • Heimasíður foreldrafélaga og skóla • Að farið verði í átak meðal skóla og foreldrafélaga að síður séu uppfærðar og séu í raun þau bjargráð foreldra sem þær eiga að vera. • Talsmaður á launum • Foreldraráð Hafnarfjarðar stefnir að því að talsmaður verði í hlutastarf til að sinna utanumhaldi og vera rödd foreldra í Hafnarfirði. Þetta á sér nokkur fordæmi þar sem FFGÍR og SAMFOK er t.d. með starfsmann á launum • Einstaklingsmiðað nám • Auka eftirfylgni • Heilsueflandi Hafnarfjörður • Allir grunnskólar í Hafnarfirði verði Heilsueflandi grunnskóli samkvæmt skilgreiningu Lýðheilsustofnunnar